„Blik 1939, 4. tbl./Gullkorn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Gullkorn.'''
'''''Gullkorn.'''''


1. des. ár hvert hafa nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólans]] ársfagnað sinn. Þá er glatt á hjalla í skólanum, eins og reyndar oftar, margar ræður fluttar, söngvar sungnir, dansað, leikið og látið fram í dögun.<br>
1. des. ár hvert hafa nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólans]] ársfagnað sinn. Þá er glatt á hjalla í skólanum, eins og reyndar oftar, margar ræður fluttar, söngvar sungnir, dansað, leikið og látið fram í dögun.<br>
1. des. s.l. þegar hátíðin stóð sem hæst, barst okkur eftirfarandi '''símskeyti''':<br>
1. des. s.l. þegar hátíðin stóð sem hæst, barst okkur eftirfarandi '''símskeyti''':<br>


Til nemenda og kennara
„Til nemenda og kennara<br>
Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum:<br>  
Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum:<br>  


::::::Heill hverjum sól- og sumarhug,<br>  
::::::Heill hverjum sól- og sumarhug,<br>  
::::::er setur merkið hátt,<br> sem þroskar vilja, vit og dug,<br>
::::::er setur merkið hátt,<br> sem þroskar vilja, vit og dug,<br>
:::::: sem vísar öllu lágu á bug,<br> en velur sínum vængjum flug<br>  
::::::sem vísar öllu lágu á bug,<br> en velur sínum vængjum flug<br>  
::::::um vorloft draumablátt,<br> í trúnni á Guð og trausti á eigin mátt.<br> ''[[Loftur Guðmundsson|Loftur Guðmundsson]]''.<br>
::::::um vorloft draumablátt,<br> í trúnni á Guð og trausti á eigin mátt.<br>  
:::::::::''[[Loftur Guðmundsson|Loftur Guðmundsson]].“''<br>


Höfundurinn er Loftur Guð­mundsson kennari hér í Eyjum.<br>
Höfundurinn er Loftur Guð­mundsson kennari hér í Eyjum.<br>
Lína 16: Lína 17:
Slík skeyti, slíkar sendingar, eru kærkomnar. Og sannleikurinn er sá, að gagnfræðaskólinn hér hefir ekki frá upphafi átt '''svona skeytum''' að fagna fyr.<br>
Slík skeyti, slíkar sendingar, eru kærkomnar. Og sannleikurinn er sá, að gagnfræðaskólinn hér hefir ekki frá upphafi átt '''svona skeytum''' að fagna fyr.<br>
Alúðar þakkir, Loftur, fyrir þína sólarsýn og þinn sumarhug.<br>
Alúðar þakkir, Loftur, fyrir þína sólarsýn og þinn sumarhug.<br>
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V.]]
:::::::::''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V.]]''