„ÍBV“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 2.833: Lína 2.833:
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 14, Iris Sigurðardóttir 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 14, Iris Sigurðardóttir 1.


'''-Lítil mótstaða kom á óvart'''
=== '''-Lítil mótstaða kom á óvart''' ===
 
„Þetta kom okkur mjög á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum," sagði Andrea Atladóttir í samtli við Fréttir eftir leikinn. „Ég held að það sem skildi liðin fyrst og
„Þetta kom okkur mjög á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum," sagði Andrea Atladóttir í samtli við Fréttir eftir leikinn. „Ég held að það sem skildi liðin fyrst og


fremst að var það hversu vel undirbúnar við vorum. Það var engin taugaveiklun í liðinu, við vorum með kollinn í lagi og þá gengur allt upp. Þær virtust vera stressaðar og það er mjög erfitt. Við unnum þetta hins vegar fyrst og fremst á sterkri vörn, þær komust hvorki lönd né strönd gegn okkur í fyrri hálfleik en svo var maður alltaf að bíða eftir slæma kaflanum. Við töluðum um það í hálfleik að það væri kannski bara ágætt að sleppa honum í þetta skiptið og það gerðum við," sagði Andrea.
fremst að var það hversu vel undirbúnar við vorum. Það var engin taugaveiklun í liðinu, við vorum með kollinn í lagi og þá gengur allt upp. Þær virtust vera stressaðar og það er mjög erfitt. Við unnum þetta hins vegar fyrst og fremst á sterkri vörn, þær komust hvorki lönd né strönd gegn okkur í fyrri hálfleik en svo var maður alltaf að bíða eftir slæma kaflanum. Við töluðum um það í hálfleik að það væri kannski bara ágætt að sleppa honum í þetta skiptið og það gerðum við," sagði Andrea.


-'''Þær áttu aldrei möguleika'''
=== -'''Þær áttu aldrei möguleika''' ===
 
Dagný Skúladóttir var að fagna sínum fyrsta titli í meistaraflokki um helgina og hún sagði í samtali við Fréttir að Grótta/KR hefði í raun aldrei átt möguleika í leiknum. „Við náðum tökum á þeim strax frá fyrstu mínútu. Varnarleikurinn var sterkur og okkur gekk mjóg vel í sókninni. Við komum vel undirbúnar og kerfin voru að virka hjá okkur. Andlega hliðin var líka í lagi, við komum mjög ákveðnar til leiks en ætluðum samt sem áður fyrst og fremst að njóta þess að spila úrslitaleik. Þetta var mun auðveldara en við áttum von á, þær komu bara alls ekki tilbúnar til leiks og við nýttum okkur það," sagði Dagný.
Dagný Skúladóttir var að fagna sínum fyrsta titli í meistaraflokki um helgina og hún sagði í samtali við Fréttir að Grótta/KR hefði í raun aldrei átt möguleika í leiknum. „Við náðum tökum á þeim strax frá fyrstu mínútu. Varnarleikurinn var sterkur og okkur gekk mjóg vel í sókninni. Við komum vel undirbúnar og kerfin voru að virka hjá okkur. Andlega hliðin var líka í lagi, við komum mjög ákveðnar til leiks en ætluðum samt sem áður fyrst og fremst að njóta þess að spila úrslitaleik. Þetta var mun auðveldara en við áttum von á, þær komu bara alls ekki tilbúnar til leiks og við nýttum okkur það," sagði Dagný.


'''- Bjóst við þeim grimmari'''
=== '''- Bjóst við þeim grimmari''' ===
 
„VIÐ lögðum grunninn að þessum sigri fyrsta korterið því eitt mark hjá þeim eftir það er ekki mikið,“ sagði Eyjastúlkan Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV í samtali við Morgunblaðið en Ingibjörg stóð fyrir sínu í vörninni og vann vel fyrir sóknina hinum megin. „Vörnin small saman og við fengum hraðaupphlaup enda lögðum við upp með að loka vörninni og ná að spila hratt. Það gekk eftir en ég bjóst við þeim miklu grimmari.“  Ég var bara smeyk um tíma þegar þær breyttu í framliggjandi vörn og við þurftum nokkrar mín- útur til að ná tökum á því en svo var sigurinn aldrei í hættu. Þær reyndu þá að taka tvo úr umferð en við erum með góða einstaklinga svo það gekk ekki upp,“ bætti Ingibjörg við og var ánægð með undirbúning liðsins. „Þjálfarinn sagði að við hefðum meiri reynslu en hann í svona leikjum og það værum við sem yrðum inni á vellinum. Það hefur ekki verið neitt stress í kringum þennan leik, við komum með Herjólfi daginn fyrir leik. Við erum búin að vinna okkar heimavinnu og Erlingur hefur undirbúið þennan leik vel.“ Ingibjörg fékk einnig verðlaunapening fyrir bikarsigurinn í fyrra en var þó ekki að spila, heldur til aðstoðar á bekknum, komin átta mánuði á leið. „ Það var erfiðara að vera á bekknum en að spila núna en samt var skemmtilegra að spila og mér finnst ég eiga meira í þessum bikar,“ sagði Ingibjörg og hampaði bikarnum.
„VIÐ lögðum grunninn að þessum sigri fyrsta korterið því eitt mark hjá þeim eftir það er ekki mikið,“ sagði Eyjastúlkan Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV í samtali við Morgunblaðið en Ingibjörg stóð fyrir sínu í vörninni og vann vel fyrir sóknina hinum megin. „Vörnin small saman og við fengum hraðaupphlaup enda lögðum við upp með að loka vörninni og ná að spila hratt. Það gekk eftir en ég bjóst við þeim miklu grimmari.“  Ég var bara smeyk um tíma þegar þær breyttu í framliggjandi vörn og við þurftum nokkrar mín- útur til að ná tökum á því en svo var sigurinn aldrei í hættu. Þær reyndu þá að taka tvo úr umferð en við erum með góða einstaklinga svo það gekk ekki upp,“ bætti Ingibjörg við og var ánægð með undirbúning liðsins. „Þjálfarinn sagði að við hefðum meiri reynslu en hann í svona leikjum og það værum við sem yrðum inni á vellinum. Það hefur ekki verið neitt stress í kringum þennan leik, við komum með Herjólfi daginn fyrir leik. Við erum búin að vinna okkar heimavinnu og Erlingur hefur undirbúið þennan leik vel.“ Ingibjörg fékk einnig verðlaunapening fyrir bikarsigurinn í fyrra en var þó ekki að spila, heldur til aðstoðar á bekknum, komin átta mánuði á leið. „ Það var erfiðara að vera á bekknum en að spila núna en samt var skemmtilegra að spila og mér finnst ég eiga meira í þessum bikar,“ sagði Ingibjörg og hampaði bikarnum.


