„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Heimaklettur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 66: Lína 66:
Herjólfur Bárðarson heitir góður og gegn Eyjamaður þó ekki landnámsmaðurinn heldur einn hinna íslensku víkinga, sem gerðu hið fræga strandhögg í Nýja-heiminum árið 2000. Hann var einn skipverja á víkingaskipinu Íslendingi. Þegar Herjólfur var um fermingu fór hann, eitt sinn sem oftar, í leiðangur í Dönskutó trúlega í leit að eggjum. Ekki tókst betur til en svo að drengurinn varð innlyksa þar niðri einn síns liðs. Tókst honum ekki að ná taki á bandinu sem nota þarf til uppgöngu. Bandið var nylon-kaðall og hált vegna rigningar.<br>
Herjólfur Bárðarson heitir góður og gegn Eyjamaður þó ekki landnámsmaðurinn heldur einn hinna íslensku víkinga, sem gerðu hið fræga strandhögg í Nýja-heiminum árið 2000. Hann var einn skipverja á víkingaskipinu Íslendingi. Þegar Herjólfur var um fermingu fór hann, eitt sinn sem oftar, í leiðangur í Dönskutó trúlega í leit að eggjum. Ekki tókst betur til en svo að drengurinn varð innlyksa þar niðri einn síns liðs. Tókst honum ekki að ná taki á bandinu sem nota þarf til uppgöngu. Bandið var nylon-kaðall og hált vegna rigningar.<br>
Herjólfur dó ekki ráðalaus. Hann kom auga á föður sinn og vinnufélaga hans úr Skipaviðgerðum sem voru að vinna í báti á Nausthamrinum. Stráksi, sem er raddsterkur mjög, hrópaði á föður sinn til hjálpar. Bárður fór við annan mann og sótti pilt sem ekki varð meint af.<br>
Herjólfur dó ekki ráðalaus. Hann kom auga á föður sinn og vinnufélaga hans úr Skipaviðgerðum sem voru að vinna í báti á Nausthamrinum. Stráksi, sem er raddsterkur mjög, hrópaði á föður sinn til hjálpar. Bárður fór við annan mann og sótti pilt sem ekki varð meint af.<br>
Talsverð lundaveiði hefir ávallt verið í Heimakletti. Áðurnefndar jarðir áttu tilkall til veiðinnar áður fyrr. Þeir, sem harðastir eru í veiðinni síðari árin eru Georg Arnarson ættaður frá [[Skjaldbreið, Árni „Nínon“ Hilmarsson og Ísleifur „Addi“ Vignisson frá London. Veiðistaðir eru valdir eftir vindátt og veðurfari.
Talsverð lundaveiði hefir ávallt verið í Heimakletti. Áðurnefndar jarðir áttu tilkall til veiðinnar áður fyrr. Þeir, sem harðastir eru í veiðinni síðari árin eru Georg Arnarson ættaður frá [[Skjaldbreið]], Árni „Nínon“ Hilmarsson og Ísleifur „Addi“ Vignisson frá [[London]]. Veiðistaðir eru valdir eftir vindátt og veðurfari.
Einn   þekktastí   veiðistaðurinn   er   kallaður
Einn þekktastí veiðistaðurinn er kallaður „Kristjánssæti“, nefndur eftir [[Kristján Ingimundarson|Kristjáni Ingimundarsyni]] frá [[Klöpp]], sem sat þar gjarnan við veiðar. Þarna er aðallega veitt í suðaustan og austanátt. Kristján mun hafa veitt þar langt fram á níræðisaldur. Kristjánssæti er á Efrikleifum upp af Löngu. „Við steininn“ er veiðistaður vestur undan Hettu.
Við steininn og uppi í Hettu er veitt í norðvestanátt. Þar má oft sjá veiðimenn sveifla háfnum. Að sögn Árna Hilmarssonar eru ýmsir góðir veiðistaðir í Heimakletti fyrir utan þá sem áður eru nefndir. í Vatnsgili milli Þuríðarnefs og Dönskutóar er gamalt sæti.<br>
A 7. úratugnum lenti skoski togarinn Donwood á Hörgaeyri, utan í Heimakletti.
