„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Bæjarlistamaður Vm. 2003 er sjómaður á frystitogara“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2003 er sjómaður á frystitogara S jómaðurinn og tónlistamaðurinn, Ósvaldur Freyr Guðjónsson, var af Menningarmála-nefnd Vestmannaeyja ti...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2003 er sjómaður á frystitogara
<big><big><big><center>'''Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2003 er sjómaður á frystitogara'''</center></big></big></big><br><br>
Sjómaðurinn og tónlistamaðurinn, Ósvaldur Freyr Guðjónsson, var af Menningarmála-nefnd  Vestmannaeyja  tilnefndur bæjar-Iistamaður Eyjanna árið 2003. Það er óhætt að segja að margir urðu undrandi þegar þessi heiðursnafnbót féll í hlut eins hásetans á frystitogaranum Vestmannaey VE 54. Sjómanna-stéttin og margir aðrir fögnuðu.
S
jómaðurinn og tónlistamaðurinn, Ósvaldur Freyr Guðjónsson, var af Menningarmála-nefnd  Vestmannaeyja  tilnefndur bæjar-Iistamaður Eyjanna árið 2003. Það er óhætt að segja að margir urðu undrandi þegar þessi heiðursnafnbót féll í hlut eins hásetans á frystitogaranum Vestmannaey VE 54. Sjómanna-stéttin og margir aðrir fögnuðu.
Arið 1997 útskrifaðist Obbi sem tónlistarkennari frá blásarakennaradeild Tónlistarskóla Reykjavík-ur. Hann lærði þar aðallega á trompet sem er aðalhljóðfærið hans. Á það hefur hann leikið í Lúðrasveit Vestmannaeyja síðan 1976.
Arið 1997 útskrifaðist Obbi sem tónlistarkennari frá blásarakennaradeild Tónlistarskóla Reykjavík-ur. Hann lærði þar aðallega á trompet sem er aðalhljóðfærið hans. Á það hefur hann leikið í Lúðrasveit Vestmannaeyja síðan 1976.
A Vestmannaey hefur hann verið með hléum frá 1996. Talsvert verið við nám og kennslu á veturna en alfarið verið um borð síðasta árið. Hann byrjaði á sjó á Kap VE 4 áríð 1987 á sumarsíldveiðum og var þar áfram á loðnunni til vors 1988. Hann hefur á sjómannsferlinum verið víðar, m.a. á Heimaey,
A Vestmannaey hefur hann verið með hléum frá 1996. Talsvert verið við nám og kennslu á veturna en alfarið verið um borð síðasta árið. Hann byrjaði á sjó á Kap VE 4 áríð 1987 á sumarsíldveiðum og var þar áfram á loðnunni til vors 1988. Hann hefur á sjómannsferlinum verið víðar, m.a. á Heimaey,