'''-Vissi að við gætum haldið út hraðan leik'''
=== '''-Vissi að við gætum haldið út hraðan leik''' ===
 
„Ég var aldrei örugg með sigurinn, sama hvernig staðan var, því þegar við vorum fimm mörkum yfir var ég viss um nú færi allt að klikka – það þurfti því að hafa varann á og við misstum aldrei tökin á leiknum,“ sagði Vigdís Sigurðardóttir, markvörður Eyjastúlkna, í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn. „Við ætluðum að spila harðan leik og hratt því við erum snöggar og í góðu líkamsformi og vissum að við gætum haldið út leikinn þannig. Svo ætluðu útlendingarnir okkar svo sannarlega að vinna titil á Íslandi og það kom sér mjög vel.“ Vigdís sagði leikmenn jafnvel of rólega fyrir leikinn. „Leikurinn var mun erfiðari andlega en líkamlega því stressið var mikið og þá helst yfir því hvað við vorum lítið stressaðar en við hlökkuðum mikið til og leikgleðin var mikil, sem skilaði okkur langt. Í raun vorum við fáar sem lékum í fyrra en aftur á móti höfum við flestar reynslu úr erfiðum leikjum og eins er með útlendingana okkar. Nú er kominn einn sigur sem við vorum búnar að lofa stuðningsmönnum okkar en það er ekki nóg og við stefnum nú að því að vinna tvöfalt.“
„Ég var aldrei örugg með sigurinn, sama hvernig staðan var, því þegar við vorum fimm mörkum yfir var ég viss um nú færi allt að klikka – það þurfti því að hafa varann á og við misstum aldrei tökin á leiknum,“ sagði Vigdís Sigurðardóttir, markvörður Eyjastúlkna, í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn. „Við ætluðum að spila harðan leik og hratt því við erum snöggar og í góðu líkamsformi og vissum að við gætum haldið út leikinn þannig. Svo ætluðu útlendingarnir okkar svo sannarlega að vinna titil á Íslandi og það kom sér mjög vel.“ Vigdís sagði leikmenn jafnvel of rólega fyrir leikinn. „Leikurinn var mun erfiðari andlega en líkamlega því stressið var mikið og þá helst yfir því hvað við vorum lítið stressaðar en við hlökkuðum mikið til og leikgleðin var mikil, sem skilaði okkur langt. Í raun vorum við fáar sem lékum í fyrra en aftur á móti höfum við flestar reynslu úr erfiðum leikjum og eins er með útlendingana okkar. Nú er kominn einn sigur sem við vorum búnar að lofa stuðningsmönnum okkar en það er ekki nóg og við stefnum nú að því að vinna tvöfalt.“


'''-Við höfum gaman að þessu'''
=== '''-Við höfum gaman að þessu''' ===
 
Ég bjóst ekki við jafnari leik og þetta var sannfærandi allan tímann,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari Eyjastúlkna, í samtali við Morgunblaðið eftir sigurinn. „Ég var reyndar farinn að örvænta yfir því að við værum komin með alltof mikið forskot í byrjun því oft byrja lið vel en síðan kemur bakslag – maður veit að í svona leik gefast hinir aldrei upp því það er ekki neinn leikur daginn eftir sem hægt er að vinna tapið upp. Og eins og Íslendingar gera svo oft biðum við eftir þessum „slæma“ kafla en það er greinilega minna um það í dag, hvort sem var í leiknum hjá okkur eða hjá landsliðinu á Evrópumótinu. Við höfðum ekki hugsað okkur að reyna að stinga þær af í byrjun en héldum okkar dampi allann leikinn og það gerði útslagið að varnarleikurinn var góður allan tímann. Ég átti von á að Grótta/KR færi fyrr í 3–2–1-vörn, til dæmis eftir leikhlé, en þjálfari þeirra vildi líklega sjá hvort sama vörn myndi skila sér.“ Erlingur hefur ekki áður unnið bikarúrslitaleik en sagði að reynsla Eyjastúlkna í því hefði dugað. „Ég gat því ekki miðlað bikarreynslu til þeirra, frekar að þær segðu mér til. Ég vissi þó hvernig átti að stilla upp í leiknum og hef leitað upplýsinga víða, margir hafa hjálpað mér og sent mér punkta og ég er þeim þakklátur. Það er greinilega allt annað skipulag hjá okkur núna, við fórum yfir það og fannst ekki nógu gott. Í dag má sjá að þetta er að koma því þó að varnarleikurinn hafi áður verið í lagi var sóknarleikurinn það ekki. Svo skiptir heppni alltaf einhverju máli. Við settum okkur það markmið að ná í titil, hvaðan sem hann kæmi. Nú er einn kominn og pressan því farin af okkur og við höfum gaman af þessu,“ bætti þjálfarinn við.  
Ég bjóst ekki við jafnari leik og þetta var sannfærandi allan tímann,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari Eyjastúlkna, í samtali við Morgunblaðið eftir sigurinn. „Ég var reyndar farinn að örvænta yfir því að við værum komin með alltof mikið forskot í byrjun því oft byrja lið vel en síðan kemur bakslag – maður veit að í svona leik gefast hinir aldrei upp því það er ekki neinn leikur daginn eftir sem hægt er að vinna tapið upp. Og eins og Íslendingar gera svo oft biðum við eftir þessum „slæma“ kafla en það er greinilega minna um það í dag, hvort sem var í leiknum hjá okkur eða hjá landsliðinu á Evrópumótinu. Við höfðum ekki hugsað okkur að reyna að stinga þær af í byrjun en héldum okkar dampi allann leikinn og það gerði útslagið að varnarleikurinn var góður allan tímann. Ég átti von á að Grótta/KR færi fyrr í 3–2–1-vörn, til dæmis eftir leikhlé, en þjálfari þeirra vildi líklega sjá hvort sama vörn myndi skila sér.“ Erlingur hefur ekki áður unnið bikarúrslitaleik en sagði að reynsla Eyjastúlkna í því hefði dugað. „Ég gat því ekki miðlað bikarreynslu til þeirra, frekar að þær segðu mér til. Ég vissi þó hvernig átti að stilla upp í leiknum og hef leitað upplýsinga víða, margir hafa hjálpað mér og sent mér punkta og ég er þeim þakklátur. Það er greinilega allt annað skipulag hjá okkur núna, við fórum yfir það og fannst ekki nógu gott. Í dag má sjá að þetta er að koma því þó að varnarleikurinn hafi áður verið í lagi var sóknarleikurinn það ekki. Svo skiptir heppni alltaf einhverju máli. Við settum okkur það markmið að ná í titil, hvaðan sem hann kæmi. Nú er einn kominn og pressan því farin af okkur og við höfum gaman af þessu,“ bætti þjálfarinn við.  


