„Blik 1967/Blaðaútgáfa í Eyjum 50 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Þ. Þ. V.
Þ. Þ. V.


=== Árið 1917 ===
=== ''Árið 1917'' ===
'''FRÉTTIR''', Vestmanaeyjum, 18. febr. - 4. maí 1917.<br>
'''FRÉTTIR''', Vestmannaeyjum, 18. febr. - 4. maí 1917.<br>
Útgefandi og ábyrgðarmaður þessa sérstæða blaðs var [[Valdimar Ottesen|Valdimar kaupmaður Ottesen]]. Þetta var fyrsta blaðið, sem gefið var út í Vestmannaeyjum og var ýmist fjölritað eða skrifað. Út komu af blaði þessu 10 tölublöð.
Útgefandi og ábyrgðarmaður þessa sérstæða blaðs var [[Valdimar Ottesen|Valdimar kaupmaður Ottesen]]. Þetta var fyrsta blaðið, sem gefið var út í Vestmannaeyjum og var ýmist fjölritað eða skrifað. Út komu af blaði þessu 10 tölublöð.<br>
Ef til vill hefur þetta litla blað rutt merkari brautir hér í blaðaútgáfu en við í fyrstu gerum okkur í hugarlund. Ekki er það ólíklegt, að útgáfa þess hafi vakið þá hugmynd og hugsjón hjá [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], kaupmanni og útgerðarmanni, að gefa úr prentað blað í átthögunum og kaupa til þess prentsmiðju og flytja til Eyja. A. m. k. varð sú hugsjón hans að veruleika haustið 1917. Þá hóf hann að gefa út vikublaðið Skeggja, sem var prentaður í prentsmiðju þeirri, sem Gísli hafði þá keypt í Reykjavík, elztu félagsprentsmiðjuna.
Ef til vill hefur þetta litla blað rutt merkari brautir hér í blaðaútgáfu en við í fyrstu gerum okkur í hugarlund. Ekki er það ólíklegt, að útgáfa þess hafi vakið þá hugmynd og hugsjón hjá [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], kaupmanni og útgerðarmanni, að gefa út prentað blað í átthögunum og kaupa til þess prentsmiðju og flytja til Eyja. A. m. k. varð sú hugsjón hans að veruleika haustið 1917. Þá hóf hann að gefa út vikublaðið Skeggja, sem var prentaður í prentsmiðju þeirri, sem Gísli hafði þá keypt í Reykjavík, elztu félagsprentsmiðjunni.
   
   
'''Á KROSSGÖTUM''', bæklingur, 8 bls.<br>
'''Á KROSSGÖTUM''', bæklingur, 8 bls.<br>
Höfundur lét ekki nafns síns getið en. kallaði sig X.
Höfundur lét ekki nafns síns getið en kallaði sig X.<br>
Höfundurinn löngu kunnur. Efni bæklingsins var árás á Karl Einarsson, sýslumann og alþingismann Eyjabúa.<br>
Höfundurinn löngu kunnur. Efni bæklingsins var árás á Karl Einarsson, sýslumann og alþingismann Eyjabúa.<br>
Prentsmiðjan Rún í Reykjavík. Bæklingurinn mun vera prentaður árið 1916, þótt hann væri ekki birtur almenningi í Eyjum fyrr en árið eftir.
Prentsmiðjan Rún í Reykjavík.<br>
Bæklingurinn mun vera prentaður árið 1916, þótt hann væri ekki birtur almenningi í Eyjum fyrr en árið eftir.


'''SKEGGI''', 1. árg. 1. tbl. 27. okt. 1917. Kom út næstu 3 árin.<br>
'''SKEGGI''', 1. árg. 1. tbl. 27. okt. 1917. Kom út næstu 3 árin.<br>
Lína 24: Lína 25:
Aftur hófst útgáfa Skeggja í júní 1926. Það hét 4. árg. blaðsins og stóð sú útgáfa til febr. 1927. Ritstjóri og útgefandi var þá Valdimar Hersir. Prentsmiðjan hin sama.
Aftur hófst útgáfa Skeggja í júní 1926. Það hét 4. árg. blaðsins og stóð sú útgáfa til febr. 1927. Ritstjóri og útgefandi var þá Valdimar Hersir. Prentsmiðjan hin sama.


