„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:




Guðni Friðþjófur Pálsson
'''Guðni Friðþjófur Pálsson'''<br>
F. 30. september 1929 - D. 18. febrúar 2005
'''F. 30. september 1929 - D. 18. febrúar 2005'''<br>
Guðni fæddist í Þingholti, neðst við gömlu Heimagötuna, 30. september 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar 2005.
Guðni fæddist í Þingholti, neðst við gömlu Heimagötuna, 30. september 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar 2005.<br>
Foreldrar hans voru Þórsteina Jóhannsdóttir, hús-móðir og Páll Sigurgeir Jónasson, skipstjóri.
Foreldrar hans voru Þórsteina Jóhannsdóttir, húsmóðir og Páll Sigurgeir Jónasson, skipstjóri.
Börn þeirra, í aldursröð auk Guðna sem var 5. í röðinni, voru: Emil, Jóhann, Kristinn, Þórunn, Jón, Margrét, Kristín, Hulda, Sævald, Hlöðver, Birgir, Þórsteina og Emma.
Börn þeirra, í aldursröð auk Guðna sem var 5. í röðinni, voru: Emil, Jóhann, Kristinn, Þórunn, Jón, Margrét, Kristín, Hulda, Sævald, Hlöðver, Birgir, Þórsteina og Emma.<br>
Guðni kvæntist 3. október 1959 Agústu Guð-mundsdóttur, Dúddý, frá Saltabergi, kaupkonu í Miðbæ. Eignuðust þau Hlöðver Sigurgeir, rekstr-arstjóra hjá Samskipum í Reykjavík, Olaf Óskar, sjómann, Sign'ði Ágústu, snyrtifræðing og kennara og Viktor Friðþjóf, stýrimann.
Guðni kvæntist 3. október 1959 Agústu Guðmundsdóttur, Dúddý, frá Saltabergi, kaupkonu í Miðbæ. Eignuðust þau Hlöðver Sigurgeir, rekstrarstjóra hjá Samskipum í Reykjavík, Ólaf Óskar, sjómann, Sigríði Ágústu, snyrtifræðing og kennara og Viktor Friðþjóf, stýrimann.<br>
Ég man fyrst eftir Guðna þegar hann og Tóta systir hans, þá unglingar, sýndu dans, yette booge, á barnaskemmtunum í gamla daga. Mér er það í minni hvað þau voru lipur og klár. Þau voru úr þessum stóra systkinahópi í Þingholti sem hefur
Ég man fyrst eftir Guðna þegar hann og Tóta systir hans, þá unglingar, sýndu dans, yette booge, á barnaskemmtunum í gamla daga. Mér er það í minni hvað þau voru lipur og klár. Þau voru úr þessum stóra systkinahópi í Þingholti sem hefur sett mark sitt á Eyjarnar. Bæði eru strákarnir og stelpurnar mikið myndarfólk. Guðni var fljótt þekktur sem frábær kokkur á flotanum hér í Eyjum, fyrst, kornungur, hjá pabba sínum, síðar á Gullborg o.fl. bátum. Seinna á s/t Vestmannaey og Herjólfi. Hann var líka kokkur í siglingum á Drangajökli og Tungufossi og rak kjötvinnslu í 10 ár. Síðasti vinnustaðurinn var á Dvalarheimilinu Hraunbúðum þar sem aldraðir búa. Oft var hann kallaður til þegar halda þurfti stórar og fínar matarveislur og brást hann þá ekki. Við vorum samskipa um tíma á Drangajökli. Matseldin og allt í kringum hana var stórfín og hann var frábær skipsfélagi. Í átta ár vorum við nágrannar í Smáragötunni. Hann og Dúddý voru góð sem slík. Alltaf elskuleg og hlý. Viktor Friðþjófur þeirra og Elías Jörundur okkar voru mikið saman. Viktor alltaf rólegur og fínn. Það var gott að vita af þeim saman. Síðar urðu þeir Hlöðver og Viktor nemendur mínir í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, báðir ljómandi strákar. Og Sigríður Agústa kenndi dönsku hjá okkur, um tíma, með sóma. Guðni var alltaf ljúfur og léttur. Hann spilaði á píanó og átti skemmtara heima. Það var boogie woogie og sveifla sem hann fór létt með. Það var gaman að hlusta og fylgjast með töktunum. Í veðrið spáði hann alltaf og var glöggur og næmur á það.<br>
Síðustu 5 árin voru honum erfið vegna veikinda. Strákarnir voru oft með hann í bílnum og létti það stundirnar. Að síðustu lést hann á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar s.l.
sett mark sitt á Eyjarnar. Bæði eru strákarnir og stelpurnar mikið myndarfólk. Guðni var fljótt þekktur sem frábær kokkur á flotanum hér í Eyjum, fyrst, kornungur, hjá pabba sínum, síðar á Gullborg o.fl. bátum. Seinna á s/t Vestmannaey og Herjólfi. Hann var líka kokkur í siglingum á Drangajökli og Tungufossi og rak kjötvinnslu í 10 ár. Síðasti vinnustaðurinn var á Dvalarheimilinu Hraunbúðum þar sem aldraðir búa. Oft var hann kallaður til þegar halda þurfti stórar og fínar matarveislur og brást hann þá ekki. Við vorum samskipa um tíma á Drangajökli. Matseldin og allt í kringum hana var stórfín og hann var frábær skipsfélagi. I átta ár vorum við nágrannar í Smáragötunni. Hann og Dúddý voru góð sem slfk. Alltaf elskuleg og hlý. Viktor Friðþjófur þeirra og Elías Jörundur okkar voru mikið saman. Viktor alltaf rólegur og fínn. Það var gott að vita af þeim saman. Siðar urðu þeir Hlöðver og Viktor nemendur mínir í Stýrimanna-skólanum í Vestmannaeyjum, báðir ljómandi strákar. Og Sigríður Agústa kenndi dönsku hjá okkur, um tíma, með sóma. Guðni var alltaf ljúfur og léttur. Hann spilaði á píanó og átti skemmtara heima. Það var boogie woogie og sveifla sem hann fór létt með. Það var gaman að hlusta og fylgjast með töktunum I veðrið spáði hann alltaf og var glöggur og næmur á það.
Við Erla þökkum þeim Dúddý sem góðum grönnum fyrir vinsemd og sendum fjölskyldunni dýpstu samúðarkveðjur.<br>
Síðustu 5 árin voru honum erfið vegna veikinda. Strákarnir voru oft með hann í bílnum og létti það stundirnar. Að síðustu lést hann á Heilbrigðisstofn-un Vestmannaeyja 18. febrúar s.l,
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Asmundsson'''</div><br>
Við Erla þökkum þeim Dúddý sem góðum grönnum fyrir vinsemd og sendum fjölskyldunni dýpstu samúðarkveðjur.
 
Friðrik Asmundsson
Gísli Hjartarson
Gísli Hjartarson
F. 8. desember 1927 - D. 5. janúar 2005
F. 8. desember 1927 - D. 5. janúar 2005