Lína 2.926: Lína 2.921:
''öðru sætinu."'' Mörk ÍBV: Ana Peréz 13/3, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Andrea Atladóttir 3, Theodora Visocaite 3. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 8, Íris Sigurðardóttir 2.
''öðru sætinu."'' Mörk ÍBV: Ana Peréz 13/3, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Andrea Atladóttir 3, Theodora Visocaite 3. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 8, Íris Sigurðardóttir 2.


'''Lítið gekk í mars'''
=== '''Lítið gekk í mars''' ===
 
Í mar lék karlalið ÍBV fimm leiki í Esso deildinni en af þessum fimm leikjum sigraði liðið aðeins einn. Fyrsti leikur marsmánaðr var gegn Fram í Framheimilinu með hagstæðum úrslitum þar hefði liðið komist í fjórða sæti deildarinnar en sú varð rauninn ekki. ÍBV lék illa í fyrri hálfeik, fékk mikið af mörkum á sig og þurfti að elta andstæðinginn uppi í seinni hálfleik.  Lokakaflinn í leiknum var svo æsispennandi þar sem Framarar voru alltaf á undan að skora en IBV jafnaði jafnharðan. Framarar skoraðu sigurmarkið hálfri mínútu fyrir leikslok en voru
Í mar lék karlalið ÍBV fimm leiki í Esso deildinni en af þessum fimm leikjum sigraði liðið aðeins einn. Fyrsti leikur marsmánaðr var gegn Fram í Framheimilinu með hagstæðum úrslitum þar hefði liðið komist í fjórða sæti deildarinnar en sú varð rauninn ekki. ÍBV lék illa í fyrri hálfeik, fékk mikið af mörkum á sig og þurfti
 
að elta andstæðinginn uppi í seinni hálfleik.  Lokakaflinn í leiknum var svo
 
æsispennandi þar sem Framarar voru alltaf á undan að skora en IBV jafnaði
 
jafnharðan. Framarar skoraðu sigurmarkið hálfri mínútu fyrir leikslok en voru
 
reyndar stálheppnir að sigra því undir lokin átti Mindaugas þrumuskot sem
 
small í þverslánni og þar með var leikurinn úti, lokatölur 27-26. Þrátt fyrir tap héldu strákarnir fimmta sætinu.
 
Þann 6. Mars tóku strákarnir á móti Aftureldingu en gestirnir voru sæti ofar en Eyjamenn, mikið var því undir í leiknum. Strákunum tókst að landa sigri eftir jafnan leik en ÍBV seig fram úr á lokakaflanum og nældu sér í mikilvæg stig. Lokatölur urðu 32-28 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 15-15. Arnar Pétursson, fyrirliði ÍBV sagði í samtali við Fréttir að þrátt fyrir sigurinn þá megi enn gera betur. ''„Það er ekki nógu gott hjá okkur hvað við erum að fá á okkur mikið af mörkum en þetta hefur þokast í rétta átt að undanförnu. Við reyndar skorum mikið á meðan en þetta er eitthvað sem við þurfum að koma í veg fyrir. Þetta var hörkuleikur enda era þeir með hörkulið og við þurftum virkilega að hafa fyrir þessu. Þetta voru mjög mikilvæg stig sem við fengum því þetta var spuming um fímmta eða níunda sætið. Þetta er orðið svo jafnt þarna um miðja deild að einn ósigurgeturjafnvel sent okkur út úr úrslitakeppninni."''
 
Leikjadagskráin var þétt þremur dögum eftir sigur á Aftureldingu lá leiðin norður. Leiknum var síðar frestað um einn dag. Strákarnir voru rasskelltir fyrir norðan en þeir náðu aldrei takti í leiknum, lentu strax undir og áttu í raun aldrei möguleika gegn frískum Þórsurum. Þór sigraði í
 
leiknum mjög sannfærandi með ellefu mörkum .
 
Viku síðar komu FH-ingar í heimsókn. Leikurinn var jafn framan af en undir lok fyrri hálfleiks náði ÍBV góðum leikkafla og var tveimur mörkum yfir í hálfleik.
 
