„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 48: Lína 48:


<big>'''Gunnar Jóhannsson'''</big><br>
<big>'''Gunnar Jóhannsson'''</big><br>
'''Frá Þórshöfn á Langanesi.'''
'''Frá Þórshöfn á Langanesi.'''<br>
'''F. 30. niars 1931 - D. 7. september 2008.'''<br>
'''F. 30. niars 1931 - D. 7. september 2008.'''<br>
Pabbi var fæddur á Þórshöfn á Langanesi 30. mars 1931, sonur Sigríðar Sveinbjörnsdóttur f. 1914 d. 1997 og Hans Sigurd Joansen frá Færeyjum f.
Pabbi var fæddur á Þórshöfn á Langanesi 30. mars 1931, sonur Sigríðar Sveinbjörnsdóttur f. 1914 d. 1997 og Hans Sigurd Joansen frá Færeyjum f. 1909 d. 1987. Þau skildu. Albræður voru: Sveinbjörn og Dagbjartur sem báðir eru látnir.<br>
1909 d. 1987. Þau skildu.
Sammæðra systkini eru: Þórdís Vilborg, Gerður sem er látin, Bára, Kristján, Anna Aðalheiður sem er látin, Hreinn, Þórkatla, Sigfús, Ævar og Bergþór Heiðar Sigfúsbörn.<br>
Albræður voru: Svein- björn og Dagbjartur sem báðir eru látnir.
Samfeðra systkini eru: Bjarni Heiðar, Helena, Alda Sigurrós, Sigurður Nikulás, Jónína Valgerður og Guðni Svan.<br>
Sammæðra systkini eru:
Ungur að aldri fór hann í fóstur að Brimnesi á Langanesi til Guðrúnar Helgu Guðbrandsdóttur f. 1893 d. 1990 og Guðjóns Helgasonar f. 1876 d. 1955. Fóstursystkinin eru: Fanney og Klara sem eru látnar, Hulda, Una, Baldur sem dó á fyrsta ári, Bryndís og Baldur. Pabbi fór ungur að stunda sjóinn og réri á trillu frá Þórshöfn. Til Eyja kom hann mjög ungur og fékk inni hjá hjónunum Arnoddi og Önnu og þeirra fjölskyldu á Gjábakka. Var honum vel tekið og varð hann einn af heimilisfólkinu enda talaði pabbi alltaf af virðingu um þetta sæmdarfólk, Kallaði þau alltaf hina fjölskylduna sína. Reri hann lengi með Arnoddi á Suðurey og seinna með Aðalsteini bróður hans á Atla. Á sumrin fór hann á æskustöðvarnar heim á Þórshöfn og reri á trillu, fyrst með fósturföður sínum meðan hann lifði, síðar með fósturbróður sínum Baldri en á þeim tíma áttu þeir trillu saman. Meðan pabbi bjó hjá Arnoddi og Önnu, fara móður mín, Elín K. Sigmundsdóttir frá Nikhól, f. 28. febrúar 1936 d. 30. desember 2000, og hann að draga sig saman. Mamma vann þá hjá Bílastöðinni við að bera út reikninga og kom þá oft á Gjábakka. Seinna hefja þau búskap og eignast þrjú börn: Klara f. 3. mars 1955, búsett á Selfossi, gift Víði Óskarssyni, eiga þau tvö börn: Hlyn og Birki, fyrir átti Klara tvö börn með Páli Ragnarssyni en hann lést af slysförum á nýársdag 1983. Þau eru: Ragnar Freyr, maki Telma B. Bárðardóttir, þau eiga tvö börn og Helga Lind, gift Tómasi Ibsen. Elsa f. 7. febrúar 1961, búsett í Vestmannaeyjum, gift Birni Indriðasyni, þau eiga tvö börn: Elínu Sigríði, gift Símoni Þór Eðvarðssyni, þau eiga þrjú börn og Elva Dögg, hún á eitt barn, barnsfaðir hennar er Gunnar Páll Kristjánsson. Gunnar Hallberg f. 27. febrúar 1972, búsettur í Reykjavík. Hann á tvö börn, Rakel Ösp, barnsmóðir Elín Hafsteinsdóttir og Andrian Ari, barnsmóðir Anna Isabella Gróska. Seinna reri pabbi með