„Þóranna Ingimundardóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
The content of the new revision is missing or corrupted.
Lína 1: Lína 1:
'''Þóranna Ingimundardóttir''' ljósmóðir.
* Hún fæddist á [[Gjábakki | Gjábakka]] 16. jan. 1859 og dó í Eyjum 14. marz 1929.
*Foreldrar hennar voru [[Ingimundur Jónsson]] útvegsbóndi, formaður og hreppstjóri á [[Gjábakki | Gjábakka]] og kona hans Margrét Jónsdóttir.
* Þóranna varð vinnukona hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg | Sigurði Sveinssyni í Nýborg]] 1881. Hún lærði ljósmóðurfræði í Reykjavík 1885 og lauk prófi 15. des. 1885. Var hún skipuð ljósmóðir í Eyjum frá 3. febr. 1886 og gegndi því starfi til ársins 1924, er [[Þórunn Jónsdóttir]] tók við.
*Maki (1891): [[Sigurður Sveinsson í Nýborg ]].
*Börn þeirra Sigurðar voru: Þórunn Anna Jóhanna, f. 4. júní 1884, drukknaði af Björgólfi við Klettsnef 16. maí 1901; [[Jónína Steinunn]] húsmóðir á [[Háeyri]], f. 15. nóv. 1890, d. 31. marz 1970; Sigmundur, f. 13. sept. 1895, d. 28. ágúst 1896. Auk þess ólst upp hjá henni að miklu leyti dóttir Sigurðar með Sigríði Sighvatsdóttur frá [[Vilborgarstaðir | Vilborgarstöðum]]: Júlíana Guðríður Ingveldur (Júlla á Búastöðum).


{{Heimildir:
*Ljósmæðratal.
*[[Sigfús M. Johnsen]]: [[Saga Vestmannaeyja]] I, bls 150, 289.
*[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. Nýborgarheimilið, Blik 1960 }}
*[[Flokkur: Fólk]]
*[[Flokkur: Ljósmæður]]