Allt leit svo þokkalega út í upphafi þess síðari, IBV komst mest fjórum mörkum yfir en um miðjan hálfleikinn breyttist staðan úr 20-17 í 20-22 og leikmenn IBV enn að klóra sér í hausnum. Eftirleikurinn var gestunum auðveldur, þeir spiluðu skynsamlega á lokakaflanum þegar ÍBV gerði harða hríð að þeim og því voru það FHingar sem sigruðu sanngjamt með tveimur mörkum 27-29. Fjórði tapleikurinn á heimavelli staðreynd.


Þann 23. Mars heimsóttu Eyjamenn Gróttu/KR í mikilvægum leik. Leikurinn var jafn allan tímann en ÍBV hafði ávallt undirtökin í fyrri hálfleik. Liðið náði m.a.s. þriggja marka forystu 4 - 7 en heimamenn náðu að jafna í 8-8. Aftur náði ÍBV
reyndar stálheppnir að sigra því undir lokin átti Mindaugas þrumuskot sem small í þverslánni og þar með var leikurinn úti, lokatölur 27-26. Þrátt fyrir tap héldu strákarnir fimmta sætinu.


góðum spretti og staðan í hálfleik var vænleg, 11-13 fyrirÍBV. I seinni hálfleik náði IBV halda forystunni til byrja með en um miðjan hálfleikin jöfnuðu heimamenn
Þann 6. mars tóku strákarnir á móti Aftureldingu en gestirnir voru sæti ofar en Eyjamenn, mikið var því undir í leiknum. Strákunum tókst að landa sigri eftir jafnan leik en ÍBV seig fram úr á lokakaflanum og nældu sér í mikilvæg stig. Lokatölur urðu 32-28 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 15-15. Arnar Pétursson, fyrirliði ÍBV sagði í samtali við Fréttir að þrátt fyrir sigurinn þá megi enn gera betur. ''„Það er ekki nógu gott hjá okkur hvað við erum fá á okkur mikið af mörkum en þetta hefur þokast í rétta átt undanförnu. Við reyndar skorum mikið á meðan en þetta er eitthvað sem við þurfum að koma í veg fyrir. Þetta var hörkuleikur enda era þeir með hörkulið og við þurftum virkilega að hafa fyrir þessu. Þetta voru mjög mikilvæg stig sem við fengum því þetta var spuming um fímmta eða níunda sætið. Þetta er orðið svo jafnt þarna um miðja deild að einn ósigurgeturjafnvel sent okkur út úr úrslitakeppninni."''


og komust svo í kjölfarið þremur mörkum yfir 21-18. Lokamínúturnar voru svo æsispennandi, ÍBV náði að jafna leikinn og fékk í næstu sókn víti og gat komist yfir en vítið fór forgörðum eins og öll fimm víti IBV í leiknum. Heimamenn skoruðu svo
Leikjadagskráin var þétt þremur dögum eftir sigur á Aftureldingu lá leiðin norður. Leiknum var síðar frestað um einn dag. Strákarnir voru rasskelltir fyrir norðan en þeir náðu aldrei takti í leiknum, lentu strax undir og áttu í raun aldrei möguleika gegn frískum Þórsurum. Þór sigraði í Viku síðar komu FH-ingar í heimsókn. Leikurinn var jafn framan af en undir lok fyrri hálfleiks náði ÍBV góðum leikkafla og var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Allt leit svo þokkalega út í upphafi þess síðari, IBV komst mest fjórum mörkum yfir en um miðjan hálfleikinn breyttist staðan úr 20-17 í 20-22 og leikmenn IBV enn að klóra sér í hausnum. Eftirleikurinn var gestunum auðveldur, þeir spiluðu skynsamlega á lokakaflanum þegar ÍBV gerði harða hríð að þeim og því voru það FHingar sem sigruðu sanngjamt með tveimur mörkum 27-29. Fjórði tapleikurinn á heimavelli staðreynd.


sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka, lokatölur 23-22. Strákarnir eru enn í 10. Sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Þór sem vermir 8 sætið.  
Þann 23. mars heimsóttu Eyjamenn Gróttu/KR í mikilvægum leik. Leikurinn var jafn allan tímann en ÍBV hafði ávallt undirtökin í fyrri hálfleik. Liðið náði m.a.s. þriggja marka forystu 4 - 7 en heimamenn náðu að jafna í 8-8. Aftur náði ÍBV góðum spretti og staðan í hálfleik var vænleg, 11-13 fyrirÍBV. I seinni hálfleik náði IBV að halda forystunni til að byrja með en um miðjan hálfleikin jöfnuðu heimamenn og komust svo í kjölfarið þremur mörkum yfir 21-18. Lokamínúturnar voru svo æsispennandi, ÍBV náði að jafna leikinn og fékk í næstu sókn víti og gat komist yfir en vítið fór forgörðum eins og öll fimm víti IBV í leiknum. Heimamenn skoruðu svo sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka, lokatölur 23-22. Strákarnir eru enn í 10. Sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Þór sem vermir 8 sætið.
 
