„Trausti Jónsson (Mörk)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Aðeins meira)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Trausti Jónsson.jpg|thumb|300px|Trausti]]'''Trausti Jónsson''' fæddist 11. janúar 1917 og lést 2. janúar 1994. Hann bjó að [[Hásteinsvegur 9|Hásteinsvegi 9]] .  
[[Mynd:Trausti Jónsson.jpg|thumb|300px|Trausti]]'''Trausti Jónsson''' fæddist 11. janúar 1917 og lést 2. janúar 1994. Hann bjó að [[Hásteinsvegur 9|Hásteinsvegi 9]].
 
 
Foreldrar Trausta voru [[Jón Tómasson]] og [[Steinunn Árnadóttir]] frá [[Mörk]]. Hann fæddist í Norður-Hvammi í Mýrdal og þar var hann þar til hann var tveggja ára gamall er foreldrar hans og systkini fluttust til Vestmannaeyja. Þó dvaldist hann mikið hjá ömmum og öfum sínum í Hvammi og Vík til 14 ára aldurs. Trausti var elstur sex systkina.
 
Trausti giftist þann 14. október 1939 [[Ágústa Haraldsdóttir|Ágústu Haraldsdóttur]] frá [[Garðshorn]]i. Þau eignuðust börnin [[Haraldur Traustason|Harald]], [[Jón Steinar Traustason|Jón Steinar]], [[Ágústa Traustadóttir|Ágústu]], [[Brynja Traustadóttir|Brynju]], [[Ólafur Ísfeld Traustason|Ólaf Ísfeld]], [[Steinunn Traustadóttir|Steinunni]], [[Ásta Traustadóttir|Ástu Traustadóttur]] og [[Trausti Traustason|Trausta]]. Haraldur og Trausti eru látnir.


Á starfsævi sinni var hann kirkjugarðsvörður, vörubílstjóri hjá [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja]], útgerðarmaður og kaupmaður.
Á starfsævi sinni var hann kirkjugarðsvörður, vörubílstjóri hjá [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja]], útgerðarmaður og kaupmaður.


Trausti giftist þann 14. október 1939 [[Ágústa Haraldsdóttir|Ágústu Haraldsdóttur]] frá [[Garðshorn]]i. Þau eignuðust börnin [[Haraldur Traustason|Harald]], [[Jón Steinar Traustason|Jón Steinar]], [[Ágústa Traustadóttir|Ágústu]], [[Brynja Traustadóttir|Brynju]], [[Ólafur Ísfeld Traustason|Ólaf Ísfeld]], [[Steinunn Traustadóttir|Steinunni]], [[Ásta Traustadóttir|Ástu Traustadóttur]] og [[Trausti Traustason|Trausta]]. Haraldur og Trausti eru látnir.
Trausti hóf störf hjá [[Gunnar Ólafsson|Gunnari Ólafssyni]] á [[Tanginn|Tanganum]] þegar hann var 14 ára gamall og starfaði þar uns hann ásamt fleirum hóf rekstur á [[Bæjarbúðin|Bæjarbúðinni]] og kjötvinnslu sem þeir ráku á  árunum 1945-1959. Frá 1959 til 1973 var Trausti kirkjugarðsvörður og rak útgerð og hænsnarækt. Ásamt syni sínum, [[Haraldur Traustason|Haraldi]], keypti hann vörubíl og unnu þeir á honum við hreinsun bæjarins eftir gosið. Trausti tók svo alfarið við rekstri vörubílsins eftir hreinsunina og rak hann til haustsins 1989 er hann hætti störfum.


== Heimildir ==
== Heimildir ==