Austan til, upp af Klettsvík, er „Siggasæti“, veiðistaður, sem Árni segist sjálfur hafa gert fyrir nokkrum árum. 500 fugla staður eins og Árni orðaði það. Staðinn nefndi hann eftir vini sínum sem var honum hugleikinn. Einnig er „Goggasæti“ á svipuðum stað.
Á stígnum á leið í Miðklett eru góðir veiðistaðir að sögn Árna meðal annars Grásteinn. Uppi undir Háukollum, norðan til, nefndi hann sæti sem heitir Steinketill.<br>
Kristjánssæti, nefndur eftir Kristjáni Ingimundar-syni frá Klöpp, sem sat þar gjarnan við veiðar. Þarna er aðallega veitt í suðaustan og austanátt. Kristján mun hafa veitt þar langt fram á níræðis-aldur. Kristjánssæti er á Efrikleifum upp af Löngu. „Við steininn" er veiðistaður vestur undan Hettu.
„Við steininn" og uppi í Hettu er veitt í norðvest-anátt. Þar má oft sjá veiðimenn sveifla háfnum. Að sögn Arna Hilmarssonar eru ýmsir góðir veiðistaðir í Heimakletti fyrir utan þá sem áður eru nefndir. í Vatnsgili milli Þuríðarnefs og Dönskutóar er gamalt sæti.
Austan til, upp af Klettsvík, er Siggasæti, veiði-staður, sem Arni segist sjálfur hafa gert fyrir nokkrum árum. 500 fugla staður eins og Arni orðaði það. Staðinn nefndi hann eftir vini sínum sem var honum hugleikinn. Einnig er Goggasæti á svipuðum stað.
A stígnum á leið í Miðklett eru góðir veiðistaðir að sögn Árna meðal annars Grásteinn. Uppi undir Háukollum, norðan til, nefndi hann sæti sem heitir Steinketill.
Seinni árin hefir nokkuð verið um villiketti í lundabyggðinni. Kettirnir eru mjög grimmir og haga sér eins og tígrisdýr við veiðar.
Seinni árin hefir nokkuð verið um villiketti í lundabyggðinni. Kettirnir eru mjög grimmir og haga sér eins og tígrisdýr við veiðar.
Samkvæmt frásögn í Sögu Vestmannaeyja eru villikettir í Heimakletti ekki nýtt fyrirbæri. í þá daga voru þessir kettir kallaðir urðakettir. Addi í
Samkvæmt frásögn í Sögu Vestmannaeyja eru villikettir í Heimakletti ekki nýtt fyrirbæri. Í þá daga voru þessir kettir kallaðir urðakettir. Addi í
London hefir sagt mér fra því að hann hafi séð kett-tna nánast eyða lundabyggð á afmörkuðu svæði á Neðrikleifum.
London hefir sagt mér frá því að hann hafi séð kettina nánast eyða lundabyggð á afmörkuðu svæði á Neðrikleifum.<br>
Nokkru fyrir 1980 varð mikið hrun við Dönskutó. Talið er að þrjátíu og þrjú þúsund tonna bjarg hafi losnað. Bjargið losnaði með gífurlegum hávaða og lenti í sjónum. Engu var lfkara en jarðskjálfti hefði orðið og mikil flóðbylgja skall á svæðinu allt um kring. Dýpkunarskipið Vest-mannaey var við dýpkun innan hafnar og starfs-menn þar urðu vitni að hamförunum.
Nokkru fyrir 1980 varð mikið hrun við Dönskutó. Talið er að þrjátíu og þrjú þúsund tonna bjarg hafi losnað. Bjargið losnaði með gífurlegum hávaða og lenti í sjónum. Engu var líkara en jarðskjálfti hefði orðið og mikil flóðbylgja skall á svæðinu allt um kring. Dýpkunarskipið Vestmannaey var við dýpkun innan hafnar og starfsmenn þar urðu vitni að hamförunum.<br>
Sigrún Karlsóttir, sem var hér félagsmálafulltrúi í kringum 1980 að mig minnir, varð fyrir því óhappi á sínum tíma að fótbrjóta sig í göngu á Heimakletti. Hún gat komið skilaboðum niður í bæ um að hún þyrfti aðstoð til að komast niður Klettinn og undir læknishendur. Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson sagði mér sjálfur þessa sögu. Einhverra hluta vegna var hann beðinn um að að-stoða Sigrúnu enda maðurinn heljarmenni að burðum eins og margt ættmenna hans.
Sigrún Karlsóttir, sem var hér félagsmálafulltrúi í kringum 1980 að mig minnir, varð fyrir því óhappi á sínum tíma að fótbrjóta sig í göngu á Heimakletti. Hún gat komið skilaboðum niður í bæ um að hún þyrfti aðstoð til að komast niður Klettinn og undir læknishendur. Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson sagði mér sjálfur þessa sögu. Einhverra hluta vegna var hann beðinn um að aðstoða Sigrúnu enda maðurinn heljarmenni að burðum eins og margt ættmenna hans.
Eirfkur, oft nefndur „hestur" trúlega vegna lfkamsburða sinna, gerði sér lítið fyrir og bar konuna á bakinu alla leið niður. Hann sagði sjálfur frá því að Sigrún væri eina manneskjan hingað til sem hefði farið á hestbaki niður Heimaklett.
Eiríkur, oft nefndur „hestur“ trúlega vegna líkamsburða sinna, gerði sér lítið fyrir og bar konuna á bakinu alla leið niður. Hann sagði sjálfur frá því að Sigrún væri eina manneskjan hingað til sem hefði farið á hestbaki niður Heimaklett.<br>
Árið 1962 var lagður rafstrengur ofan af landi til Eyja. Strengurinn var tekinn á land í Klettsvík.
Árið 1962 var lagður rafstrengur ofan af landi til Eyja. Strengurinn var tekinn á land í Klettsvík. Þaðan var hann strengdur upp á Heimaklett og af Klettinum í staura á Skansinum. Verktaki við framkvæmdirnar var Bóas Emilsson frá Eskifirði. Hann fékk til liðs við sig vaska menn úr Eyjum.
Þetta voru [[Sigurður Jóelsson]] frá [[Sælundur|Sælundi]] og þeir [[Suðurgarður|Suðurgarðsfrændur]] [[Sigurgeir Jónsson]], [[Árni Óli Ólafsson]] og [[Árni Johnsen]].
Þaðan var hann strengdur upp á Heimaklett og af Klettinum í staura á Skansinum. Verktaki við framkvæmdirnar var Bóas Emilsson frá Eskifirði. Hann fékk til liðs við sig vaska menn úr Eyjum.
Vinnan við línuna var mikið puð eins og gefur að skilja. Frændurnir sáu að mestu um flutning á efni í undirstöður fyrir spil sem notað var við verkið. Að þeirra sögn komust þeir í að fara allt að fimm ferðir á dag klyfjaðir byggingarefni.<br>
Þetta voru Sigurður Jóelsson frá Sælundi og þeir Suðurgarðsfrændur Sigurgeir Jónsson, Árni Óli Olafsson og Arni Johnsen.
Ég hef stundum verið að velta því fyrir mér hvers konar verkfræðidæmi þessi lagning um Klettinn hafi verið. Nokkrum sinnum hefi ég spurt mér vitrari menn um ástæður þessa. Sumir halda því fram að verkfræðingarnir, sem önnuðust verkið og voru að sögn sérhæfðir í loftlínum, hafi haft þörf fyrir að sýna einhver stórfelld mannvirki til þess eins að vekja athygli á tæknikunnáttu sinni. Dæmi svo hver fyrir sig.<br>
Vinnan við línuna var mikið puð eins og gefur að skilja. Frændurnir sáu að mestu um flutning á efni í undirstöður fyrir spil sem notað var við verkið. Að þeirra sögn komust þeir í að fara allt að fimm ferð-ir á dag klyfjaðir byggingarefni.
Eg hef stundum verið að velta því fyrir mér hvers konar verkfræðidæmi þessi lagning um Klettinn hafi verið. Nokkrum sinnum hefi ég spurt mér vitr-ari menn um ástæður þessa. Sumir halda því fram að verkfræðingarnir, sem önnuðust verkið og voru að sögn sérhæfðir í loftlínum, hafi haft þörf fyrir að sýna einhver stórfelld mannvirki til þess eins að vekja athygli á tæknikunnáttu sinni. Dæmi svo hver fyrir sig.
Lillý, dóttir Jóhannesar pól Albertssonar, sem búið hefir í Ástralíu um áratuga skeið, var eitt sinn í útvarpsviðtali frá Eyjaálfu. Spyrillinn bað Eyjastelpuna að nefna eitthvað sérstakt sem hún saknaði að heiman.
Lillý, dóttir Jóhannesar pól Albertssonar, sem búið hefir í Ástralíu um áratuga skeið, var eitt sinn í útvarpsviðtali frá Eyjaálfu. Spyrillinn bað Eyjastelpuna að nefna eitthvað sérstakt sem hún saknaði að heiman.
Hún hugsaði sig um stutta stund og svaraði: „Ef það væri eitthvað sem ég hefði viljað taka með mér að heiman, væri það Heimaklettur".
Hún hugsaði sig um stutta stund og svaraði: „Ef það væri eitthvað sem ég hefði viljað taka með mér að heiman, væri það Heimaklettur.“<br>
Nú er mál að linni. Segja má að Heimaklettur sé sameiningartákn og þjóðarsál Vestmannaeyinga. Eitthvað svo táknrænn og traustur að sjá, stendur af sér alls kyns hamfarir hvort sem er af mannavöld-um eða móður náttúru. Til er fólk hér sem telur Heimaklett geyma náttúnivætti Eyjanna.
Nú er mál að linni. Segja má að Heimaklettur sé sameiningartákn og þjóðarsál Vestmannaeyinga. Eitthvað svo táknrænn og traustur að sjá, stendur af sér alls kyns hamfarir hvort sem er af mannavöldum eða móður náttúru. Til er fólk hér sem telur Heimaklett geyma náttúrivætti Eyjanna.<br>
Það er gjarnan sagt um Eyjamenn, sem af öðrum bera, að þeir séu sem Heimaklettur úr hafinu.
Það er gjarnan sagt um Eyjamenn, sem af öðrum bera, að þeir séu sem Heimaklettur úr hafinu.<br>
Það er auðvitað sammerkt allri sagnfræði að hún er ekki og verður aldrei neinn stóri sannleikur. Vel má vera að hér sé einhvers staðar hallað réttu máli. Það væri mér sönn ánægja að leiðrétta ef einhver hefir athugasemdir við það sem hér var sagt.
Það er auðvitað sammerkt allri sagnfræði að hún er ekki og verður aldrei neinn stóri sannleikur. Vel má vera að hér sé einhvers staðar hallað réttu máli. Það væri mér sönn ánægja að leiðrétta ef einhver hefir athugasemdir við það sem hér var sagt.<br><br><br>
Heimildir: Isleifur Vignisson. Helgi Bragason. Einar Benediklsson. Jóhann Gunnar Olafsson. Trausli Jakobsson. Jessý Friðriksdóttir, Bragi Steingríinsson. Kristján Björnsson. Erna Þórarinsdóttir, Olöf Þórurinsdóttir, Stefán Jónasson, Andrés Signutndsson, Hilinir Högnason, Alda Björnsdóttir, Arnar Sigurmundsson, Jón Þórðarson, Jens Kristinsson, Högni Sigurðsson. Magnús Grímsson, Örn Hilmisson. Jón Gunnlaitgsson. Elías Gunnlaugsson, Gitðmundur Kjartansson jarðfr., Eiríkur H. Sigurgeirsson, Guðni Grímsson. Magnús Bjarnason, Jóhann Jónsson, Örn Einarsson, Agúst Halldórsson, Anna Þorsteinsdóttir. Sigjús M. Johnsen, Sigurgeir Jónsson, Asmundur Friðriksson, Haraldur Guðnason, Þorsteinn Jónsson, Friðrik Astnundsson, Eyjólfur Mariinsson, Ólufur Nielsen fuglafr.


''Heimildir: Ísleifur Vignisson, Helgi Bragason, Einar Benediktsson, Jóhann Gunnar Ólafsson, Trausti Jakobsson, Jessý Friðriksdóttir, Bragi Steingrímsson, Kristján Björnsson, Erna Þórarinsdóttir, Ólöf Þórarinsdóttir, Stefán Jónasson, Andrés Sigmundsson, Hilmir Högnason, Alda Björnsdóttir, Arnar Sigurmundsson, Jón Þórðarson, Jens Kristinsson, Högni Sigurðsson, Magnús Grímsson, Örn Hilmisson, Jón Gunnlautgsson, Elías Gunnlaugsson, Guðmundur Kjartansson jarðfr., Eiríkur H. Sigurgeirsson, Guðni Grímsson, Magnús Bjarnason, Jóhann Jónsson, Örn Einarsson, Ágúst Halldórsson, Anna Þorsteinsdóttir. Sigfús M. Johnsen, Sigurgeir Jónsson, Ásmundur Friðriksson, Haraldur Guðnason, Þorsteinn Jónsson, Friðrik Ásmundsson, Eyjólfur Martinsson, Ólafur Nielsen fuglafr.''<br><br>


Jómsborgarfeðgar


— formenn í fjóra ættliði —
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
íslendingafundur í Lapplandi.
Hi
ún er komin, danska konan sem við sögðum þér frá, — manstu ekki, frá Vestmanna-eyjum?" „Ha? Hver?"
Eg sat niðursokkinn í verkefni, með sumarsólina á glugganum í skrifstofu minni í virðulegu og gömlu húsi við Kirkjustræti í miðbæ höfuðborgar-innar. Þetta var sumarið 2001, fyrir tveimur árum. — „Eg kem niður í and-dyri."
Þrjár samverkakonur mínar höfðu haustið áður farið á merka ráðstefnu í Rovaniemi í Finnlandi, eða raunar í Lapplandi, sem liggur á norðurheimskautsbaugnum, til að fræðast um lagamál, þýðingar og skjalaútgáfu. Lex ct ling-ua (lög og tunga) var yfirskriftin. Þetta var fjöl-mennt mót sérfræðinga iir mörgum heimshornum, norrænir menn og fólk úr höfuðstöðvum Evrópusam-bandsins í Brussel og Lúxemborg. Þær stöllur héðan héldu hópinn, svo sem von er um íslendinga, en brátt fór að sækja í félagsskap þeir-ra kona ein frá Lúxemborg, nett og treffileg, hún hét Eva, var Dudzinska að giftingarnafni, pólskt. Eva sagði að sér liði vel innan um Islendinga því að sjálf væri hún hálfur Islendingur. „Ha?" Alltaf jafn-spennandi að hitta Islendinga í útlöndum, jafnvel þó að þeir séu hálfir (í einhverjum skilningi). — Jú, móðir hennar var íslensk, fædd á Islandi, átti íslen-skan föður og danska móður. Fædd í Vestmannaeyjum! „Ja, hvað er að heyra, þetta þurf-um við að segja honum Helga þegar við komum heim!"
Þær vinkonur mínar, Finnlandsfarar, létu ekki undir höfuð leggjast að greina frá þessu vestmann-eyska kyni sem þær höfðu fundið í Lapplandi, en ekki festist það þó mjög í minni. Þær héldu sam-bandi við Evu, vinkonu sína í Lúxemborg, sem puðaði þar við þýðingar á flóknum reglum ESB úr mörgum málum á mörg mál, og samkvæmt jóla¬korti frá henni var ekki útilokað að hún kæmi í heimsókn á næsta sumri, kannski með hana mömmu