'''Sigur og tap hjá strákunum'''


=== '''Sigur og tap hjá strákunum''' ===
Meistaraflokkur karla í knattspymu lék tvo leiki fyrstu helgina í mars í deildarbikarkeppninni og fóm báðir leikimir fram í Reykjaneshöll. Fyrri leikurinn var gegn Grindvíkingum en þar situr Bjarni Jó- hannsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, við stjórnvölinn. Grindvíkingar áttu ekki í vandræðum með IBV og sigmðu 3-1 eftir að hafa komist í 3-0. Mark ÍBV: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Seinni leikurinn fór svo fram á sunnudeginum og þá var leikið gegn 1. deildarliði Dalvíkinga. Alls voru skoruð átta mörk í þeim leik, Dalvíkingar skoruðu þrjú en IBV fimm og nældu Eyjapeyjar því sér í sín fyrstu stig í keppninni. Staðan í hálfleik var 5-0. IBV er sem stendur í sjöunda og næst neðsta sæti B-riðils með þrjú stig eftir fjóra leiki en fjögur lið komast áfram úr riðlinum. Mörk ÍBV: Gunnar Heiðar 3, Atli Jóhannsson 2.
Meistaraflokkur karla í knattspymu lék tvo leiki fyrstu helgina í mars í deildarbikarkeppninni og fóm báðir leikimir fram í Reykjaneshöll. Fyrri leikurinn var gegn Grindvíkingum en þar situr Bjarni Jó- hannsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, við stjórnvölinn. Grindvíkingar áttu ekki í vandræðum með IBV og sigmðu 3-1 eftir að hafa komist í 3-0. Mark ÍBV: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Seinni leikurinn fór svo fram á sunnudeginum og þá var leikið gegn 1. deildarliði Dalvíkinga. Alls voru skoruð átta mörk í þeim leik, Dalvíkingar skoruðu þrjú en IBV fimm og nældu Eyjapeyjar því sér í sín fyrstu stig í keppninni. Staðan í hálfleik var 5-0. IBV er sem stendur í sjöunda og næst neðsta sæti B-riðils með þrjú stig eftir fjóra leiki en fjögur lið komast áfram úr riðlinum. Mörk ÍBV: Gunnar Heiðar 3, Atli Jóhannsson 2.


'''Glæsilesur árangur sjötta flokks'''
=== '''Glæsilegur árangur 6. flokks''' ===
Helgina 9-10 mars náðu stúlkurnar í sjötta flokki ÍB V glæsilegum árangri á turneringu í Reykjavík. Komu bæði a og b-lið taplaus til baka með tvo bikara meðferðis. A-liðið keppti fjóra leiki, sigraði þá alla með nokkrum mun. B-Iiðið keppti sex leiki, sigraði fimm og gerði eitt jafntefli, gegn ÍR. Árangur stúlknanna var glæsilegur og er þetta önnur turneringin í röð sem liðið kemur taplaust til baka. Það er línumaðurinn sterki í IBV Svavar Vignisson sem þjálfar stúlkurnar.


Helgina 9-10 mars náðu stúlkurnar í sjötta flokki ÍB V glæsilegum árangri á turneringu í Reykjavík. Komu bæði a og b-lið taplaus til baka með tvo bikara meðferðis. A-liðið keppti fjóra leiki, sigraði þá alla með nokkrum mun. B-Iiðið keppti sex leiki, sigraði fimm og gerði eitt jafntefli, gegn ÍR. Árangur stúlknanna var glæsilegur og er þetta önnur turneringin í röð sem liðið kemur taplaust til baka. Það er
=== '''Dapurt gengi''' ===
Þriðji flokkur karla lék tvo leiki aðra helgina í mars og fóru þeir báðir fram á Reykjavíkursvæðinu. Fyrst mættu þeir Aftureldingu og töpuðu 33-18 en markahæstir í þeim leik voru þeir Magnús með fimm mörk og Jens, Benedikt og Sindri með þrjú. Seinni leikurinn var svo gegn Gróttu/KR og þar töpuðu strákamir einnig og nú með níu mörkum 29-20. Jens var langmarkahæstur í liði ÍBV með tíu mörk.


línumaðurinn sterki í IBV Svavar Vignisson sem þjálfar stúlkurnar.
Unglingaflokkur lék einn leik þessa  helgi en stelpumar töpuðu fyrir FramB 22-16.


'''Dapurt gengi'''
=== '''Annað sætið innan seilingar''' ===
 
ÍBV mætti Stjörnunni nánast í hreinum úrslitaleik um annað sætið í deildinni. Þó bæði lið eigi enn möguleika á efsta sætinu verður að teljast ólíklegt að Haukarnir misstígi sig. Leikurinn var jafn til að byrja með en eftir tíu mínútna leik átti ÍBV góðan leikkafla og í sundur dró með liðunum. Munurinn í hálfleik var þrjú mörk, 10-13 fyrir ÍBV. Eyjastúlkur gerðu svo út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks og breyttu stöðunni úr 10-13 í 20-13. Stjörnustúlkur náðu aðeins að klóra í bakkann undir lokin en lokatölur urðu 20-26 fyrir ÍBV. Ingibjörg Jónsdóttir sagði í samtali við Fréttar að í raun hefði lítil mótspyma Stjömunnar komið sér á óvart. ''„Við vorum í raun ekki að sýna neinn toppleik en mér fannst þær einfaldlega vera þungar. Við erum með meira léttleikandi lið á meðan þær treysta á reynsluna. Við keyrðum einfaldlega yfir þær á'' ''hraðanum. Ég hafði eiginlega aldrei áhyggjur af því að tapa þessum leik því á meðan varnarleikurinn og markvarslan er í lagi hjá okkur þá eiga liðin í deildinni ekki möguleika á móti okkur. Núna eigum við tvo leiki eftir, útileik gegn Val og svo heimaleik gegn KA/Þór og við verðum einfaldlega að vinna þessa leiki ef við ætlum'' ''okkur annað sætið. Það er í okkar höndum og við ætlum okkur heimaleikjaréttinn'' ''í úrslitunum."''
Þriðji flokkur karla lék tvo leiki aðra helgina í mars og fóru þeir báðir fram á Reykjavíkursvæðinu. Fyrst mættu þeir Aftureldingu og töpuðu 33-18 en markahæstir í
 
þeim leik voru þeir Magnús með fimm mörk og Jens, Benedikt og Sindri með þrjú. Seinni leikurinn var svo gegn Gróttu/KR og þar töpuðu strákamir einnig og nú með
 
níu mörkum 29-20. Jens var langmarkahæstur í liði IBV með tíu mörk.
 
