„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Lifrarsamlag Vestmannaeyja 50 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Arnar Sigurmundsson</center></big></big><br> <big><big><big><center>Lifrarsamlag Vestmannaeyja 50 ára</center></big></big></big> Eitt elsta og merkilegas...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


<big><big><big><center>[[Lifrarsamlag Vestmannaeyja]] 50 ára</center></big></big></big>
<big><big><big><center>[[Lifrarsamlag Vestmannaeyja]] 50 ára</center></big></big></big>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 10.17.53.png|300px|thumb|Arnar Sigurmundsson]]


Eitt elsta og merkilegasta fyrirtæki í sjávarútvegi í Eyjum áttí 50 ára afmæli 7. desember 1982. Hér er um að ræða Lifrarsamlag Vestmannaeyja sem starfað hefur samfellt í hálfa öld. Afmælisins var hátíðlega minnst á aðalfundi samlagsins 11. desember 1982. Þá birtust greinar um Lifrarsamlagið 50 ára í jólablaði [[Fylkir|Fylkis]] 1982 og 2. tbl. [[Ægir|Ægis]] 1983, tímarits Fiskifélags Íslands. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja bað undirritaðan að segja í nokkrum orðum frá starfsemi Lifrarsamlagsins í 50 ár og helstu framtíðardraumum stjórnenda fyrirtækisins.<br>
Eitt elsta og merkilegasta fyrirtæki í sjávarútvegi í Eyjum áttí 50 ára afmæli 7. desember 1982. Hér er um að ræða Lifrarsamlag Vestmannaeyja sem starfað hefur samfellt í hálfa öld. Afmælisins var hátíðlega minnst á aðalfundi samlagsins 11. desember 1982. Þá birtust greinar um Lifrarsamlagið 50 ára í jólablaði [[Fylkir|Fylkis]] 1982 og 2. tbl. [[Ægir|Ægis]] 1983, tímarits Fiskifélags Íslands. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja bað undirritaðan að segja í nokkrum orðum frá starfsemi Lifrarsamlagsins í 50 ár og helstu framtíðardraumum stjórnenda fyrirtækisins.<br>
Lína 10: Lína 10:
Í fyrsta lagi var mikil mengun af starfsemi lifrarbræðsluskúra útvegsbænda sem staðsettir voru víðsvegar nálægt hafnarsvæðinu og neðstu íbúðarhúsum í bænum. Höfðu komið fram háværar kröfur um flutning á lifrarbræðsluskúrunum vestur í hraun fyrir sunnar Torfmýrina. Stóðu mál þannig þegar [[Útvegsbanki Íslands]] hf. varð eigandi að fiskimjölsverksmiðjunni Heklu eftir gjaldþrot verksmiðjunnar í kreppunni.<br>
Í fyrsta lagi var mikil mengun af starfsemi lifrarbræðsluskúra útvegsbænda sem staðsettir voru víðsvegar nálægt hafnarsvæðinu og neðstu íbúðarhúsum í bænum. Höfðu komið fram háværar kröfur um flutning á lifrarbræðsluskúrunum vestur í hraun fyrir sunnar Torfmýrina. Stóðu mál þannig þegar [[Útvegsbanki Íslands]] hf. varð eigandi að fiskimjölsverksmiðjunni Heklu eftir gjaldþrot verksmiðjunnar í kreppunni.<br>
Eftir að ljóst var að bankinn var tilbúinn að útvega fjármagn til breytinga á fiskimjölsverksmiðjunni í fullkomna lifrarbræðslustöð og selja hana þannig fullbúna var boðað til stofnfundar til að koma á fót lifrarsamlagi fyrir Vestmannaeyjar. Á stofnfundinum 7. desember 1932 var samþykkt með atkvæðum 72 útvegsbænda að stofna Lifrarsamlag Vestmannaeyja. Formaður stjórnar var kjörinn [[Jóhann Þ. Jósefsson]] alþm.<br>
Eftir að ljóst var að bankinn var tilbúinn að útvega fjármagn til breytinga á fiskimjölsverksmiðjunni í fullkomna lifrarbræðslustöð og selja hana þannig fullbúna var boðað til stofnfundar til að koma á fót lifrarsamlagi fyrir Vestmannaeyjar. Á stofnfundinum 7. desember 1932 var samþykkt með atkvæðum 72 útvegsbænda að stofna Lifrarsamlag Vestmannaeyja. Formaður stjórnar var kjörinn [[Jóhann Þ. Jósefsson]] alþm.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 10.18.13.png|500px|center|thumb|Ljósmynd af málverki Engilberts Gíslasonar frá fyrstu starfsárum samlagsins.]]


