„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Síðasti róðurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Faðir minn, [[Páll Gíslason (Bólstað)|Páll Gíslason]], ólst upp á Norðfirði þar sem hann tók snemma að stunda sjóinn. Sautján ára gamall hélt hann ásamt heilli skipshöfn á vetrarvertíð til Sandgerðis. Þá var hann ráðinn upp á hálfan hlut. Nokkru síðar réri hann frá Neskaupstað og nú sem fullgildur háseti. Og hér var það sem hann slapp naumlega úr greipum Ægis og það fyrir nánast einskæra tilviljun.<br>
Faðir minn, [[Páll Gíslason (Bólstað)|Páll Gíslason]], ólst upp á Norðfirði þar sem hann tók snemma að stunda sjóinn. Sautján ára gamall hélt hann ásamt heilli skipshöfn á vetrarvertíð til Sandgerðis. Þá var hann ráðinn upp á hálfan hlut. Nokkru síðar réri hann frá Neskaupstað og nú sem fullgildur háseti. Og hér var það sem hann slapp naumlega úr greipum Ægis og það fyrir nánast einskæra tilviljun.<br>
Pabba segist svo frá fyrra slysinu, haustið 1942, sem við rifjuðum upp:<br>
Pabba segist svo frá fyrra slysinu, haustið 1942, sem við rifjuðum upp:<br>
„Við vorum búnir að tala okkur saman um það, við Jóhann Sigurðsson frændi minn, að við skyldum taka okkur frí á miðri haustvertíð 1942 og fara til Eyja. Við ætluðum að heilsa upp á fólkið okkar. Ég hugðist gista hjá [[María Gísladóttir (Burtafelli)|Mæju] systur minni og [[Vilhjálmur Árnason (Burstafelli)|Villa]], manni hennar, á [[Burstafell|Burstafelli]], en Jói hjá [[Anna Pálína Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Önnu]] systur sinni á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Ég hafði aldrei farið til Eyja og Mæja systir var mikið búin að nauða í mér að koma. Hún gerði mikið að því að skrifa mér austur að láta nú verða af því að koma í heimsókn. Þetta haustið var ég á 14 tonna bát frá Norðfirði, Gandi NK. Við vorum fimm á: auk mín þeir Valdimar Runólfsson, skipstjóri, Óskar Svenssen, Sigurður Jónsson og Herjólfur Magnússon. Síðan er það að við erum að koma úr róðri, staddir stutt frá Norðfjarðarhorni. Við erum að enda haustvertíðina og eigum aðeins einn róður eftir. Við komum í land í indælu veðri og við erum búnir að landa og eigum ekki að róa fyrr en um fjögur að morgni. Það var erfitt að róa á þessum tíma vegna tundurdufla sem voru víða á reki. Við vorum alltaf með lífið í lúkunum. Urðum að fara þetta snemma út á morgnana til að hafa sæmilegt útsýni, en nú um haustið vorum við að verða ónæmir fyrir þessu þótt alltaf yrði einhver að vera með augun opin. Morguninn eftir skyldi haldið í síðasta róður þessarar haustvertíðar.<br>
„Við vorum búnir að tala okkur saman um það, við Jóhann Sigurðsson frændi minn, að við skyldum taka okkur frí á miðri haustvertíð 1942 og fara til Eyja. Við ætluðum að heilsa upp á fólkið okkar. Ég hugðist gista hjá [[María Gísladóttir (Burstafelli)|Mæju]] systur minni og [[Vilhjálmur Árnason (Burstafelli)|Villa]], manni hennar, á [[Burstafell|Burstafelli]], en Jói hjá [[Anna Pálína Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Önnu]] systur sinni á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Ég hafði aldrei farið til Eyja og Mæja systir var mikið búin að nauða í mér að koma. Hún gerði mikið að því að skrifa mér austur að láta nú verða af því að koma í heimsókn. Þetta haustið var ég á 14 tonna bát frá Norðfirði, Gandi NK. Við vorum fimm á: auk mín þeir Valdimar Runólfsson, skipstjóri, Óskar