„Emma VE-219“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
M/b Emma VE 219 var smíðuð á Ísafirði 1919, og kom til Eyja í apríl 1920. Eigandi var Jóhann S.Reyndal bakarameistari. Formaður til loka var Guðmundur Kristjánsson.
M/b Emma VE 219 var smíðuð á Ísafirði 1919, og kom til Eyja í apríl 1920. Eigandi var Jóhann S.Reyndal bakarameistari. Formaður til loka var Guðmundur Kristjánsson.
29.júlí 1920 kaupa bátinn; [[Björn Bjarnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], [[Bjarni Einarsson]], faðir hans og [[Jón Einarsson]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], bróðir hans. Árið 1921 selja þeir Bjarni og Jón sína hluti, þeim Birni og [[Eiríkur A´sbjörnsson|Eiríki Ásbjörnssyni]], sem var formaður með Emmu 1921-1937, eða 17 ár. [[Eyjólfur Gíslason]] var einnig formaður á Emmu í níu ár.  
29.júlí 1920 kaupa bátinn; [[Björn Bjarnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], [[Bjarni Einarsson]], faðir hans og [[Jón Einarsson]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], bróðir hans. Árið 1921 selja þeir Bjarni og Jón sína hluti, þeim Birni og [[Eiríkur A´sbjörnsson|Eiríki Ásbjörnssyni]], sem var formaður með Emmu 1921-1937, eða 17 ár. [[Eyjólfur Gíslason]] var einnig formaður á Emmu í níu ár.  
Björn var vélstjóri frá 1921-1945, eða 25 ár.  F.3.marz 1893, d. 25.sept. 1947.
Björn var vélstjóri frá 1921-1945, eða 25 ár.  F.3.mars 1893, d. 25.sept. 1947.
Eftir að Eiríkur fór í land, sá hann um aðgerð og söltun aflans, og aðra umhirðu við útgerðina. Emma var seld 21.jan 1951, þremur Vestmannaeyingum.
Eftir að Eiríkur fór í land, sá hann um aðgerð og söltun aflans, og aðra umhirðu við útgerðina. Emma var seld 21.jan 1951, þremur Vestmannaeyingum.
Þá stofnaði Eiríkur Hrönn h/f með fjölskyldu sinni og keypti bát 22.des 1950, sem fékk nafnið Emma II VE 1. (ex Hrönn EA 395) Emma II var seld til Eyrarbakka 1.sept. 1964.
Þá stofnaði Eiríkur Hrönn h/f með fjölskyldu sinni og keypti bát 22.des 1950, sem fékk nafnið Emma II VE 1. (ex Hrönn EA 395) Emma II var seld til Eyrarbakka 1.sept. 1964.