„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
'''Magnús Grímsson frá Felli,'''
'''Magnús Grímsson frá Felli,'''
'''F. 10. sept. 1921 - D. 16. des. 2008.'''<br>
'''F. 10. sept. 1921 - D. 16. des. 2008.'''<br>
Magnús Grímsson, skipstjóri frá Felli, lést seint á aðventu sl. vetur, rúmlega 87 ára. Hann var sæmilega heilsuhraustur alveg fram á sitt skapa- dægur, eldíjörugur í anda, lét fjúka óskafin orð, fynd- inn og minnið var óbil- að. Það kom því nokkuð á óvart að hann skyldi kveðja svona snöggt þótt aldurinn væri orðinn hár.
Magnús Grímsson, skipstjóri frá Felli, lést seint á aðventu sl. vetur, rúmlega 87 ára. Hann var sæmilega heilsuhraustur alveg fram á sitt skapadægur, eldfjörugur í anda, lét fjúka óskafin orð, fyndinn og minnið var óbilað. Það kom því nokkuð á óvart að hann skyldi kveðja svona snöggt þótt aldurinn væri orðinn hár.<br>
Magnús fæddist í Vestmannaeyjum 10. sept. 1921, sonur hjónanna Gríms Gíslasonar skipstjóra, sem var frá Stokkseyri, og konu hans Guðbjargar Magnúsdóttur frá Felli í Vestmannaeyjum. Þau voru fimm systkinin, hin Anton Einar (1924), Anna Sig- ríður (1928), Gísli (1931) og Guðni (1934). Magnús ólst upp á Felli hjá móðurforeldrum sínum, Magnúsi Magnússyni útvegsbónda og Guðrúnu Þórðardóttur. Sjósókn og útgerð mynda umgerð um líf hans; ætt, æsku og alla ævi síðar.
Magnús fæddist í Vestmannaeyjum 10. sept. 1921, sonur hjónanna Gríms Gíslasonar skipstjóra, sem var frá Stokkseyri, og konu hans Guðbjargar Magnúsdóttur frá Felli í Vestmannaeyjum. Þau voru fimm systkinin, hin Anton Einar (1924), Anna Sigríður (1928), Gísli (1931) og Guðni (1934). Magnús ólst upp á Felli hjá móðurforeldrum sínum, Magnúsi Magnússyni útvegsbónda og Guðrúnu Þórðardóttur. Sjósókn og útgerð mynda umgerð um líf hans; ætt, æsku og alla ævi síðar.<br>
Þótt Magnús heföi óvenjulegar gáfur, nákvæmni, minni og skarpa athygli, hefur sennilega ekki hvarfl- að að honum að vera lengur á skólabekk en laga- skyldan bauö, né eyða miklum tíma yfir skólabók- um. Hann lauk fullnaðarprófi frá Barnaskólanum í Vestmannaeyja 1935 og fór strax að stússa við útgerð föður síns og afa, í aðgerð, beitningu og öðru sem til féll. Hann hafði frá barnsaldri, 8 eða 9 ára, verið með föður sínum og afa á sumarúthaldi við Eyjar. Það því beint viö að fara á vetrarvertíö þegar ald- ur leyfði. Hann var 16 ára orðinn háseti á bát foð- ur síns, Kristbjörgu. Hann íekk stýrimannaréttindi 1943 og varð eftir það stýrimaður á Kristbjörgu og síðar á ýmsum bátum og skipstjóri á styttri úthöld- um, m.a. með Skuld. Skipstjóri varð hann samfellt frá 1957, fyrst á Gylfa, síðan Tý, Andvara, Sídon, ísleifi II. og fleiri bátum. Síðast var hann stýrimaður nokkrar vertíðir á Hrauney með vini sínum Guöjóni Kristinssyni frá Hvoli.
Þótt Magnús hefði óvenjulegar gáfur, nákvæmni, minni og skarpa athygli, hefur sennilega ekki hvarflað að honum að vera lengur á skólabekk en lagaskyldan bauð, né eyða miklum tíma yfir skólabókum. Hann lauk fullnaðarprófi frá Barnaskólanum í Vestmannaeyja 1935 og fór strax að stússa við útgerð föður síns og afa, í aðgerð, beitningu og öðru sem til féll. Hann hafði frá barnsaldri, 8 eða 9 ára, verið með föður sínum og afa á sumarúthaldi við Eyjar. Það því beint við að fara á vetrarvertíð þegar aldur leyfði. Hann var 16 ára orðinn háseti á bát föður síns, Kristbjörgu. Hann fékk stýrimannaréttindi 1943 og varð eftir það stýrimaður á Kristbjörgu og síðar á ýmsum bátum og skipstjóri á styttri úthöldum, m.a. með Skuld. Skipstjóri varð hann samfellt frá 1957, fyrst á Gylfa, síðan Tý, Andvara, Sídon, Ísleifi II. og fleiri bátum. Síðast var hann stýrimaður nokkrar vertíðir á Hrauney með vini sínum Guðjóni Kristinssyni frá Hvoli.<br>
Magnús á Felli var ágætur aflamaður og hélst vel á mannskap. Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi á sinni skipstjóratíð að missa aldrei mann. Hann var sérstaklega miðaglöggur og virtist þekkkja hverja nibbu á sjávarbotninum við Eyjar. A sínum efstu árum hlaut hann viðurkenningu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi á sjómannadaginn í Vestmannaeyjum 2006 fyrir störf sín á sjó og við útgerð.
