„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Bæjarbryggjan 100 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
'''Bæjarbryggjan hefur áfram mikilvægu hlutverki að gegna'''<br>
'''Bæjarbryggjan hefur áfram mikilvægu hlutverki að gegna'''<br>
Þegar hér var komið sögu, hafði hlutverk Bæjarbryggjunnar breyst mikið. Minni bátarnir og trillumar notuðu áfram Bæjarbryggjuna en önnur fiskiskip höfðu flutt sig annað í höfninni. Árin liðu og með tíð og tima hefur Bæjarbryggjan orðið minnisvarði um þær gríðarlegu breytingar sem urðu í Vestmannaeyjum og öðrum sjávarbyggðum með vélvæðingu bátaflotans fyrir rúmlega einni öld. Við eigum að viðhalda þessu merka mannvirki í atvinnusögu okkar Eyjamanna og á síðasta ári var hafin viðgerð á bryggjunni. Henni verður haldið áfram á þessu ári. Í fyrra var vélbátnum Blátindi Ve. komið fyrir við norðurenda bryggjunnar. Fer vel á því að þar skuli honum ætlað að vera en báturinn er tákn fyrir þann mikla kraft sem var í skipasmíði í Vestmannaeyjum allt fram á sjötta áratug síðustu aldar. Blátindur VE sem var smíðaður í Dráttarbraut Vestmannaeyja árið 1947 og varð því 60 ára á síðasta ári er dæmigerður vertíðarbátur fyrir tímabilið frá 1940-1970.<br>
Þegar hér var komið sögu, hafði hlutverk Bæjarbryggjunnar breyst mikið. Minni bátarnir og trillumar notuðu áfram Bæjarbryggjuna en önnur fiskiskip höfðu flutt sig annað í höfninni. Árin liðu og með tíð og tima hefur Bæjarbryggjan orðið minnisvarði um þær gríðarlegu breytingar sem urðu í Vestmannaeyjum og öðrum sjávarbyggðum með vélvæðingu bátaflotans fyrir rúmlega einni öld. Við eigum að viðhalda þessu merka mannvirki í atvinnusögu okkar Eyjamanna og á síðasta ári var hafin viðgerð á bryggjunni. Henni verður haldið áfram á þessu ári. Í fyrra var vélbátnum Blátindi Ve. komið fyrir við norðurenda bryggjunnar. Fer vel á því að þar skuli honum ætlað að vera en báturinn er tákn fyrir þann mikla kraft sem var í skipasmíði í Vestmannaeyjum allt fram á sjötta áratug síðustu aldar. Blátindur VE sem var smíðaður í Dráttarbraut Vestmannaeyja árið 1947 og varð því 60 ára á síðasta ári er dæmigerður vertíðarbátur fyrir tímabilið frá 1940-1970.<br>
Bæjarbryggjan og Blátindur Ve. eru verðugir fulltrúar mesta uppgangstíma í atvinnu- og byggða- sögu Vestmannaeyja.<br>
Bæjarbryggjan og Blátindur Ve. eru verðugir fulltrúar mesta uppgangstíma í atvinnu- og byggðasögu Vestmannaeyja.<br>
Arnar Sigurmundsson.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Arnar Sigurmundsson.'''</div><br>
- Höfundur er formaður framkvæmda- og hafnarráðs Vestmananeyja.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">''- Höfundur er formaður framkvæmda- og hafnarráðs Vestmananeyja.''</div><br>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}