===Árið 1918===
===''Árið 1918''===
'''SVAR til séra Jes A. Gíslasonar og þeirra félaga eftir Gunnar Ólafsson.'''<br>
'''SVAR '''''til séra Jes A. Gíslasonar og þeirra félaga'' eftir Gunnar Ólafsson.<br>
Þetta er bæklingur 43 bls., sem kallaður hefur verið manna á milli „Guli bæklingurinn" eftir litnum á kápunni. Ársettur 1918. Prentsmiðjan Gutenberg, Reykjavík.
Þetta er bæklingur 43 bls., sem kallaður hefur verið manna á milli „Guli bæklingurinn“ eftir litnum á kápunni. Ársettur 1918. Prentsmiðjan Gutenberg, Reykjavík.


===Árið 1923===
===''Árið 1923''===
'''SKJÖLDUR''', 1. árg. 1. tbl. 12. okt. 1923 - 5. júlí 1924 alls 41 tbl.<br>
'''SKJÖLDUR''', 1. árg. 1. tbl. 12. okt. 1923 - 5. júlí 1924 alls 41 tbl.<br>
Ritstjóri og útgefandi: [[Páll G. V. Kolka]] læknir.<br>
Ritstjóri og útgefandi: [[Páll V. G. Kolka]] læknir.<br>
Prentsmiðja Vestmannaeyja.
Prentsmiðja Vestmannaeyja.


'''SNEPILL''', „sem kemur út, þegar hyggnir menn rita níð í „Skjöld“ um jafnaðarstefnuna, eða ef Kolka kynni að skrökva, svo að menn tryðu“.<br>
'''SNEPILL''', „sem kemur út, þegar hyggnir menn rita níð í „Skjöld“ um jafnaðarstefnuna, eða ef Kolka kynni að skrökva, svo að menn tryðu“.<br>
Vestmannaeyjum, 25. okt. 1923.<br>
Vestmannaeyjum, 25. okt. 1923.<br>
[[Ísleifur Högnason]]. Fjölritað blað, sem aðeins kom út einu sinni.
[[Ísleifur Högnason]].<br>
Fjölritað blað, sem aðeins kom út einu sinni.


===Árið 1925===
===''Árið 1925''===
'''ÞÓR''' 1. árg. 1. tbl. 6. ágúst 1924 - 30. apríl 1925, alls 41 tbl.<br>
'''ÞÓR''' 1. árg. 1. tbl. 6. ágúst 1924 - 30. apríl 1925, alls 41 tbl.<br>
Ritstjóri: Valdimar Hersir. Prentsmiðja Gísla J. Johnsen.
Ritstjóri: [[Valdimar Hersir]].<br>
Prentsmiðja Gísla J. Johnsen.


'''ÞINGMÁLAFUNDURINN'''. „Jafnaðarstefnan gegn íhaldsstefnunni“<br>
'''ÞINGMÁLAFUNDURINN'''. „Jafnaðarstefnan gegn íhaldsstefnunni“<br>
Vestmannaeyjum, 7. febr. 1925<br>
Vestmannaeyjum, 7. febr. 1925<br>
Ísleifur Högnason. Fjölritað blað, tvær bls.
[[Ísleifur Högnason]].<br>
Fjölritað blað, tvær bls.


===Árið 1926===
===''Árið 1926''===
'''DAGBLAÐIÐ''', 1. árg. 1. tbl. 17. okt. - 4. nóv. 1926, alls 7 tbl., 16 bls.<br>
'''DAGBLAÐIÐ''', 1. árg. 1. tbl. 17. okt. - 4. nóv. 1926, alls 7 tbl., 16 bls.<br>
Blað þetta hófst í broti venjulegs bæjarblaðs og lauk ævi sinni í broti Bliks.<br>
Blað þetta hófst í broti venjulegs bæjarblaðs og lauk ævi sinni í broti Bliks.<br>
Ritstjóri: Einar Sigurðsson. Útgefandi: Félag í Vestmannaeyjum. Prentsmiðja Guðjónsbræðra í Vestmannaeyjum.
Ritstjóri: [[Einar Sigurðsson]].<br>
Útgefandi: Félag í Vestmannaeyjum.<br>
Prentsmiðja Guðjónsbræðra í Vestmannaeyjum.
   
