„Sigurður Þorleifsson (Hruna)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Hann var tökubarn í Hvammi 1889-1891, var hjá móður sinni á Á 1891-1895, var tökubarn í Búlandsseli í Skaftártungu 1895-1901, vinnumaður þar 1902-1904, á Skálmabæjarhraunum í Álftaveri 1904-1907. Hann var vinnumaður í Búlandsseli 1907-1908, í Skál 1908-1909, á Búlandi 1909-1911, í Skaftárdal 1911-1914. Þá fór hann til Reykjavíkur, vann um skeið á Suðurnesjum. Hann fór til Austfjarða, hitti Margréti á Fáskrúðsfirði og kom til  Eyja með henni 1919.<br>
Hann var tökubarn í Hvammi 1889-1891, var hjá móður sinni á Á 1891-1895, var tökubarn í Búlandsseli í Skaftártungu 1895-1901, vinnumaður þar 1902-1904, á Skálmabæjarhraunum í Álftaveri 1904-1907. Hann var vinnumaður í Búlandsseli 1907-1908, í Skál 1908-1909, á Búlandi 1909-1911, í Skaftárdal 1911-1914. Þá fór hann til Reykjavíkur, vann um skeið á Suðurnesjum. Hann fór til Austfjarða, hitti Margréti á Fáskrúðsfirði og kom til  Eyja með henni 1919.<br>
Sigurður var verslunarmaður í Eyjum 1920, síðan verkamaður og verktaki, tók að sér að bera búfjáráburð á tún bænda. Hann bjó með Margréti á [[Sæberg]]i við Urðaveg 1920, og þar var barn hennar Pétur Sveinsson, fæddur í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði 1918.<br>
Sigurður var verslunarmaður í Eyjum 1920, síðan verkamaður og verktaki, tók að sér að bera búfjáráburð á tún bænda. Hann bjó með Margréti á [[Sæberg]]i við Urðaveg 1920, og þar var barn hennar Pétur Sveinsson, fæddur í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði 1918.<br>
Þau bjuggu að [[Reynifell]]i við fæðingu Gunnlaugs 1921, í [[Nikhóll|Nikhól]] við fæðingu Sigríðar 1922, á [[Eiðar|Eiðum]] við fæðingu Unu 1923, í [[Sjávarborg]] við fæðingu Margrétar 1924, en keyptu Hruna 1927 og bjuggu þar síðan.<br>
Þau bjuggu að [[Reynifell]]i við fæðingu Gunnlaugs 1921, í [[Nikhóll|Nikhól]] við fæðingu Sigríðar 1922 og Unu 1923, á [[Eiðar|Eiðum]] 1924, í [[Sjávarborg]] við fæðingu Margrétar 1924, en keyptu Hruna 1927 og bjuggu þar síðan.<br>
Margrét lést 1965 og Sigurður 1969.
Margrét lést 1965 og Sigurður 1969.