„Oddgeir Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Oddgeir Kristjánsson er fæddur í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911, dáinn 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Oddgeir vann við verslunarstörf í Vestmannaeyjum ásamt því að vera forstjóri Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja til ársins 1940. Þá snéri hann sér að söng- og tónlistarkennslu við Barnaskóla Vestmannaeyja, þar starfaði hann til æviloka. Ásamt framangreindu var Oddgeir stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyja frá stofnun (1938) og þar til hann lést jafnframt því að vera eitt af höfuðskáldum Vestmannaeyja ásamt Lofti Guðmundssyni, Ása í Bæ og Árna úr Eyjum. Mörg af fallegustu lögum Eyjanna hafa orðið til á nótnaborði Oddgeirs og nægir þar að nefna perlu eins og „Ég veit þú kemur“. Oddgeir samdi fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, lagið „Setjumst hér að sumbli“ árið 1933. Síðustu tónleikarnir sem Oddgeir stjórnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja voru haldnir í Landakirkju sunnudaginn 2. janúar árið 1966. Oddgeir lést síðan rúmum mánuði síðar, við tónlistarkennslu 18. febrúar.
Oddgeir Kristjánsson er fæddur í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911, dáinn 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Oddgeir vann við verslunarstörf í Vestmannaeyjum ásamt því að vera forstjóri [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja | Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja]] til ársins 1940. Þá snéri hann sér að söng- og tónlistarkennslu við [[Barnaskóli Vestmannaeyja | Barnaskóla Vestmannaeyja]], þar starfaði hann til æviloka. Ásamt framangreindu var Oddgeir stjórnandi [[Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveitar Vestmannaeyja]] frá stofnun (1938) og þar til hann lést jafnframt því að vera eitt af höfuðskáldum Vestmannaeyja ásamt [[Loftur Guðmundsson | Lofti Guðmundssyni]], [[Ási í Bæ | Ása í Bæ]] og [[Árni úr Eyjum | Árna úr Eyjum]]. Mörg af fallegustu lögum Eyjanna hafa orðið til á nótnaborði Oddgeirs og nægir þar að nefna perlu eins og „Ég veit þú kemur“. Oddgeir samdi fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, lagið „Setjumst hér að sumbli“ árið 1933. Síðustu tónleikarnir sem Oddgeir stjórnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja voru haldnir í [[Landakirkja | Landakirkju]] sunnudaginn 2. janúar árið 1966. Oddgeir lést síðan rúmum mánuði síðar, við tónlistarkennslu 18. febrúar.


Á barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tónlistar og á þrettánda ári var hann farinn að leika á trompet í lúðrasveit í Eyjum.  
Á barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tónlistar og á þrettánda ári var hann farinn að leika á trompet í lúðrasveit í Eyjum.