„Guðjón Úlfarsson (Baldurshaga)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:




<center>Börnin frá Fljótsdal, frá fyrra hjónabandi Úlfars. Í neðri hornum myndarinnar eru foreldrar þeirra, Úlfar Jónsson t.v. og Guðlaug Brynjólfsdóttir t.h.</center>
<center>''Börnin frá Fljótsdal, frá fyrra hjónabandi Úlfars. Í neðri hornum myndarinnar eru foreldrar þeirra, Úlfar Jónsson t.v. og Guðlaug Brynjólfsdóttir t.h.</center>
<center>Fremri röð frá vinstri:  Guðrún Úlfarsdóttir, Ingunn Úlfarsdóttir, Ingibjörg Úlfarsdóttir,  Guðbjörg Úlfarsdóttir,  Þórunn Úlfarsdóttir.</center>
<center>''Fremri röð frá vinstri:  Guðrún Úlfarsdóttir, Ingunn Úlfarsdóttir, Ingibjörg Úlfarsdóttir,  Guðbjörg Úlfarsdóttir,  Þórunn Úlfarsdóttir.</center>
<center>Aftari röð frá vinstri: Brynjólfur Úlfarsson,  Jón Úlfarsson,  Sæmundur Úlfarsson,  Óskar Úlfarsson,  Ágúst Úlfarsson,  Guðjón Úlfarsson, Sigurþór Úlfarsson.</center>
<center>''Aftari röð frá vinstri: Brynjólfur Úlfarsson,  Jón Úlfarsson,  Sæmundur Úlfarsson,  Óskar Úlfarsson,  Ágúst Úlfarsson,  Guðjón Úlfarsson, Sigurþór Úlfarsson.</center>
 


Guðjón var með foreldrum sínum í æsku, átti heimili í Fljótsdal 1910, en dvaldi  á Sámsstöðum. <br>
Guðjón var með foreldrum sínum í æsku, átti heimili í Fljótsdal 1910, en dvaldi  á Sámsstöðum. <br>
Lína 39: Lína 38:
Þau fluttust að Vatnsdal í Fljótshlíð 1927 og bjuggu þar síðan, eignuðust þar fjögur börn.<br>
Þau fluttust að Vatnsdal í Fljótshlíð 1927 og bjuggu þar síðan, eignuðust þar fjögur börn.<br>
Þuríður Guðrún lést 1946 og Guðjón 1960.  
Þuríður Guðrún lést 1946 og Guðjón 1960.  
<center> [[Mynd:Gudjon Ulfarsson og heimilisfolk.jpg|ctr|400px]] </center>
<center> ''Guðjón Úlfarsson og heimilisfólk. </center>


I. Kona Guðjóns, (16. maí 1920), var [[Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir]] húsfreyja frá Hrauk í V-Landeyjum, f. 12. mars 1900, d. 30. ágúst 1946. <br>
I. Kona Guðjóns, (16. maí 1920), var [[Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir]] húsfreyja frá Hrauk í V-Landeyjum, f. 12. mars 1900, d. 30. ágúst 1946. <br>