'''Rekstur í hálfa öld'''<br>
'''Rekstur í hálfa öld'''<br>
Fyrsta starfsár samlagsins var 1933. Í vertíðarbyrjun hafði samlagið nokkra bræðsluskúra á leigu, en flutti í verksmiðjuna seinni hluta vertíðar. Þar hefur samlagið verið til húsa síðan. Var þá búið að búa bræðsluna fullkomnum tækjum á þeirra tíma mælikvarða. Síðar var svokallað „stálhús" byggt, en þar er niðursuðuverksmiðja samlagsins til húsa. Stálhúsið var nauðsynlegt þar sem lýsið var sett á tunnur og þannig flutt úr landi til erlendra kaupanda.<br>
Fyrsta starfsár samlagsins var 1933. Í vertíðarbyrjun hafði samlagið nokkra bræðsluskúra á leigu, en flutti í verksmiðjuna seinni hluta vertíðar. Þar hefur samlagið verið til húsa síðan. Var þá búið að búa bræðsluna fullkomnum tækjum á þeirra tíma mælikvarða. Síðar var svokallað „stálhús" byggt, en þar er niðursuðuverksmiðja samlagsins til húsa. Stálhúsið var nauðsynlegt þar sem lýsið var sett á tunnur og þannig flutt úr landi til erlendra kaupanda.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 10.18.37.png|300px|thumb|Úr kaldhreinsuninni, hluti af búnaði]]
Þá eignaðist samlagið á fyrstu starfsárum sínum lifrarbræðsluhús sem stóð fyrir vestan „stálhúsið". Er húsið nú leigt fyrir umbúðarlager frystihúsanna.<br> Stáltankar undir lýsi voru reistir löngu seinna, en mikið tankarými var nauðsynlegt þegar mikil framleiðsla var, og stundum gekk illa að selja lýsið, einkum á sjöunda áratugnum.<br>
Þá eignaðist samlagið á fyrstu starfsárum sínum lifrarbræðsluhús sem stóð fyrir vestan „stálhúsið". Er húsið nú leigt fyrir umbúðarlager frystihúsanna.<br> Stáltankar undir lýsi voru reistir löngu seinna, en mikið tankarými var nauðsynlegt þegar mikil framleiðsla var, og stundum gekk illa að selja lýsið, einkum á sjöunda áratugnum.<br>
Nú kemur sér mjög vel að hafa mikið tankapláss eftir að farið var að kaldhreinsa lýsi í samlaginu á sl. ári.<br>
Nú kemur sér mjög vel að hafa mikið tankapláss eftir að farið var að kaldhreinsa lýsi í samlaginu á sl. ári.<br>
Lína 19: Lína 21:
'''88 þúsund tonn af lifur'''<br>
'''88 þúsund tonn af lifur'''<br>
Á þeim 50 árum sem samlagið hefur starfað hefur það tekið á móti 88.069 tonnum af lifur í vinnslu. Lýsisframleiðslan úr þessu lifrarmagni er 52.262 tonn.<br> Nýting á lifur í lýsi hefur að meðaltali í 50 ára starfsemi verið rétt tæp 60%. Lýsisframleiðslan hefur yfirleitt verið seld á Evrópumarkað, en kaupendum á ókaldhreinsuðu lýsi hefur fækkað mjög á undanförnum árum. Var það ein af meginástæðum þess að ráðist var í stofnun hlutafélags um frekari vinnslu á lýsi í árslok 1981, með aðilum á Ólafsvík, Patreksfirði og Reykjavík.<br>
Á þeim 50 árum sem samlagið hefur starfað hefur það tekið á móti 88.069 tonnum af lifur í vinnslu. Lýsisframleiðslan úr þessu lifrarmagni er 52.262 tonn.<br> Nýting á lifur í lýsi hefur að meðaltali í 50 ára starfsemi verið rétt tæp 60%. Lýsisframleiðslan hefur yfirleitt verið seld á Evrópumarkað, en kaupendum á ókaldhreinsuðu lýsi hefur fækkað mjög á undanförnum árum. Var það ein af meginástæðum þess að ráðist var í stofnun hlutafélags um frekari vinnslu á lýsi í árslok 1981, með aðilum á Ólafsvík, Patreksfirði og Reykjavík.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 10.18.54.png|500px|center|thumb|Úr niðursuðuverksmiðjunni, unnið við niðursuðu á síld]]
'''Bræðsla, kaldhreinsun og niðursuða'''<br>
'''Bræðsla, kaldhreinsun og niðursuða'''<br>