Svenssen, Sigurður Jónsson og Herjólfur Magnússon. Síðan er það að við erum að koma úr róðri, staddir stutt frá Norðfjarðarhorni. Við erum að enda haustvertíðina og eigum aðeins einn róður eftir. Við komum í land í indælu veðri og við erum búnir að landa og eigum ekki að róa fyrr en um fjögur að morgni. Það var erfitt að róa á þessum tíma vegna tundurdufla sem voru víða á reki. Við vorum alltaf með lífið í lúkunum. Urðum að fara þetta snemma út á morgnana til að hafa sæmilegt útsýni, en nú um haustið vorum við að verða ónæmir fyrir þessu þótt alltaf yrði einhver að vera með augun opin. Morguninn eftir skyldi haldið í síðasta róður þessarar haustvertíðar.<br>
Nú, nú, við erum búnir að ganga frá bát og öllu og svo er bara morgundagurinn eftir. Þá kemur þar maður hlaupandi eftir bryggjunni og er þar kominn Jói frændi minn sem hermir þetta upp á mig að fara nú til Vestmannaeyja. Ég spyr hann hvenær það gæti orðið og hann segir að strandferðaskipið Súðin fari nú bara kl. 6 í fyrramálið. Ég segi að mér lítist ekki vel á þetta. Ég geti varla verið þekktur fyrir að skerast úr leik í síðasta róðri, það verði ekkert róið ef það vanti mann. Jói nauðar í mér: „Talaðu við Valda skipstjóra og vittu hvort þú getur ekki fengið þig lausan!“ Ég fer til Valda, segi að það sé verið að æsa mig upp í það að fara til Eyja. Valdi segir að það sé nú allt í besta lagi, hann fái bara tengdaföður sinn, [[Bjarni Vilhelmsson|Bjarna Vilhelmsson]]¹), sem var landverkamaður og yfirleitt á lausu, til að hlaupa í skarðið.<br>
Nú, nú, við erum búnir að ganga frá bát og öllu og svo er bara morgundagurinn eftir. Þá kemur þar maður hlaupandi eftir bryggjunni og er þar kominn Jói frændi minn sem hermir þetta upp á mig að fara nú til Vestmannaeyja. Ég spyr hann hvenær það gæti orðið og hann segir að strandferðaskipið Súðin fari nú bara kl. 6 í fyrramálið. Ég segi að mér lítist ekki vel á þetta. Ég geti varla verið þekktur fyrir að skerast úr leik í síðasta róðri, það verði ekkert róið ef það vanti mann. Jói nauðar í mér: „Talaðu við Valda skipstjóra og vittu hvort þú getur ekki fengið þig lausan!“ Ég fer til Valda, segi að það sé verið að æsa mig upp í það að fara til Eyja. Valdi segir að það sé nú allt í besta lagi, hann fái bara tengdaföður sinn, [[Bjarni Vilhelmsson|Bjarna Vilhelmsson]]¹), sem var landverkamaður og yfirleitt á lausu, til að hlaupa í skarðið.<br>
Svo er ekkert með það, það er farið með Súðinni í sömu blíðunni og verið hafði næstu daga á undan og komið við á Reyðarfirði, Eskifirði og Djúpavogi og aðeins hinkrað við út af Hornafirði. Svo er haldið áfram. Við erum staddir austur undan Meðallandinu um kvöldið og þá er búið að kalla í mat og við erum komnir upp í borðsal um það leyti sem útvarpsfréttir voru að hefjast. Og þá er það fyrsta fréttin sem við heyrum að Gandurinn hafi farist. Mér brá óskaplega mikið við að heyra þetta og missti alla matarlyst.<br>
Svo er ekkert með það, það er farið með Súðinni í sömu blíðunni og verið hafði næstu daga á undan og komið við á Reyðarfirði, Eskifirði og Djúpavogi og aðeins hinkrað við út af Hornafirði. Svo er haldið áfram. Við erum staddir austur undan Meðallandinu um kvöldið og þá er búið að kalla í mat og við erum komnir upp í borðsal um það leyti sem útvarpsfréttir voru að hefjast. Og þá er það fyrsta fréttin sem við heyrum að Gandurinn hafi farist. Mér brá óskaplega mikið við að heyra þetta og missti alla matarlyst.<br>