   
'''EYJABLAÐIÐ''', málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. 1. árg. 1. tbl. 26. sept. 1926. Síðasta tbl. 9. júlí 1927, alls 44 tbl.<br>
'''EYJABLAÐIÐ''', málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. 1. árg. 1. tbl. 26. sept. 1926. Síðasta tbl. 9. júlí 1927, alls 44 tbl.<br>
Ritstjórn: Ísleifur Högnason, [[Haukur Björnsson]] og [[Jón Rafnsson]].
Ritstjórn: [[Ísleifur Högnason]], [[Haukur Björnsson]] og [[Jón Rafnsson]].
Útgefandi: Verkamannafélagið „Drífandi“, Vestmannaeyjum.<br>
Útgefandi: Verkamannafélagið „Drífandi“, Vestmannaeyjum.<br>
Prentsmiðja Guðjónsbræðra í Vestmannaeyjum. Þar voru prentuð 13. tbl. Þá var skipt um eigendur prentsmiðjunnar og eftir það hét hún Prentsmiðja Eyjablaðsins.
Prentsmiðja Guðjónsbræðra í Vestmannaeyjum. Þar voru prentuð 13. tbl. Þá var skipt um eigendur prentsmiðjunnar og eftir það hét hún Prentsmiðja Eyjablaðsins.


=== Árið 1927 ===
=== ''Árið 1927'' ===
'''KOSNINGABLAÐ''', Vestmannaeyjum 25. jan. 1927. Eitt blað, 4. bls.<br>
'''KOSNINGABLAÐ''', Vestmannaeyjum 25. jan. 1927. Eitt blað, 4. bls.<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Erlendur Kristjánsson]]. Prentsmiðja Gísla J. Johnsen.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Erlendur Kristjánsson]].<br>
Prentsmiðja Gísla J. Johnsen.


=== Árið 1928 ===
=== ''Árið 1928'' ===
'''VIKAN''', 1. árg. 1. tbl. 4. nóv. 1928 - 30. apríl 1930. 1. árg. 48 tb1.; 2. árg. 6 tbl.; alls 54 tbl.<br>
'''VIKAN''', 1. árg. 1. tbl. 4. nóv. 1928 - 30. apríl 1930.<br>
1. árg. 48 tb1.; 2. árg. 6 tbl.; alls 54 tbl.<br>
Ritstjóri: [[Steindór Sigurðsson]]. Síðar: Andrés Straumland. <br>
Ritstjóri: [[Steindór Sigurðsson]]. Síðar: Andrés Straumland. <br>
Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Vestmannaeyja. Prentsmiðja Vikunnar (Prentsmiðja Eyjablaðsins).
Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Vestmannaeyja. Prentsmiðja Vikunnar (Prentsmiðja Eyjablaðsins).


'''VÍÐIR''', vikublað. 1. árg. 1. tbl. 17. nóv. 1928.<br>
'''VÍÐIR''', vikublað. 1. árg. 1. tbl. 17. nóv. 1928.<br>
Víðir kom út til 15. des. 1951, alls 23 árgangar. Næsta ítarlega er greint frá ritstjórum og útgefendum Víðis í [[Blik 1959|Bliki 1959]], - svo og eigendum blaðsins, en það var stjórnmálablað, sem túlkaði málefni og stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Víðir kom út til 15. des. 1951, alls 23 árgangar.<br>
Næsta ítarlega er greint frá ritstjórum og útgefendum Víðis í [[Blik|Bliki 1959]], - svo og eigendum blaðsins, en það var stjórnmálablað, sem túlkaði málefni og stefnu Sjálfstæðisflokksins.


'''KONSÚLLINN''', Vestmannaeyjum 1928.<br>
'''KONSÚLLINN''', Vestmannaeyjum 1928.<br>
Blaðið er í litlu broti. Út munu hafa komið af því 3 tbl. Ritstjóri: [[Georg Þorkelsson]]. Útgefendur: Nokkrar konsúlspírur. Prentsmiðja Vikunnar.
Blaðið er í litlu broti. Út munu hafa komið af því 3 tbl.<br>
Ritstjóri: [[Georg Þorkelsson]].<br>
Útgefendur: Nokkrar konsúlspírur.<br>
Prentsmiðja Vikunnar.


'''HUGINN''', Vm. 1928. Frétta- og auglýsingablað. 1. árg. 1. tbl. 30. marz 1928 - 20. okt. 1928, alls 15 tbl.<br>
'''HUGINN''', Vm. 1928. Frétta- og auglýsingablað. 1. árg. 1. tbl. 30. marz 1928 - 20. okt. 1928, alls 15 tbl.<br>