afa mínum, Sigmundi Karlssyni, og mági hans Konráði á Hrafni Sveinbjarnarsyni. Hann var vertíð á Hilmi, gamla Gullbergi o.fl. bátum. En síðasti báturinn sem hann reri á var hjá afabróður mínum, Karli Karlssyni á Búrfellinu í Þorlákshöfn 1974 - 1975 en varð þá fyrir slysi og varð að hætta sjómennsku. Milli þess pabbi var á sjó, vann hann ýmis verk í landi. Um tíma hjá Herjólfsafgreiðslunni, bræðslunni, við beitningu o. fl. störf, síðast hjá Heildverslun Gísla Gíslasonar. Allt sem hann tók sér fyrir hendur, leysti hann af samviskusemi og heiðarleika hvort sem var á sjó eða í landi enda velliðinn verkmaður. Í gosinu flutti fjölskyldan, fyrst í Þorlákshöfn og síðan til Reykjavíkur. Þau fluttu ekki aftur til Eyja en margar urðu ferðirnar hingað því taugar til Eyjanna voru sterkar. Eftir að mamma dó, átti pabbi það til að hringja í mig og segja. “Ég er búinn að setja tannburstann í rassvasann„. Það þýddi að hann var á leiðinni hingað og oft kom hann bara með tannburstann. Í Reykjavík vann pabbi við verkstjórn hjá Kirkjusandi hf. til fjölda ára þar til hann varð að hætta vinnu eftir hjartaaðgerð 1997. Hann veiktist svo skyndilega að kvöldi 6. september 2008 og lést daginn eftir.<br>
Þórdís Vilborg, Gerður sem er látin, Bára, Kristj-
Elsku pabbi. Fyrir hönd okkar systkinanna. Takk fyrir allt.<br>
án, Anna Aðalheiður sem er látin, Hreinn, Þórkatla, Sigfús, Ævar og Bergþór Heiðar Sigfúsbörn.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">''Þín dóttir Elsa.'''</div><br>
Samfeðra systkini eru: Bjarni Heiðar, Helena, Alda Sigurrós, Sigurður Nikulás, Jónína Valgerður og Guðni Svan.
 
Ungur að aldri fór hann í fóstur að Brimnesi á Langanesi til Guðrúnar Helgu Guðbrandsdóttur f. 1893 d. 1990 og Guðjóns Helgasonar f. 1876 d. 1955. Fóstursystkinin eru: Fanney og Klara sem eru látnar, Hulda, Una, Baldur sem dó á fyrsta ári, Bryndís og Baldur. Pabbi fór ungur að stunda sjó- inn og réri á trillu frá Þórshöfn. Til Eyja kom hann mjög ungur og lekk inni hjá hjónunum Arnoddi og Önnu og þeirra Ijölskyldu á Gjábakka. Var honum vel tekið og varð hann einn af heimilisfólkinu enda talaði pabbi alltaf af virðingu um þetta sæmdarfólk, Kallaði þau alltaf hina íjölskylduna sína. Reri hann lengi með Arnoddi á Suðurey og seinna með Aðalsteini bróður hans á Atla. A sumrin fór hann á æskustöðvarnar heim á Þórshöfn og reri á trillu, fyrst með fósturföður sínum meðan hann lifði, síðar með fósturbróður sínum Baldri en á þeim tíma áttu þeir trillu saman. Meðan pabbi bjó hjá Arnoddi og Önnu, fara móður mín, Elín K. Sigmundsdóttir frá Nikhól, f. 28. febrúar 1936 d. 30. desember 2000, og hann að draga sig saman. Mamma vann þá hjá Bílastöðinni viö aö bera út reiknitiga og kom þá oft á Gjábakka. Seinna hefja þau búskap og eignast þrjú börn: Klara f. 3. mars 1955, búsett á Selfossi, gift Víði Óskarssyni, eiga þau tvö börn: Hlyn og Birki, fyrir átti Klara tvö börn með Páli Ragnarssyni en hann lést af slysförum á nýársdag 1983. Þau eru: Ragnar Freyr, maki Telma B. Bárðardóttir, þau eiga tvö börn og Helga Lind, gift Tómasi Ibsen. Elsa f. 7. febrúar 1961, búsett í Vestmannaeyjum, gift Birni Indriðasyni, þau eiga tvö börn: Elínu Sigríði, gift Símoni Þór Eðvarössyni, þau eiga þrjú börn og Elva
