„Lundi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (minnkaði mynd)
(tengill á lifandi lundabyggð í Ystakletti)
Lína 7: Lína 7:
'''Lundi''' (l. ''Fratercula arctica'') er í senn þjóðarfugl Vestmannaeyinga og sameiningartákn Eyjamanna. Lundinn kemur til Vestmannaeyja yfir sumarmánuði ársins, og myndar hér eina mestu lundabyggð í heimi, en meira en fjórar milljónir lunda verpa í Vestmannaeyjum.
'''Lundi''' (l. ''Fratercula arctica'') er í senn þjóðarfugl Vestmannaeyinga og sameiningartákn Eyjamanna. Lundinn kemur til Vestmannaeyja yfir sumarmánuði ársins, og myndar hér eina mestu lundabyggð í heimi, en meira en fjórar milljónir lunda verpa í Vestmannaeyjum.


Lifandi lundabyggð í Ystakletti [http://puffin.eyjar.is].
== Lýsing ==
== Lýsing ==
Lundinn er þekktur af sínu fjölskrúðuga klumbunefi, sem er rákótt með rauðum, bláum og gulum lit. Fuglinn er svartur á bakinu en með hvíta bringu og er grár umhverfis augun. Nokkur afbrigði eru frá þessum litum í náttúrunni, og ber þá að nefna afbrigði sem kallaðir eru konungur, prins, drottning, kolapiltur og sótari.
Lundinn er þekktur af sínu fjölskrúðuga klumbunefi, sem er rákótt með rauðum, bláum og gulum lit. Fuglinn er svartur á bakinu en með hvíta bringu og er grár umhverfis augun. Nokkur afbrigði eru frá þessum litum í náttúrunni, og ber þá að nefna afbrigði sem kallaðir eru konungur, prins, drottning, kolapiltur og sótari.