„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 42: Lína 42:




Jóhann Óskar Alexis Ágústsson F. 30. október 1915 D. 3. janúar 2002
'''Jóhann Óskar Alexis Ágústsson'''<br> '''F. 30. október 1915 D. 3. janúar 2002'''<br>
Mig langar í nokkrum orðum að minnast frænda míns, Alla rakara, eins og hann var oftast nefndur í Eyjum í gamla daga en hann féll frá 3. janúar 2002 86 ára að aldri.
Mig langar í nokkrum orðum að minnast frænda míns, Alla rakara, eins og hann var oftast nefndur í Eyjum í gamla daga en hann féll frá 3. janúar 2002 86 ára að aldri.
Jóhann var fæddur að Kiðabergi við Hásteinsveg 30. október 1915, yngsta barn foreldra sinna, þeirra Agústs Benediktssonar útgerðar - og neta-manns f. 31. ágúst 1875 d. 13 september 1962 og Guðrúnar Hafliðadóttur f. 18. júlí 1878 d. 9. desem-ber 1937. Hann átti þrjár systur sem allar eru látnar en þær voru: Sigriður ísleif Ágústsdóttir f. 22. mars 1905, d. 16. september 1961, Jóhanna Andrea Ágústsdóttir (móðir undirritaðs) f. 26. ágúst 1907 d. 23. ágúst 1993 og Guðrún (Lóa) Agústsdóttir f. 2. nóvember 1909 d" 23. október 1996.
Jóhann var fæddur að Kiðabergi við Hásteinsveg 30. október 1915, yngsta barn foreldra sinna, þeirra Agústs Benediktssonar útgerðar - og netamanns f. 31. ágúst 1875 d. 13 september 1962 og Guðrúnar Hafliðadóttur f. 18. júlí 1878 d. 9. desember 1937. Hann átti þrjár systur sem allar eru látnar en þær voru: Sigriður Ísleif Ágústsdóttir f. 22. mars 1905, d. 16. september 1961, Jóhanna Andrea Ágústsdóttir (móðir undirritaðs) f. 26. ágúst 1907 d. 23. ágúst 1993 og Guðrún (Lóa) Agústsdóttir f. 2. nóvember 1909 d" 23. október 1996.<br>
Mér er sagt að þrátt fyrir erfiða lífsbaráttu oft og tíðum, hafi oft verið glatt á hjalla að Kiðabergi og mikið sungið af öllum systkinunum en ekki hafi verið grunnt á því að systurnar öfunduðu yngsta fjölskyldumeðliminn og kallað hann prinsinn í fjöl-skyldunni.
Mér er sagt að þrátt fyrir erfiða lífsbaráttu oft og tíðum, hafi oft verið glatt á hjalla að Kiðabergi og mikið sungið af öllum systkinunum en ekki hafi verið grunnt á því að systurnar öfunduðu yngsta fjölskyldumeðliminn og kallað hann prinsinn í fjölskyldunni.<br>
Ungur að árum, eða um 1930, hóf hann nám í rakaraiðn hjá Árna Böðvarssyni sem kenndur var við Bifröst þar sem heimili hans og rakarastofa var. Árni fór síðar í útgerð ásamt rekstri  rakarastofu
Ungur að árum, eða um 1930, hóf hann nám í rakaraiðn hjá Árna Böðvarssyni sem kenndur var við Bifröst þar sem heimili hans og rakarastofa var. Árni fór síðar í útgerð ásamt rekstri  rakarastofu sinnar og er mér sagt að lærlingurinn, frændi minn, hafi farið í róðra á skipi hans á þeim tíma og þannig kynnst sjómennskunni meðfram náminu á rakarastofunni og ætíð síðan togaði sjómennskan í hann þó svo að hann ynni við iðn sína.<br>
Jóhann kvæntist Kristjönu Pálínu Sveinbjörnsdóttur, ættaðri úr Reykjavfk, sem fædd var 9. mars 1913, d. 22. apríl 1986 og hófu þau búskap í Vestmannaeyjum og bjuggu lengi að Rafnseyri við Vestmannabraut þar sem rakarastofa Jóhanns var á jarðhæð en þau bjuggu á hæðinni fyrir ofan. Þau eignuðust tvær dætur, Guðrúnu Viktoríu Jóhannsdóttur f. 22. nóvember 1939, sem vinnur við félagsstarf aldraðra í Kópavogi, gift Erni Sævari Eyjólfssyni bifvélavirkja og húsverði, búa þau í Kópavogi og eiga 4 börn og Huldu Dóru Jóhannsdóttur f. 25. nóvember 1943, bókavörð, gift Sigurði Jóhannssyni bryta og bakarameistara, eru búsett í Hafnarfirði og eiga 3 börn.<br>
 
Aðalstarf Jóhanns var rekstur rakarastofu sinnar og útskrifaði hann nokkra lærlinga í iðn sinni en sjórinn togaði ávallt í hann og var hann eftirsóttur matsveinn en sem slíkur starfaði hann til sjós. A þeim tíma sem Bæjarútgerð var rekin í Vestmannaeyjum, var hann um borð í Elliðaey og Bjarnarey. Hann stundaði einnig sjómennsku á eftirfarandi bátum: Álsey, Skógarfossi, Öðlingi, Sjöstjörnunni og Voninni. Því miður komst hann ekki óskaddaður frá sjómennskunni eins og margur góður sjómaðurinn því hann varð fyrir slysi um borð í Skógarfossi, fór í spilið og slasaðist mikið. Það kostaði langa sjúkrahússlegu og bar hann merki þess alla sína ævi.<br>
 
