„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Hugvekja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><center>SR. ÞORVALDUR VÍÐISSON</center></big><br> <big><big><center>'''Hugleiðing'''</center></big></big><br> Það er við hæfi að hefja hugleiðingu hér í sjómannad...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
<big><big><center>'''Hugleiðing'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Hugleiðing'''</center></big></big><br>
   
   
Það er við hæfi að hefja hugleiðingu hér í sjómannadagsblaðinu á sálmi sem sunginn hefur verið á sjómannadaginn í kirkjum landsins um áraraðir.
Það er við hæfi að hefja hugleiðingu hér í sjómannadagsblaðinu á sálmi sem sunginn hefur verið á sjómannadaginn í kirkjum landsins um áraraðir.<br>
Líknargjafinn þjáðra þjóða þú, sem kyrrir vind og sjó, ættjörð vor í ystu höfum undir þinni miskunn bjó. Vertu með oss, vaktu hjá oss, veittu styrk og hugarró. Þegar boðinn heljar hækkar, Herra, lægðu vind og sjó.
Líknargjafinn þjáðra þjóða<br>
þú, sem kyrrir vind og sjó,<br>
ættjörð vor í ystu höfum<br>
undir þinni miskunn bjó.<br>
Vertu með oss, vaktu hjá oss,<br>
veittu styrk og hugarró.<br>
Þegar boðinn heljar hækkar,<br>
Herra, lægðu vind og sjó.<br>
 
Þjóðir heims Iíða og stríða, en líknargjafinn vakir yfir. Við, Islendingar, höfum búið við frið og megum vera þakklát fyrir það og eigum og megum til með að miðla þeim friði og fögnuði til annarra þjóða í okkar alþjóðlega samstarfi.
Þjóðir heims Iíða og stríða, en líknargjafinn vakir yfir. Við, Islendingar, höfum búið við frið og megum vera þakklát fyrir það og eigum og megum til með að miðla þeim friði og fögnuði til annarra þjóða í okkar alþjóðlega samstarfi.
Þjóðin hefur alla tíð stólað á fiskveiðar. Bjargræði hennar veltur á þeim aflaverðmætum sem flotinn skilar að landi. Þrátt fyrir nýjar leiðir, þrátt fyrir nýjar útflutningsafurðir þá er það enn þá svo að lífsgæðin á íslandi velta að stórum hluta á því hvernig fiskast og hvernig þjóðin fer með aflann. Það er þakkarvert að okkur hefur auðnast í gegnum aldirnar að nýta þær náttúmauðlindir sem búa í hafinu, nýta fiskistofnana þjóðinni til fram-færslu.
Þjóðin hefur alla tíð stólað á fiskveiðar. Bjargræði hennar veltur á þeim aflaverðmætum sem flotinn skilar að landi. Þrátt fyrir nýjar leiðir, þrátt fyrir nýjar útflutningsafurðir þá er það enn þá svo að lífsgæðin á íslandi velta að stórum hluta á því hvernig fiskast og hvernig þjóðin fer með aflann. Það er þakkarvert að okkur hefur auðnast í gegnum aldirnar að nýta þær náttúmauðlindir sem búa í hafinu, nýta fiskistofnana þjóðinni til fram-færslu.