„Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir I.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
==I. Einar bóndi Sigurðsson==
Hinn 30. maí 1799 skrifaði stiftamtmaður næsta óvenjulegt bréf og sendi til Vestmannaeyja. Þetta var leyfisbréf til handa bóndasyni á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Eyjum og kornungri heimasætu á sama bæ en öðru býli.<br>
Hinn 30. maí 1799 skrifaði stiftamtmaður næsta óvenjulegt bréf og sendi til Vestmannaeyja. Þetta var leyfisbréf til handa bóndasyni á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Eyjum og kornungri heimasætu á sama bæ en öðru býli.<br>
Bóndasonurinn var [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einar Sigurðsson]] bónda [[Sigurður Magnússon (Vilborgarstöðum)|Magnússonar]] á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, og heimasætan var [[Vigdís Guðmundsdóttir]] bónda [[Guðmundur Jónsson bóndi|Jónssonar]] í nágrannabænum. Hún var þá 19 ára. Þarna voru þá sem sé hæg heimatökin hjá bóndasyninum í ástarmálunum. Og hjónaefnin létu ekki lýsa með sér í [[Landakirkja|Landakirkju]] eins og venja var og lög stóðu til öðrum þræði, heldur kusu þau að fara hina „leiðina“ í þessum efnum. Hún var líka lögleg og leiddi að sama marki. Og hjónavígslan átti sér síðan stað í Landakirkju 26. september sama ár (1799). <br>
Bóndasonurinn var [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einar Sigurðsson]] bónda [[Sigurður Magnússon (Vilborgarstöðum)|Magnússonar]] á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, og heimasætan var [[Vigdís Guðmundsdóttir]] bónda [[Guðmundur Jónsson bóndi|Jónssonar]] í nágrannabænum. Hún var þá 19 ára. Þarna voru þá sem sé hæg heimatökin hjá bóndasyninum í ástarmálunum. Og hjónaefnin létu ekki lýsa með sér í [[Landakirkja|Landakirkju]] eins og venja var og lög stóðu til öðrum þræði, heldur kusu þau að fara hina „leiðina“ í þessum efnum. Hún var líka lögleg og leiddi að sama marki. Og hjónavígslan átti sér síðan stað í Landakirkju 26. september sama ár (1799). <br>
Lína 32: Lína 34:




[[Blik 1967/II. Árni meðhjálpari Einarsson|II. Árni meðhjálpari Einarsson]]