Unglingaflokkur lék einn leik um helgina en stelpumar töpuðu fyrir FramB 22-16.
 
'''Annað sætið innan seilingar'''
 
ÍBV mætti Stjörnunni nánast í hreinum úrslitaleik um annað sætið í deildinni. Þó bæði lið eigi enn möguleika á efsta sætinu verður að teljast ólíklegt að Haukarnir misstígi
 
sig. Leikurinn var jafn til að byrja með en eftir tíu mínútna leik átti ÍBV góðan leikkafla og í sundur dró með liðunum. Munurinn í hálfleik var þrjú mörk, 10-13 fyrir ÍBV. Eyjastúlkur gerðu svo út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks og breyttu stöðunni úr 10-13 í 20-13. Stjörnustúlkur náðu aðeins að klóra í bakkann undir lokin
 
en lokatölur urðu 20-26 fyrir ÍBV. Ingibjörg Jónsdóttir sagði í samtali við Fréttar að í raun hefði lítil mótspyma Stjömunnar komið sér á óvart. ''„Við vorum í raun ekki að sýna neinn toppleik en mér fannst þær einfaldlega vera þungar. Við erum með meira léttleikandi lið á meðan þær treysta á reynsluna. Við keyrðum einfaldlega yfir þær á''
 
''hraðanum. Ég hafði eiginlega aldrei áhyggjur af því að tapa þessum leik því á meðan varnarleikurinn og markvarslan er í lagi hjá okkur þá eiga liðin í deildinni ekki möguleika á móti okkur. Núna eigum við tvo leiki eftir, útileik gegn Val og svo heimaleik gegn KA/Þór og við verðum einfaldlega að vinna þessa leiki ef við ætlum''
 
''okkur annað sætið. Það er í okkar höndum og við ætlum okkur heimaleikjaréttinn''
 
''í úrslitunum."''


Mörk ÍBV: Theodora Visokaite 8, Dagný Skúladóttir 6, Ana Perez 4, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Andrea Atladóttir 2, Anita Eyþórsdóttir 1, Isabel Ortiz 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16. 
Mörk ÍBV: Theodora Visokaite 8, Dagný Skúladóttir 6, Ana Perez 4, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Andrea Atladóttir 2, Anita Eyþórsdóttir 1, Isabel Ortiz 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16. 


'''Jöfnunarsjóður samþykktur'''
=== '''Jöfnunarsjóður samþykktur''' ===
 
Helgina 9-10 mars fór fram ársþing HSÍ en fátt markvert gerðist á því þingi. Það sem helsl vakti athygli var að ákveðið hefur verið að koma á jöfnunarsjóði til styrktar liðum á landsbyggðinni. Reyndar var tillagan samþykkt með töluverðum breytingum þannig að nú greiðir hvert lið í efstu deild heilar 50
Helgina 9-10 mars fór fram ársþing HSÍ en fátt markvert gerðist á því þingi. Það sem helsl vakti athygli var að ákveðið hefur verið að koma á jöfnunarsjóði til styrktar liðum á landsbyggðinni. Reyndar var tillagan samþykkt með töluverðum breytingum þannig að nú greiðir hvert lið í efstu deild heilar 50


'''Vorfagnaður ÍBV í Reykjavík'''
=== '''Vorfagnaður ÍBV í Reykjavík''' ===
Föstudaginn 22. mars munu leikmenn meistaraílokks karla í knattspyrnu halda árlegan vorfagnað í Sameign iðnaðarmanna, Skipholti 70 Reykjavík. Að þessu sinni mun skemmtunin verða með breyttu sniði þar sem báðum kynjum er heimilaður aðgangur, enda kominn tími til að blása lífí í skemmtunina. Veislustjóri verður alþingismaðurinn Lúðvík Bergvinsson og húsið opnað kl. 19.00. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, meðal annars skemmtiatriði að hætti leikmanna IBV, ræðumann kvöldsins úr þingheiminum, stórglæsilegt sjávaréttahlaðborð og alvöru Eyjastemmningu.


Föstudaginn 22. mars munu leikmenn meistaraílokks karla í knattspyrnu halda árlegan vorfagnað í Sameign iðnaðarmanna, Skipholti 70 Reykjavík. Að þessu sinni mun
=== '''Handknattleiksdeild kvenna með verslun á Netinu''' ===
Handknattleiksdeild kvenna hefur keypt netverslun þar sem seldar verða vörur frá Pharmanex og Nu Skin og Big Planet. Bjami G. Samúelsson er umboðsmaður fyrir þessar vörur en handknattleiksdeildin fær 33% í sölulaun af netverslunni. í upplýsingabæklingi frá Pharmanex segir að fyrirtækið sérhæft sig í framleiðslu á vítamínum, fæðubótarefnum og náttúrulyfjum sem byggja á 1000 til 3000 ára gamalli hefð og nútíma vestrænum vísindum. Pharmanex framleiðir vömr eins og Life Pak, Tegreen 97 og Cordy Max. Nu skin eru snyrtivörur fyrir húð og hár. Má nefna hreinsivörur, rakakrem, maska og gel fyrir andlit ásamt vörum fyrir líkamann eins og húðmjólk og komakrem. Einnig eru hársnyrtivörur í miklu úrvali.


skemmtunin verða með breyttu sniði þar sem báðum kynjum er heimilaður aðgangur, enda kominn tími til að blása lífí í skemmtunina. Veislustjóri verður alþingismaðurinn Lúðvík Bergvinsson og húsið opnað kl. 19.00. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, meðal annars skemmtiatriði að hætti leikmanna IBV, ræðumann kvöldsins úr þingheiminum, stórglæsilegt sjávaréttahlaðborð og alvöru Eyjastemmningu.
=== '''Tveir tapleikir''' ===
 