Magnús á Felli var ágætur aflamaður og hélst vel á mannskap. Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi á sinni skipstjóratíð að missa aldrei mann. Hann var sérstaklega miðaglöggur og virtist þekkkja hverja nibbu á sjávarbotninum við Eyjar. Á sínum efstu árum hlaut hann viðurkenningu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi á sjómannadaginn í Vestmannaeyjum 2006 fyrir störf sín á sjó og við útgerð.<br>
Arið 1975 fór Magnús í land, en sagði auðvitað ekki skilið við sjó og útveg því að hann vann við netagerð hjá mági sínum, Guðjóni Magnússyni, og fleirum þar til starfsævi lauk um sjötugt. Þá tóku við rólegri tímar.
Árið 1975 fór Magnús í land, en sagði auðvitað ekki skilið við sjó og útveg því að hann vann við netagerð hjá mági sínum, Guðjóni Magnússyni, og fleirum þar til starfsævi lauk um sjötugt. Þá tóku við rólegri tímar.<br>
Magnús var á yngri árum ágætur íþróttamaður, bæði í frjálsum íþróttum og knattspyrnu. Hann var líka seinna liðtækur golfari og lengi félagi í Golf- klúbbi Vestmannaeyja. Hann var um áratugi í for- ustusveit íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum og m.a. heiðursfélagi í Knattspyrnufélaginu Þór. Eins og aðrir forustumenn íþróttafélaganna sinnti hann áratugum saman undirbúningi þjóðhátíð- arhalda í Herjólfsdal. Asamt ýmsum öðrum vann Magnús að stofnun ÍBV og sat í fyrstu stjórn þess. Hann var fyrir nokkrum árum sæmdur gullkrossi IBV. Auk alls þessa var Magnús ágætur bridge-spil- ari og eyddi mörgu kvöldinu með félögum sínum yfir því spili.
Magnús var á yngri árum ágætur íþróttamaður, bæði í frjálsum íþróttum og knattspyrnu. Hann var líka seinna liðtækur golfari og lengi félagi í Golfklúbbi Vestmannaeyja. Hann var um áratugi í forustusveit íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum og m.a. heiðursfélagi í Knattspyrnufélaginu Þór. Eins og aðrir forustumenn íþróttafélaganna sinnti hann áratugum saman undirbúningi þjóðhátíðarhalda í Herjólfsdal. Ásamt ýmsum öðrum vann Magnús að stofnun ÍBV og sat í fyrstu stjórn þess. Hann var fyrir nokkrum árum sæmdur gullkrossi IBV. Auk alls þessa var Magnús ágætur bridge-spilari og eyddi mörgu kvöldinu með félögum sínum yfir því spili.<br>
íþróttaáhugi Magnúsarvar með ólíkindum. Raun- ar var svo um fleiri í Eyjum um hans daga og það skýrir auðvitað hve íþróttahreyfingin í Eyjum hefur verið sterk og árangursrík. Magnús fór á alla íþrótta- leiki fram á efri ár, fótbolta, frjálsar, golf og annað af því tagi. Og í sjónvarpi fór ekkert fram hjá hon- um sem tengt var íþróttum, hvort sem það var frum- sýnt eða endurtekið. Og ekki var vogandi að heilsa á hann meðan heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stóð yfir í sjónvarpinu.
Íþróttaáhugi Magnúsar var með ólíkindum. Raunar var svo um fleiri í Eyjum um hans daga og það skýrir auðvitað hve íþróttahreyfingin í Eyjum hefur verið sterk og árangursrík. Magnús fór á alla íþróttaleiki fram á efri ár, fótbolta, frjálsar, golf og annað af því tagi. Og í sjónvarpi fór ekkert fram hjá honum sem tengt var íþróttum, hvort sem það var frumsýnt eða endurtekið. Og ekki var vogandi að heilsa á hann meðan heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stóð yfir í sjónvarpinu.<br>
Hinn 8. des. 1945 gaf sr. Jes A. Gíslason þau Magnús og Aðalbjörgu Þorkelsdóttur frá Sandprýði (f. 5. mars 1924) saman í hjónaband. Vígslan fór fram á Hól, í skrifstofu hins gamla uppgjafarprests, án mikillar viðhafnar. Konuefnið var úr næsta húsi, systir æskuvinar hans, Bernódusar. Það band, sem sr. Jes batt, dugði vel þótt prakt og veislur væru í lágmarki. Börn þeirra eru fjögur, Magnea, Grímur, Helga og Hafdís, öll búsett í Vestmannaeyjum, og afkomendur eru orðnir margir.
