„Kristinn Magnússon (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Bætti við texta)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Kristinn Magnússon, [[Sólvangur|Sólvangi]], fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1908. Árið 1915 fluttist Kristinn til Vestmannaeyja ásamt foreldrum sínum, [[Magnús Jónsson|Magnúsi Jónssyni]] og [[Hildur Ólafsdóttir|Hildi Ólafsdóttur]]. Kristinn byrjaði sjómennsku árið 1924 en formennsku hóf hann árið 1932 á [[Pipp]]. Eftir það er Kristinn meðal annars með [[Hildingur|Hilding]] og [[Gylfi II|Gylfa II]]. Kristinn var formaður í rúmlega 30 ár. Eftir að hann kom í land sá hann um rekstur Verkamannaskýlisins á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]]. Kristinn var kvæntur [[Helga Jóhannesdóttir|Helgu Jóhannesdóttur]] hjúkrunarkonu og eru börn þeirra: [[Theódóra Kristinsdóttir|Theódóra]] (látin), [[Ólafur Magnús Kristinsson|Ólafur Magnús]] hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, [[Jóhannes Kristinsson|Jóhannes]] (látinn), [[Guðrún Kristinsdóttir|Guðrún]] og [[Helgi Kristinsson|Helgi]] (látinn).
Kristinn Magnússon, [[Sólvangur|Sólvangi]], fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1908 og lést 5. október 1984. Árið 1915 fluttist Kristinn til Vestmannaeyja ásamt foreldrum sínum, [[Magnús Jónsson|Magnúsi Jónssyni]] og [[Hildur Ólafsdóttir|Hildi Ólafsdóttur]]. Kristinn byrjaði sjómennsku árið 1924 en formennsku hóf hann árið 1932 á [[Pipp]]. Eftir það er Kristinn meðal annars með [[Hildingur|Hilding]] og [[Gylfi II|Gylfa II]]. Kristinn var formaður í rúmlega 30 ár. Eftir að hann kom í land sá hann um rekstur Verkamannaskýlisins á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]]. Kristinn var kvæntur [[Helga Jóhannesdóttir|Helgu Jóhannesdóttur]] hjúkrunarkonu og eru börn þeirra: [[Theódóra Kristinsdóttir|Theódóra]] (látin), [[Ólafur Magnús Kristinsson|Ólafur Magnús]] hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, [[Jóhannes Kristinsson|Jóhannes]] (látinn), [[Guðrún Kristinsdóttir|Guðrún]] og [[Helgi Kristinsson|Helgi]] (látinn).
 
[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannsvísu um Kristinn:
: ''Karskur á Pipp um kólguskeið''
: ''Kristinn upp þorskinn grefur,''
: ''sveigir ei strax af sinni leið''
: ''né samþykkt öllum gefur.''


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1995.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
2.379

breytingar

Leiðsagnarval