„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Sjómannadagur og sjómannadagsráð - Annáll“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 124: Lína 124:
Eftirfarandi skeyti fóru á milli (þýdd á íslensku):<br>
Eftirfarandi skeyti fóru á milli (þýdd á íslensku):<br>
''Konungsskipið Norge. Til hans hátignar Olafs V. Noregskonungs.''<br>
''Konungsskipið Norge. Til hans hátignar Olafs V. Noregskonungs.''<br>
''Sjómenn á fiskiskipaflota Vestmannaeyja senda hans hátign Ólafi V.<br> :::Noregskonungi hjartanlegar kveðjur með ósk um góða ferð. Við þökkum alla þá hjálp sem yðar hátign og norska þjóðin hefur veitt okkur. Við kveðjum með því að segja Noregi allt'' (einkunnarorð konunga).<br>
''Sjómenn á fiskiskipaflota Vestmannaeyja senda hans hátign Ólafi V.<br> Noregskonungi hjartanlegar kveðjur með ósk um góða ferð. Við þökkum alla þá hjálp sem yðar hátign og norska þjóðin hefur veitt okkur. Við kveðjum með því að segja Noregi allt'' (einkunnarorð konunga).
::::::''Sjómenn í Vestmannaeyjum.''<br>
::::::''Sjómenn í Vestmannaeyjum.''<br>
''Frá konungsskipinu Norge: Til sjómanna í Vestmannaeyjum.''<br>
''Frá konungsskipinu Norge: Til sjómanna í Vestmannaeyjum.''<br>
Ég þakka sjómönnum í Vestmannaeyjum fyrir vinsamlegar kveðjur og fyrir fylgdina við komu mína og brottför. Ég óska yður öllum alls hins besta í framtíðinni.''<br>
''Ég þakka sjómönnum í Vestmannaeyjum fyrir vinsamlegar kveðjur og fyrir fylgdina við komu mína og brottför. Ég óska yður öllum alls hins besta í framtíðinni.''
::::::Ólafur konungur''.<br>
::::::Ólafur konungur''.<br>
Var þetta góð byrjun á sjómannadagshátíðarhöldunum sem fóru síðan fram á hefðbundinn hátt. Þá var ákveðið með gjafabréfi við vígslu hins nýja Elliheimilis, Hraunbúða, 22. september 1974 að gefa 700 þús. kr. sem skyldu ganga í að fullgera lóð heimilisins.
Var þetta góð byrjun á sjómannadagshátíðarhöldunum sem fóru síðan fram á hefðbundinn hátt. Þá var ákveðið með gjafabréfi við vígslu hins nýja Elliheimilis, Hraunbúða, 22. september 1974 að gefa 700 þús. kr. sem skyldu ganga í að fullgera lóð heimilisins.