„Guðný Bjarnadóttir (húsfreyja)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðný Bjarnadóttir.JPG|200px|thumb|''Guðný Bjarnadóttir.]]
[[Mynd:Guðný Bjarnadóttir.JPG|200px|thumb|''Guðný Bjarnadóttir.]]
'''Guðný Bjarnadóttir''' húsfreyja fæddist 25. apríl 1931 og lést 27. ágúst 2017.<br>
'''Guðný Bjarnadóttir''' húsfreyja fæddist 25. apríl 1931 í [[Sigtún]]i og lést 27. ágúst 2017.<br>
Foreldrar hennar voru [[Bjarni Eyjólfsson (verkstjóri)|Bjarni Eyjólfsson]] verkstjóri, f. 2. nóvember 1904, d. 30. janúar 1985 og [[Guðrún Guðjónsdóttir (Sigtúni)|Guðrún Guðjónsdóttir]] húsfreyja frá [[Sigtún]]i, f. 10. ágúst 1898, d. 16. ágúst 1983.<br>
Foreldrar hennar voru [[Bjarni Eyjólfsson (verkstjóri)|Bjarni Eyjólfsson]] verkstjóri, f. 2. nóvember 1904, d. 30. janúar 1985 og [[Guðrún Guðjónsdóttir (Sigtúni)|Guðrún Guðjónsdóttir]] húsfreyja frá [[Sigtún]]i, f. 10. ágúst 1898, d. 16. ágúst 1983.<br>


Lína 9: Lína 9:
3. [[Elín Loftsdóttir (húsfreyja)|Elín Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 5. mars 1922, d. 22. janúar 2005, dóttir [[Loftur Ólafsson (vélstjóri)|Lofts Ólafssonar]] vélstjóra í Reykjavík, f. 24. apríl 1902, d. 23. júní 1966. Maður Elínar var [[Gísli Engilbertsson (yngri)|Gísli Engilbertsson]] málarameistari, f. 28. apríl 1919, d. 2. mars 2002.<br>
3. [[Elín Loftsdóttir (húsfreyja)|Elín Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 5. mars 1922, d. 22. janúar 2005, dóttir [[Loftur Ólafsson (vélstjóri)|Lofts Ólafssonar]] vélstjóra í Reykjavík, f. 24. apríl 1902, d. 23. júní 1966. Maður Elínar var [[Gísli Engilbertsson (yngri)|Gísli Engilbertsson]] málarameistari, f. 28. apríl 1919, d. 2. mars 2002.<br>


Guðný ólst upp með foreldrum sínum.<br>
Guðný ólst upp með foreldrum sínum, var með þeim í [[Sigtún]]i, í [[Háigarður|Háagarði]] og á [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]].<br>
Hún vann við fiskvinnslu  og verslunarstörf fyrir hjónaband, og á Sjúkrahúsinu eftir að börnin komust upp.<br>
Hún vann við fiskvinnslu  og verslunarstörf fyrir hjónaband, og á Sjúkrahúsinu eftir að börnin komust upp.<br>
Þau Leifur giftu sig 1953, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku við Vestmannabraut 68]] og [[Túngata|Túngötu 18]].<br>
Þau Leifur giftu sig 1953, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku við Vestmannabraut 68]] og [[Túngata|Túngötu 18]].<br>
Lína 27: Lína 27:
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Ingólshvoli]]
[[Flokkur: Íbúar á Ingólfshvoli]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Fögrubrekku]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Túngötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Túngötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]
[[Flokkur: Íbúar á Dalhrauni]]
[[Flokkur: Íbúar í Hraunbúðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Dalhraun]]