Helgina 15-17 mars fóru fram tveir leikir hjá unglingaflokki kvenna en þær fengu Fylki í heimsókn. Fyrri leikurinn fór fram á laugardaginn og þar unnu Fylkisstúlkur nokkuð sannfærandi 15-21. Seinni leikurinn fór svo fram daginn eftir og enn voru það gestirnir sem báru sigur úr býtum, nú 21-26.
'''Handknattleiksdeild kvenna með verslun á Netinu'''
 
Handknattleiksdeild kvenna hefur keypt netverslun þar sem seldar verða vörur frá Pharmanex og Nu Skin og Big Planet. Bjami G. Samúelsson er umboðsmaður fyrir þessar vörur en handknattleiksdeildin fær 33% í sölulaun af netverslunni. í upplýsingabæklingi frá Pharmanex segir að fyrirtækið sérhæft sig í framleiðslu á vítamínum, fæðubótarefnum og náttúrulyfjum sem byggja á 1000 til 3000 ára
 
gamalli hefð og nútíma vestrænum vísindum. Pharmanex framleiðir vömr eins og Life Pak, Tegreen 97 og Cordy Max. Nu skin eru snyrtivörur fyrir húð og hár. Má nefna hreinsivörur, rakakrem, maska og gel fyrir andlit ásamt vörum fyrir líkamann eins og
 
húðmjólk og komakrem. Einnig eru hársnyrtivörur í miklu úrvali.
 
'''Tveir tapleikir'''
 
Helgina 15-17 mars fóru fram tveir leikir hjá unglingaflokki kvenna en þær fengu Fylki í heimsókn. Fyrri leikurinn fór fram á laugardaginn og þar unnu Fylkisstúlkur nokkuð sannfærandi 15-21. Seinni leikurinn fór svo fram daginn eftir og enn voru það
 
gestirnir sem báru sigur úr býtum, nú 21-26.
 
'''Öruggt gegn FH'''


=== '''Öruggt gegn FH''' ===
ÍBV spilaði gegn hálfgerðu B-liði FH-inga þann 16. mars en leikur liðanna fór fram á gervigrasinu í Kaplakrika. Eyjamenn sigruðu nokkuð ömgglega, 4-0 þar sem Gunnar Heiðar skoraði tvö, Jón Helgi eitt en ekki er vitað hver skoraði fjórða mark ÍBV.
ÍBV spilaði gegn hálfgerðu B-liði FH-inga þann 16. mars en leikur liðanna fór fram á gervigrasinu í Kaplakrika. Eyjamenn sigruðu nokkuð ömgglega, 4-0 þar sem Gunnar Heiðar skoraði tvö, Jón Helgi eitt en ekki er vitað hver skoraði fjórða mark ÍBV.


'''Gunnar Berg góður'''
=== '''Gunnar Berg góður''' ===
Um helgina fór fram fjögurra landa mót í handknattleik karla í Danmörku. I íslenska landsliðinu var Eyjamaðurinn Gunnar Berg Viktorsson, en hann spilar sem kunnugt er með franska stórliðinu Paris St. Germain. Gunnar stóð fyrir sínu með liðinu, var m.a. markahæstur í tveimur síðustu leikjum liðsins, gegn Póllandi og Danmörku og hefur þar með vakið á sér athygli.


Um helgina fór fram fjögurra landa mót í handknattleik karla í Danmörku. I íslenska landsliðinu var Eyjamaðurinn Gunnar Berg Viktorsson, en hann spilar sem kunnugt er með franska stórliðinu Paris St. Germain. Gunnar stóð fyrir sínu með liðinu, var m.a.
=== '''Fjórir á úrtaksæfingu''' ===
Fernt var við úrtaksæfingar með íslensku unglingalandsliðunum sem haldnar voru um miðjan mars. Í U-19 ára liðinu var Elva Dögg Grímsdóttir og með U-17 ára landsliðinu voru bæði Karitas Þórarinsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir, sem reyndar spilaði með U-19 ára liðinu á síðasta árí. Þá var Ólafur Þór Berry einnig við æfingar en hann var með U-17 ára landsliðinu en riðill Íslands í undankeppni EM fer fram hér á landi í lok september.


markahæstur í tveimur síðustu leikjum liðsins, gegn Póllandi og Danmörku og hefur þar með vakið á sér athygli.
=== '''Íris ekki með í sumar''' ===
 
Kvennalið ÍBV hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku fyrir komandi átök í sumar en Íris Sæmundsdóttir, ein albesta knattspyrnukona landsins hefur tilkynnt að hún muni ekki spila með ÍBV í sumar. Ástæðan fyrir því er að hún á von á barni í haust og getur eðlilega ekki spilað knattspyrnu á meðan. Íris sagði í samtali við Fréttir að hún stefndi að sjálfsögðu á það að spila með ÍBV sumarið 2003 þegar hún kemur úr barneignarfríi.
'''Fjórir á úrtaksæfingu'''
 
Fernt var við úrtaksæfingar með íslensku unglingalandsliðunum sem haldnar voru um miðjan mars. Í U-19 ára liðinu var Elva Dögg Grímsdóttir og með U-17 ára
 
landsliðinu voru bæði Karitas Þórarinsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir, sem reyndar spilaði með U-19 ára liðinu á síðasta árí. Þá var Ólafur Þór Berry einnig við æfingar en hann var með U-17 ára landsliðinu en riðill Íslands í undankeppni EM fer fram hér á landi í lok september.
 
'''Íris ekki með í sumar'''
 
Kvennalið ÍBV hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku fyrir komandi átök í sumar en Íris Sæmundsdóttir, ein albesta knattspyrnukona landsins hefur tilkynnt að hún muni ekki
 
spila með ÍBV í sumar. Ástæðan fyrir því er að hún á von á barni í haust og getur eðlilega ekki spilað knattspyrnu á meðan. Íris sagði í samtali við Fréttir að hún stefndi að sjálfsögðu á það að spila með ÍBV sumarið 2003 þegar hún kemur úr barneignarfríi.
 
