„Sigurbjörg Sigurðardóttir (Hásteinsvegi 8)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
----
----
[[Mynd:KG-mannamyndir 9013.jpg|thumb|250px|Sigurbjörg]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 9013.jpg|thumb|250px|Sigurbjörg]]
'''Sigurbjörg Sigurðardóttir''' fæddist 24. júlí 1896 og lést 13. júní 1970.
'''Sigurbjörg Sigurðardóttir''' fæddist 24. júlí 1896 og lést 13. júní 1970.<br>
Eiginmaður hennar var [[Guðmundur Böðvarsson (húsasmíðameistari)|Guðmundur Böðvarsson]] og bjuggu þau á [[Hásteinsvegur 8|Hásteinsvegi 8]].
=Frekari umfjöllun=
'''Sigurbjörg Sigurðardóttir''' frá Sjónarhóli á Stokkseyri, húsfreyja, fæddist 24. júli 1896 á Háfshóli í Djúpárhreppi, Rang. og lést 13. júní 1970. <br>
Foreldrar hennar voru  Sigurður Magnússon útvegsbóndi, f. 15. júlí 1873 í Háfssókn, Rang., d. 23. maí 1953, og kona hans Sólveig Helgadóttir, f. 13. apríl 1873 í Háfssókn, d. 14. apríl 1961.<br>


Eiginmaður hennar var [[Guðmundur Böðvarsson]] og bjuggu þau á [[Hásteinsvegur 8|Hásteinsvegi 8]].
Sigurbjörg var með foreldrum sínum í æsku og enn 1920.<br>
Hún flutti til Eyja 1924.<br>
Þau Guðmundur giftu sig 1926, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 8]].<br>
Guðmundur lést 1964 og Sigurbjörg 1970.
 
I. Maður Sigurbjargar, (1926), var [[Guðmundur Böðvarsson (húsasmíðameistari)|Guðmundur Böðvarsson]] frá Þorleifsstöðum á Rangárvöllum, húsasmíðameistari, f. 15. ágúst 1894, d. 19. október 1964.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sigurður Ármann Guðmundsson]] húsasmiður, f. 3. janúar 1927, d. 5. júní 2005. Hann bjó síðast í Kríuhólum 4 í Reykjavík.<br>
2. [[Jónas Guðmundsson (byggingameistari)|Jónas Guðmundsson]] byggingameistari, f, 21. desember 1928, d. 14. mars 1998. Kona hans Ursula Marie Helene Guðmundsson.


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 19: Lína 31:


</gallery>
</gallery>
 
{{Heimildir|
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson. Stokkseyringafélagið í Reykjavík 1952.
*Íslendingabók.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]

Leiðsagnarval