„Blik 1980/Minning feðranna er framhvöt niðjanna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{blik}}
<big>Þannig hefur íslenzkur andans maður komizt að orði</big>
<big>Þannig hefur íslenzkur andans maður komizt að orði</big>
 
Í 28. árgangi [[Blik 1971|Bliks 1971]] var minnzt [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] og hins gagnmerka brautryðjendastarfs, sem Eyjamenn beittu sér fyrir og inntu af hendi af miklum manndómi og sérlegri fórnfýsi, þegar þeir réðust í það stórvirki að kaupa björgunar- og varðskip. Tilgangurinn var sá að vernda líf sjómanna sinna og verja fiskimið sín fyrir innlendri sem erlendri ásókn. Björgunarskipið Þór, Vestmannaeyja-Þór, eins og hann var venjulega nefndur utan Eyjanna, keyptu Vestmannaeyingar af danska ríkinu. Það kom til Eyja í marzmánuði 1920.
Í 28. árgangi [[Blik 1971|Bliks 1971]] var minnzt [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] og hins gagnmerka brautryðjendastarfs, sem Eyjamenn beittu sér fyrir og inntu af hendi af miklum manndómi og sérlegri fórnfýsi, þegar þeir réðust í það stórvirki að kaupa björgunar- og varðskip. Tilgangurinn var sá að vernda líf sjómanna sinna og verja fiskimið sín fyrir innlendri sem erlendri ásókn. Björgunarskipið Þór, Vestmannaeyja-Þór, eins og hann var venjulega nefndur utan Eyjanna, keyptu Vestmannaeyingar af danska ríkinu. Það kom til Eyja í marzmánuði 1920.
[[Mynd:Blik 1980 5.jpg|thumb|250px|Mynd þessi er af líkani, sem Byggðarsafn Vestmannaeyja lét gera af Vestmannaeyja-þór. Ég minnist þess, þegar ég sagði Eyjafólki, að mig langaði til að láta búa til líkan af skipinu, en mig skorti fé. Þá stóð ekki á konum sem körlum í kaupstaðnum að afhenda mér peninga til þessara framkvæmda. – Það er við hæfi að minna á, að á þessu ári eru rétt 60 ár liðin, síðan björgunarskipið kom til Vestmannaeyja frá Danmörku.]]


Næstu 6 árin gerðu síðan Vestmannaeyingar þetta skip út við björgunarstörf og landhelgisgæzlu. Árið 1926 var skipið selt íslenzka ríkinu. <br>
Næstu 6 árin gerðu síðan Vestmannaeyingar þetta skip út við björgunarstörf og landhelgisgæzlu. Árið 1926 var skipið selt íslenzka ríkinu. <br>
Lína 52: Lína 53:


[[Þorsteinn Víglundsson|Þ.Þ.V.]]
[[Þorsteinn Víglundsson|Þ.Þ.V.]]
{{blik}}