Hinn 8. des. 1945 gaf sr. Jes A. Gíslason þau Magnús og Aðalbjörgu Þorkelsdóttur frá Sandprýði (f. 5. mars 1924) saman í hjónaband. Vígslan fór fram á Hól, í skrifstofu hins gamla uppgjafarprests, án mikillar viðhafnar. Konuefnið var úr næsta húsi, systir æskuvinar hans, Bernódusar. Það band, sem sr. Jes batt, dugði vel þótt prakt og veislur væru í lágmarki. Börn þeirra eru fjögur, Magnea, Grímur, Helga og Hafdís, öll búsett í Vestmannaeyjum, og afkomendur eru orðnir margir.<br>
Magnús Grímsson var einstakur maður og um margt sér á parti. Hann var maður gamla tímans í hátt, bjó nær alla ævi á æskuheimili sínu, Felli, stundaði sjó eins og faðir hans og afi höfðu gert. Hann var afar tregur í taumi að fylgja tískustraum- um samtímans, en á hinn bóginn frjálslyndur og framsýnn þegar um íþróttir, hans aðaláhugamál, var að tefla.
Magnús Grímsson var einstakur maður og um margt sér á parti. Hann var maður gamla tímans í hátt, bjó nær alla ævi á æskuheimili sínu, Felli, stundaði sjó eins og faðir hans og afi höfðu gert. Hann var afar tregur í taumi að fylgja tískustraumum samtímans, en á hinn bóginn frjálslyndur og framsýnn þegar um íþróttir, hans aðaláhugamál, var að tefla.<br>
Það var skemmtilegt að koma að Felli til þeirra hjóna og alltaf mikið íjör, húsbóndinn orðheppinn svo að af bar. En þess utan var hann mikill fræðasjór um menn og málefni í Eyjum á fyrri tíð. Minni hans á atvik í sjóferðum, aflatölur, veðurfar, um ýmislegt í félags- og íþróttalífi, t.d. rangt útspil í 5 laufum fyr- ir 40 árum, og afleiðingar þess, holu í höggi o.s.frv.,  
Það var skemmtilegt að koma að Felli til þeirra hjóna og alltaf mikið fjör, húsbóndinn orðheppinn svo að af bar. En þess utan var hann mikill fræðasjór um menn og málefni í Eyjum á fyrri tíð. Minni hans á atvik í sjóferðum, aflatölur, veðurfar, um ýmislegt í félags- og íþróttalífi, t.d. rangt útspil í 5 laufum fyrir 40 árum, og afleiðingar þess, holu í höggi o.s.frv., var hreint undrunarefni, svo skýrt og nákvæmt sem það var.<br>
Með miklu þakklæti kveður maður slíkan mann sem Magnús Grímsson á Felli var. Hann gerði sannarlega skyldu sína við heimabyggð, fjölskyldu og samferðarmenn, og naut lífsins jafnt í starfi sem áhugamálum sínum.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Helgi Bernódusson.'''</div><br>


'''Hreinn Gunnarsson'''
SJÓMANNADAGSBLAD VESTMANNAEYJA
'''F. 18. október 1934 - D. 20. febrúar 2009'''
 
var hreint undrunarefni, svo skýrt og nákvæmt sem það var.
Með miklu þakklæti kveður maður slíkan mann sem Magnús Grímsson á Felli var. Hann gerði sann- arlega skyldu sína við heimabyggð, fjölskyldu og samferðarmenn, og naut lífsins jafnt í starfi sem áhugamálum sínum.
Helgi Bernódusson.
Hreinn Gunnarsson
F. 18. október 1934 - D. 20. febrúar 2009
Hreinn Gunnarsson fæddist á Dallanda í Vopnafirði og hann lést á Landspítalanum 20. febrúar 2009. Foreldr- ar hans voru Hansína Sigfinnsdóttir og Gunnar Runólfsson.
Hreinn Gunnarsson fæddist á Dallanda í Vopnafirði og hann lést á Landspítalanum 20. febrúar 2009. Foreldr- ar hans voru Hansína Sigfinnsdóttir og Gunnar Runólfsson.
0
0
3.704

breytingar

Leiðsagnarval