„Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
=Félagsmál=
=Félagsmál=
Sigurður varð oddviti 1902, þegar [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]] læknir hætti, og gegndi því starfi meðan hann lifði. Hann sat í hreppsnefnd frá 1901, í sýslunefnd sem varamaður í fjölda ára. Hreppstjóri varð hann 1895 eftir drukknun [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] á Búastöðum.<br>  
Sigurður varð oddviti 1902, þegar [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]] læknir hætti, og gegndi því starfi meðan hann lifði. Hann sat í hreppsnefnd frá 1901, í sýslunefnd sem varamaður í fjölda ára. Hreppstjóri varð hann 1895 eftir drukknun [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] á Búastöðum.<br>  
Hann var mikill framfaramaður. Hreppsnefndin boðaði, fyrir forgöngu hans, til almenns fundar 1907 til að fjalla um verzlunarmál og var sá fundur fjölmennur. Fundurinn lýsti yfir óánægju sinni með verð á útfluttum og innfluttum vörum. Kosin var nefnd þriggja manna, [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)| Þorsteins í Laufási]], [[Gísli Lárusson | Gísla Lárussonar]] í Stakkagerði auk Sigurðar til að afla upplýsinga um vöruverð og semja um kaup á erlendum vörum og semja um sölu á innlendum vörum. Var sett á stofn pöntunarfélag, sem starfaði í nokkur ár, en síðan stóðu sömu menn að stofnun [[Kaupfélagið Herjólfur|Kaupfélagsins Herjólfs]]. Á síðasta áratug nítjándu aldar neitaði [[J.P.T. Bryde | Bryde]] kaupmaður að selja mönnum salt, en vildi fá fiskinn upp úr sjó. Þótti af þessu mikill bagi og varð til þess að stofnað var pöntunarfélag til saltkaupa.<br>
Hann var mikill framfaramaður. Sigurður varð formaður [[Framfarafélag Vestmannaeyja|Framfarafélagsins]], sem [[Jón Magnússon]] sýslumaður stuðlaði að og stofnað var 13. ágúst 1893. Var Sigurður formaður, unz félagið var lagt niður 26. apríl 1914. Þetta félag stuðlaði að ýmsum framförum, svo sem búnaðarframkvæmdum og íshúsbyggingu. Ísfélagið var svo stofnað 1901.<br>
Sigurður varð formaður [[Framfarafélag Vestmannaeyja|Framfarafélagsins]], sem [[Jón Magnússon]] sýslumaður stuðlaði að og stofnað var 13. ágúst 1893. Var Sigurður formaður, unz félagið var lagt niður 26. apríl 1914. Þetta félag stuðlaði að ýmsum framförum, svo sem búnaðarframkvæmdum og íshúsbyggingu. Ísfélagið var svo stofnað 1901.<br>  
Á síðasta áratug nítjándu aldar neitaði [[J.P.T. Bryde | Bryde]] kaupmaður að selja mönnum salt, en vildi fá fiskinn upp úr sjó. Þótti af þessu mikill bagi og varð til þess að stofnað var pöntunarfélag til saltkaupa. Hreppsnefndin boðaði, fyrir forgöngu Sigurðar, til almenns fundar 1907 til að fjalla um verzlunarmál og var sá fundur fjölmennur. Fundurinn lýsti yfir óánægju sinni með verð á útfluttum og innfluttum vörum. Kosin var nefnd þriggja manna, [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)| Þorsteins í Laufási]], [[Gísli Lárusson | Gísla Lárussonar]] í Stakkagerði auk Sigurðar til að afla upplýsinga um vöruverð og semja um kaup á erlendum vörum og semja um sölu á innlendum vörum. Var sett á stofn pöntunarfélag, sem starfaði í nokkur ár, en síðan stóðu sömu menn að stofnun [[Kaupfélagið Herjólfur|Kaupfélagsins Herjólfs]]. <br>
Sigurður tók að sér forstöðu bjargráðanefndar, sem átti að stuðla að slysavörnum. Hún hafði forgöngu um stofnun [[Sundfélag Vestmannaeyja|Sundfélags Vestmannaeyja]] árið 1894 og var Sigurður formaður félagsins og um skeið sundkennari.<br>  
Sigurður tók að sér forstöðu bjargráðanefndar, sem átti að stuðla að slysavörnum. Hún hafði forgöngu um stofnun [[Sundfélag Vestmannaeyja|Sundfélags Vestmannaeyja]] árið 1894 og var Sigurður formaður félagsins og um skeið sundkennari.<br>  
Árið 1890 stóð Sigurður í fararbroddi um stofnun styrktarsjóðs ekkna þeirra manna, sem drukkna eða hrapa til bana, einnig styrktarsjóð aldurhniginna sjómanna eða heilsubilaðra 1908.<br>
Árið 1890 stóð Sigurður í fararbroddi um stofnun styrktarsjóðs ekkna þeirra manna, sem drukkna eða hrapa til bana, einnig styrktarsjóð aldurhniginna sjómanna eða heilsubilaðra 1908.<br>