„Bíó“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Mynd)
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:Borg1.jpg|thumb|250px|Borg.]]
[[Mynd:Borg1.jpg|thumb|250px|Borg.]]
Árið 1917 keyptu [[Sigurjón Högnason]] frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]] og [[Arnbjörn Ólafsson]] á [[Reynir|Reyni]] Borg á 13 þúsund krónur og komu á fót [[bíó|kvikmyndarekstri]] í húsinu. Á vesturhluta hússins stóð „Biograph Theatre — Moving Pictures“.  
Árið 1917 keyptu [[Sigurjón Högnason]] frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]] og [[Arnbjörn Ólafsson]] á [[Reynir|Reyni]] Borg á 13 þúsund krónur og komu á fót [[bíó|kvikmyndarekstri]] í húsinu. Á vesturhluta hússins stóð „Biograph Theatre — Moving Pictures“.  
[[Mynd:Borg1.jpg|thumb|250px|Borg.]]
[[Mynd:Kvikmy7.jpg|thumb|200px|Sýningarvél Gamla bíós.]]


Rýmið á neðri hæð hússins var stækkað þannig að þetta var einn stór salur með tjaldið á vesturvegg salarins. Salurinn tók 118 manns í betri sæti og 72 í almenn sæti, en fremst voru þrír bekkir með barnasætum. Norðan megin við tjaldið var klefi þar sem spilað var á píanó í tíð þöglu kvikmyndanna. Gengið var inn í húsið að austan og var þar miðasala og sýningarklefi. Salurinn var fallega skreyttur af [[Engilbert Gíslason|Engilberti Gíslasyni]] listmálara. Sunnan megin við tjaldið var málverk af grísku goði og fyrir ofan glugga voru grískar leikgrímur.
Rýmið á neðri hæð hússins var stækkað þannig að þetta var einn stór salur með tjaldið á vesturvegg salarins. Salurinn tók 118 manns í betri sæti og 72 í almenn sæti, en fremst voru þrír bekkir með barnasætum. Norðan megin við tjaldið var klefi þar sem spilað var á píanó í tíð þöglu kvikmyndanna. Gengið var inn í húsið að austan og var þar miðasala og sýningarklefi. Salurinn var fallega skreyttur af [[Engilbert Gíslason|Engilberti Gíslasyni]] listmálara. Sunnan megin við tjaldið var málverk af grísku goði og fyrir ofan glugga voru grískar leikgrímur.