„Sundskálinn á Eiðinu“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


''„Ræður voru fluttar, lúðrar þeyttir og bumbur barðar undir bláhvítum veifum. Margmenni var samankomið. Formaður félagsins, Sigurður Jónsson, skýrði frá tildrögum skálabyggingarinnar og öðrum sögulegum gangi þess máls. St. (Steinn) Sigurðsson kennari talaði um sundíþróttina og nytsemi hennar, en sýslumaður, Karl Einarsson, lýsti skálann opinn til ókeypis afnota fyrir almenning og fól hann héraðsbúum á hendur, treystandi þeim til að umgangast hann með friði. Allir unnu eið að því með því að taka þátt í ferföldu húrrahrópi, og var vígslunni þar með lokið.“''
''„Ræður voru fluttar, lúðrar þeyttir og bumbur barðar undir bláhvítum veifum. Margmenni var samankomið. Formaður félagsins, Sigurður Jónsson, skýrði frá tildrögum skálabyggingarinnar og öðrum sögulegum gangi þess máls. St. (Steinn) Sigurðsson kennari talaði um sundíþróttina og nytsemi hennar, en sýslumaður, Karl Einarsson, lýsti skálann opinn til ókeypis afnota fyrir almenning og fól hann héraðsbúum á hendur, treystandi þeim til að umgangast hann með friði. Allir unnu eið að því með því að taka þátt í ferföldu húrrahrópi, og var vígslunni þar með lokið.“''
[[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] segir frá
„Var það mjög fögur bygging fyrir mínum augum, járnklæddur skúr með einum 8-10 klefum, timburpalli fyrir framan og steyptri gangbraut framundan niður í flæðarmál. Veglegt hlið var ofan“




Lína 22: Lína 26:




== Heimildir: ==
----
 
'''Heimildir'''
Blik, 1963 bls. 310-313.
<small>
* Blik, 1963 bls. 310-313.
* Þorbergur Þórðarson, ''Fagur fiskur í sjó'', 2. bindi. Reykjavík, 1968.
* Ægisdyr, II bindi, bls. 385-388.