'''Andri á úrtaksæfingum'''


=== '''Andri á úrtaksæfingum''' ===
Hinn ungi og efnilegi knattspyrnumaður ÍBV, Andri Ólafsson, var valinn á úrtaksæfingar í lok mars með U-17 ára landsliði Íslands. Liðið tekur þátt í æfingamóti á Spáni um miðjan apríl þannig að það er eftir miklu að slægjast.
Hinn ungi og efnilegi knattspyrnumaður ÍBV, Andri Ólafsson, var valinn á úrtaksæfingar í lok mars með U-17 ára landsliði Íslands. Liðið tekur þátt í æfingamóti á Spáni um miðjan apríl þannig að það er eftir miklu að slægjast.


'''ÍBV á Spáni'''
=== '''ÍBV á Spáni''' ===
 
Kvennalið ÍBV hélt í æfingaferð suður til Spánar, nánar tiltekið til Riokanella, sem er á landamærum Portúgals og Spánar. Um 15 manna hópur fór út og er ætlunin að dvelja þar í rúma viku. Liðið mun líklega spila 2-3 æfingaieiki en á svæðinu munu vera fjögur önnur íslensk knattspyrnulið.
Kvennalið ÍBV hélt í æfingaferð suður til Spánar, nánar tiltekið til Riokanella, sem er á landamærum Portúgals og Spánar. Um 15 manna hópur fór út og er ætlunin að dvelja þar í rúma viku. Liðið mun líklega spila 2-3 æfingaieiki en á svæðinu munu
 
vera fjögur önnur íslensk knattspyrnulið.
 
'''Töpuðu öllum leikjunum'''
 
Unglingaflokkur kvenna lék gegn FH í Hafharfirði sunnudaginn 24 mars en þetta var jafnframt síðasti leikur liðanna í deildarkeppninni. Eyjaliðið tapaði þessum leik 35-25 og þar með öllum leikjum sínum í vetur. Það er reyndar ekki öll nótt úti enn, HSÍ er að íhuga að hafa svokölluð B-úrslit þar sem þau lið sem ekki komast í úrslit keppa um sæti í íslandsmótinu.
 
'''Annað sætið staðreynd'''
 
Í lok mars átti kvennalið ÍBV eftir tvo leiki, gegn KA/Þór og Val. Leikurinn gegn KA/Þór hafði verið frestað margoft og náðist loksins að spila hann. ÍBV sigraði leikinn nokkuð sannfærandi með sjö mörkum, 25-18 og héldu þar með enn í vonina um að næla sér í annað sætið. ÍBV sýndi enga meistaratakta gegn auðveldu fórnarlambi sínu en norðanstúlkur enduðu tímabilið í níunda og neðsta sæti deildarinnar. Stelpurnar í þriðja sæti deildarinnar og einu stigi á eftir Stjörnunni sem er í öðru sæti, ekkert annað en sigur á Val kom til greina ef ÍBV ætlaði sér annað sætið. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en þrátt fyrir það var IBV ávallt með undirtökin. Eyjastúlkur voru fyrri til að skora og voru yfir í hálfleik. I seinni hálfleik leit allt þokkalega út þar til mjög slæmur leikkafli kom hjá ÍBV og allt í einu var staðan orðin 18-15 Valsstúlkum í vil. En stelpurnar náðu að rífa sig upp úr lægðinni, skoruðu fimm mörk í röð og komust þar með tveimur mörkum yfír, 18-20. Síðustu andartökin voru svo mjög spennandi en ÍBV hélt boltanum þar til leiktíminn rann út og tryggði sér þar með annað sætið í deildinni. Þar með er öruggt að ÍBV
 
hefur heimaleikjarétt í fyrstu tveimur umferðum úrslitanna og vonandi að


stelpurnar nái að nýta sér hina nýju úrslitakeppninni sem hefst 4. apríl. Stelpurnar taka þá á móti Gróttu/KR.  
=== '''Annað sætið staðreynd''' ===
Í lok mars átti kvennalið ÍBV eftir tvo leiki, gegn KA/Þór og Val. Leikurinn gegn KA/Þór hafði verið frestað margoft og náðist loksins að spila hann. ÍBV sigraði leikinn nokkuð sannfærandi með sjö mörkum, 25-18 og héldu þar með enn í vonina um að næla sér í annað sætið. ÍBV sýndi enga meistaratakta gegn auðveldu fórnarlambi sínu en norðanstúlkur enduðu tímabilið í níunda og neðsta sæti deildarinnar. Stelpurnar í þriðja sæti deildarinnar og einu stigi á eftir Stjörnunni sem er í öðru sæti, ekkert annað en sigur á Val kom til greina ef ÍBV ætlaði sér annað sætið. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en þrátt fyrir það var IBV ávallt með undirtökin. Eyjastúlkur voru fyrri til að skora og voru yfir í hálfleik. I seinni hálfleik leit allt þokkalega út þar til mjög slæmur leikkafli kom hjá ÍBV og allt í einu var staðan orðin 18-15 Valsstúlkum í vil. En stelpurnar náðu að rífa sig upp úr lægðinni, skoruðu fimm mörk í röð og komust þar með tveimur mörkum yfír, 18-20. Síðustu andartökin voru svo mjög spennandi en ÍBV hélt boltanum þar til leiktíminn rann út og tryggði sér þar með annað sætið í deildinni. Þar með er öruggt að ÍBV hefur heimaleikjarétt í fyrstu tveimur umferðum úrslitanna og vonandi að stelpurnar nái að nýta sér hina nýju úrslitakeppninni sem hefst 4. apríl. Stelpurnar taka þá á móti Gróttu/KR.


=== '''Jóhann nýr formaður''' ===
=== '''Jóhann nýr formaður''' ===