Nú er rekstri Lifrarsamlagsins þannig háttað að stærsti hluti allrar lifrar er bræddur í samlaginu, og því nær allt magnið yfir vertíðina.<br>
Nú er rekstri Lifrarsamlagsins þannig háttað að stærsti hluti allrar lifrar er bræddur í samlaginu, og því nær allt magnið yfir vertíðina.<br>
Skiptist framleiðslan í meðalalýsi og lútlýsi. Á síðasta ári var hafin kaldhreinsun á lýsi í húsnæði samlagsins á vegum Lýsisfélagsins hf., en Lifrarsamlagið er stærsti eigandi þess fyrirtækis. Auk kaldhreinsunar á lýsinu hér kemur lýsi frá bræðslum á Patreksfirði og Ólafsvík hingað í vertíðarlok.<br>
Skiptist framleiðslan í meðalalýsi og lútlýsi. Á síðasta ári var hafin kaldhreinsun á lýsi í húsnæði samlagsins á vegum Lýsisfélagsins hf., en Lifrarsamlagið er stærsti eigandi þess fyrirtækis. Auk kaldhreinsunar á lýsinu hér kemur lýsi frá bræðslum á Patreksfirði og Ólafsvík hingað í vertíðarlok.<br>
Vinna við kaldhreinsunina krefst ekki mikils mannafla, en hún tekur langan tíma, og skapar vinnu fyrir starfsmenn frá vertíðarlokum í maíbyrjun út árið.<br>
Vinna við kaldhreinsunina krefst ekki mikils mannafla, en hún tekur langan tíma, og skapar vinnu fyrir starfsmenn frá vertíðarlokum í maíbyrjun út árið.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 10.19.10.png|300px|thumb|Núverandi stjórn Lifrarsamlagsins ásamt greinarhöfundi. Talið frá vinstri: Magnús Kristinsson, útgm., Óskar Matthíasson, útgm., Arnar Sigurmundsson, skrifststj., Haraldur Gíslason, frkvstj. og formaður stjórnar, Stefán Runólfsson, frkvstj., og Einar Sigurjónsson, frkvstj]]
Fer kaldhreinsaða lýsið á Evrópumarkað, og er yfirleitt flutt úr landi í 18 tonna lýsisgámum. Þá hefur Lýsisfélagið selt fóðurlýsi á 5 ltr. brúsum til Búvörudeildar S.Í.S. og Mjólkurfélagsins í nokkrum mæli, en bændur kaupa lýsið af ofangreindum aðilum fyrir bú sín.<br>
Fer kaldhreinsaða lýsið á Evrópumarkað, og er yfirleitt flutt úr landi í 18 tonna lýsisgámum. Þá hefur Lýsisfélagið selt fóðurlýsi á 5 ltr. brúsum til Búvörudeildar S.Í.S. og Mjólkurfélagsins í nokkrum mæli, en bændur kaupa lýsið af ofangreindum aðilum fyrir bú sín.<br>
Ljóst er að leggja verður áherslu á frekari vinnslu lýsis í framtíðinni, og væntir Lifrarsamlagið góðs samstarfs við meðeigendur í Lýsisfélaginu hf., en auk bræðslnanna á Ólafsvík og Patreksfirði er Pétur Pétursson í Reykjavík eigandi; hann hefur mikla og góða reynslu í sölu lýsisafurða á erlendum mörkuðum.<br>
Ljóst er að leggja verður áherslu á frekari vinnslu lýsis í framtíðinni, og væntir Lifrarsamlagið góðs samstarfs við meðeigendur í Lýsisfélaginu hf., en auk bræðslnanna á Ólafsvík og Patreksfirði er Pétur Pétursson í Reykjavík eigandi; hann hefur mikla og góða reynslu í sölu lýsisafurða á erlendum mörkuðum.<br>
Lína 35: Lína 38:
Verksmiðjustjóri í samlaginu frá 1972 hefur verið Alfreð Einarsson.<br>
Verksmiðjustjóri í samlaginu frá 1972 hefur verið Alfreð Einarsson.<br>
Það er von forráðamanna samlagsins að framtíðin verði rekstri þess og byggðarlaginu til farsældar eins og undanfarin 50 ár.<br>
Það er von forráðamanna samlagsins að framtíðin verði rekstri þess og byggðarlaginu til farsældar eins og undanfarin 50 ár.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 10.19.32.png|300px|thumb|Nýleg ljósmynd af stœrsta húsi samlagsins, bræðslunni]]
[[Arnar Sigurmundsson]]
[[Arnar Sigurmundsson]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval