„Óskar Kárason“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Óskar Kárason''' fæddist 9. ágúst 1905 að Vesturholtum undir Vestur-Eyjafjöllum. Hann lést 2. maí 1970. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson, Presthúsum, og Þórunn Pálsdóttir. Kona Óskars var Anna Jesdóttir, fædd 2. desember 1902, og áttu þau þrjú börn; Ágústu, Kára og Þóri.   
'''Óskar Kárason''' fæddist 9. ágúst 1905 að Vesturholtum undir Vestur-Eyjafjöllum. Hann lést 2. maí 1970. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson, Presthúsum, og Þórunn Pálsdóttir. Kona Óskars var Anna Jesdóttir, fædd 2. desember 1902, og áttu þau þrjú börn; Ágústu, Kára og Þóri.   


Óskar tók skipstjórapróf á námskeiði í Vestmannaeyjum árið 1923.
Óskar tók skipstjórapróf á námskeiði í Vestmannaeyjum árið 1923. Hann lauk sveinsprófi í múrsmíði 1933 í Iðnskólanum í Reykjavík og tók nokkrum árum síðar landmælingapróf .


Óskar stundaði margs konar vinnu.  
Óskar stundaði sjóinn á yngri árum, eða þar til hann útskrifaðist sem múrari. Hann vann við múrsmíði frá 1933 til 1954 og var hann fyrsti lærði múrarinn í Eyjum. Hann var byggingafulltrúi Vestmannaeyja frá 1938.
 
Mikinn þátt tók Óskar í félagsstarfi. Átti hann þátt í stofnun ýmissa félaga.
* Stofnaði [[Glímufélagið Framsókn]] árið 1922 og var formaður þess til 1925.
* Stofnandi [[Akóges]] árið 1923 og var formaður um skeið auk þess að vera oft í stjórn. Heiðursfélagi seinna.
* Stofnandi [[Múrarafélag Vestmannaeyja|Múrarafélags Vestmannaeyja]] árið 1934 og formaður til 1939.
* Stofnandi [[Félagið Heimir|félagsins Heimis]] árið 1939 og formaður til 1945.
* Aðalhvatamaður að stofnun [[Verkalýðsfélag Vestmannaeyja|Verkalýðsfélags Vestmannaeyja]] árið 1939 ásamt [[Elías Sigfússon|Elíasi Sigfússyni]].
* Stofnandi [[Byggingameistarfélag Vestmannaeyja|Byggingameistarafélags Vestmannaeyja]] árið 1942 og formaður til 1954.
* Einn af stofnendum [[Bjargveiðifélag Vestmannaeyja|Bjargveiðifélags Vestmannaeyja]] árið 1951.
* Einn af stofnendum [[Rotaryfélag Vestmannaeyja|Rotaryfélags Vestmannaeyja]] 1955.
* Í stjórn [[Iðnaðarmannafélag Vestmannaeyja|Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja]] nokkur ár.
* Í [[Iðnráð Vestmannaeyja|Iðnráði Vestmannaeyja]] frá 1934, formaður frá 1949.
 
== Formannavísurnar ==
Óskar er frægur fyrir vísurnar sem hann samdi um formenn Eyjanna. Hann gaf út tvö rit með samansafni af vísunum. Fyrsta safnið kom út árið 1950.
 
:''Ef mér væri frjálsum falt
:''formenn um að dæma,
:''mannvalið eg mundi allt
:''medalíum sæma.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]