Þar kom að Alli og Kristjana (Gógó) ákváðu að flytja upp á land og bjuggu þau síðan í Kópavogi, lengst af á Álfhólsvegi  145. Rak hann lengi rakarastofu að Álfhólsvegi 7 í Kópavogi en eins og áður fór hann á sjó af og til sem matsveinn á togurunum Þorsteini Ingólfssyni, Ögra, Helgu og kaupskipunum Rangá og Selá.<br>
sinnar og er mér sagt að lærlingurinn, frændi minn, hafi farið í róðra á skipi hans á þeim tíma og þann-ig kynnst sjómennskunni meðfram náminu á rakarastofunni og ætíð síðan togaði sjómennskan í hann þó svo að hann ynni við iðn sína.
Á efri árum eignaðist hann trillu sem hann nefndi Rán og stundaði rauðmagaveiði og skak. Auk þess stundaði hann sína gömlu iðju frá Vestmannaeyjum, lundaveiði, í Hjörtsey á Mýrum og Andriðsey á Kjalarnesi.<br>
Jóhann kvæntist Kristjönu Pálínu Sveinbjörns-dóttur, ættaðri úr Reykjavfk, sem fædd var 9. mars 1913, d. 22. apríl 1986 og hófu þau búskap í Vestmannaeyjum og bjuggu lengi að Rafnseyri við Vestmannabraut þar sem rakarastofa Jóhanns var á jarðhæð en þau bjuggu á hæðinni fyrir ofan. Þau eignuðust tvær dætur, Guðrúnu Viktoríu Jóhannsdóttur f. 22. nóvember 1939, sem vinnur við félagsstarf aldraðra í Kópavogi, gift Erni Sævari Eyjólfssyni bifvélavirkja og húsverði, búa þau í Kópavogi og eiga 4 börn og Huldu Dóru Jóhannsdóttur f. 25. nóvember 1943, bókavörð, gift Sigurði Jóhannssyni bryta og bakarameistara, eru búsett í Hafnarfirði og eiga 3 börn.
Eftir að Jóhann missti konu sína 1986, bjó hann í sambýli að Skjólbraut 1 í Kópavogi en síðustu árin á Hrafnistu í Reykjavík þar sem hann lauk ævi sinni 3. janúar 2002.<br>
Aðalstarf Jóhanns var rekstur rakarastofu sinnar og útskrifaði hann nokkra lærlinga í iðn sinni en sjórinn togaði ávallt í hann og var hann eftirsóttur matsveinn en sem slfkur starfaði hann til sjós. A þeim tíma sem Bæjarútgerð var rekin í Vestmannaeyjum, var hann um borð í Elliðaey og Bjarnarey. Hann stundaði einnig sjómennsku á eftirfarandi bátum: Alsey, Skógarfossi, Öðlingi, Sjöstjörnunni og Voninni. Því miður komst hann ekki óskaddaður frá sjómennskunni eins og margur góður sjómaðurinn því hann varð fyrir slysi um borð í Skógarfossi, fór í spilið og slasaðist mikið. Það kostaði langa sjúkrahússlegu og bar hann merki þess alla sína ævi.
Þess skal að lokum getið í þessu ágæta blaði að ævinlega, við útgáfu þessa blaðs, í kringum sjómannadaginn, bað hann dóttur sína, Huldu Dóru, að keyra sig í ákveðna sjoppu í Hafnarfirði þar sem blaðið var fáanlegt svo hann gæti fylgst með gömlu Eyjunum sínum<br>
Þar kom að Alli og Kristjana (Gógó) ákváðu að flytja upp á land og bjuggu þau síðan í Kópavogi, lengst af á Álfhólsvegi  145. Rak hann lengi rakarastofu að Álfhólsvegi 7 í Kópavogi en eins og áður fór hann á sjó af og til sem matsveinn á togur-unum Þorsteini Ingólfssyni, Ögra, Helgu og kaup-skipunum Rangá og Selá.
Blessuð sé minning frænda míns.<br>
A efri árum eignaðist hann trillu sem hann nefndi Rán og stundaði rauðmagaveiði og skak. Auk þess stundaði hann sína gömlu iðju frá Vestmannaeyjum, lundaveiði, í Hjörtsey á Mýrum og Andriðsey á Kjalarnesi.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Haraldur Baldursson'''</div><br>
Eftir að Jóhann missti konu sína 1986, bjó hann í sambýli að Skjólbraut 1 í Kópavogi en síðustu árin á Hrafnistu í Reykjavík þar sem hann lauk ævi sinni 3. janúar 2002.
Þess skal að lokum getið í þessu ágæta blaði að ævinlega, við útgáfu þessa blaðs, í kringum sjó-mannadaginn, bað hann dóttur sína, Huldu Dóru, að keyra sig í ákveðna sjoppu í Hafnarfirði þar sem blaðið var fáanlegt svo hann gæti fylgst með gömlu Eyjunum sínum
Blessuð sé minning frænda míns.
Haraldur Baldursson