<big>'''Harry Pedersen'''</big><br>
Dögg, hún á eitt barn, barnsfaðir hennar er Gunn- ar Páll Kristjánsson. Gunnar Hallberg f. 27. febrúar 1972, búsettur í Reykjavík. Hann á tvö börn, Rakel Ösp, barnsmóðir Elín Hafsteinsdóttir og Andrian Ari, barnsmóðir Anna Isabella Gróska. Seinna reri pabbi með afa mínum, Sigmundi Karlssyni, og mági hans Konráði á Hrafni Sveinbjarnarsyni. Hann var vertíð á Hilmi, gamla Gullbergi o.fl. bátum. En síð- asti báturinn sem hann reri á var hjá afabróður mín- um, Karli Karlssyni á Búrfellinu í Þorlákshöfn 1974 - 1975 en varð þá fyrir slysi og varð að hætta sjó- mennsku. Milli þess pabbi var á sjó, vann hann ýmis verk í landi. Um tíma hjá Herjólfsafgreiðsl- unni, bræðslunni, við beitningu o. fl. störf, síðast hjá Heildverslun Gísla Gíslasonar. Allt sem hann tók sér fyrir hendur, leysti hann af samviskusemi og heið- arleika hvort sem var á sjó eöa í landi enda velliðinn verkmaður. í gosinu flutti íjölskyldan, fyrst í Þor- lákshöfn og síðan til Reykjavíkur. Þau fluttu ekki aftur til Eyja en margar urðu ferðirnar hingað því taugar til Eyjanna voru sterkar. Eftir að mamma dó, átti pabbi það til að hringja í mig og segja. “Eg er búinn að setja tannburstann í rassvasann. Það þýddi að hann var á leiðinni hingað og oft kom hann bara með tannburstann. í Reykjavík vann pabbi við verk- stjórn hjá Kirkjusandi hf. til fjölda ára þar til hann varð að hætta vinnu eftir hjartaaðgerð 1997. Hann veiktist svo skyndilega að kvöldi 6. september 2008 og lést daginn eftir.
'''F. 7. febrúar 1936 - D. 21.'''<br>
Elsku pabbi. Fyrir hönd okkar systkinanna. Takk fyrir allt.
Foreldrar hans voru Johan Pedersen frá Noregi og Stefanía Guðmundsdóttir frá Tjörnum í Skagafirði.
Þín dóttir Elsa.
Harry Pedersen
F. 7. febrúar 1936 - D. 21.
Foreldrar hans voru Johan Pedersen frá Nor- egi og Stefanía Guð- mundsdóttir frá Tjörnum í Skagafirði.
Bræður hans eru: Villy Pedersen búsettur í Kópa- vogi, Guðmundur Elí Pedersen búsettur í Hafn- arfirði og hálfbróðirinn Steían Pedersen búsettur á Sauðárkróki.
Bræður hans eru: Villy Pedersen búsettur í Kópa- vogi, Guðmundur Elí Pedersen búsettur í Hafn- arfirði og hálfbróðirinn Steían Pedersen búsettur á Sauðárkróki.
Harry kvæntist Margréti Jónsdóttur frá Vest- mannaeyjum og eignuðust þau þrjú börn, Stefán Pedersen og Karólínu Pedersen, sem bæöi eru búsett í Noregi, og barn fætt andvana. Margrét er, nú um stundir, búsett í Noregi hjá Karólínu og Stefáni.  
Harry kvæntist Margréti Jónsdóttur frá Vest- mannaeyjum og eignuðust þau þrjú börn, Stefán Pedersen og Karólínu Pedersen, sem bæöi eru búsett í Noregi, og barn fætt andvana. Margrét er, nú um stundir, búsett í Noregi hjá Karólínu og Stefáni.  
3.704

breytingar

Leiðsagnarval