„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1981/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 43: Lína 43:
Þau hjón byrjuðu að búa í Eyjum um 1930. Þá keypti Guðmundur sér góðan trillubát, sem hann nefndi Báru og var formaður á bátnum 3 ár í Eyjum, en flutti hann svo með sér austur, þar sem hann stundaði fiskveiðar á honum öll sumur og haust ásamt búskapnum. En þau hjón höfðu á þessum árum 2 kýr og 40 til 60 kindur. Það má með sanni segja að Jóel vandist ungur sjónum, því að innan við 10 ára aldur var hann farinn að skreppa með pabba sínum á sjóinn, þegar blíðast var og 12 ára gamall fór hann að róa að staðaldri með föður sínum á sumrin, sem fullgildur háseti.<br>
Þau hjón byrjuðu að búa í Eyjum um 1930. Þá keypti Guðmundur sér góðan trillubát, sem hann nefndi Báru og var formaður á bátnum 3 ár í Eyjum, en flutti hann svo með sér austur, þar sem hann stundaði fiskveiðar á honum öll sumur og haust ásamt búskapnum. En þau hjón höfðu á þessum árum 2 kýr og 40 til 60 kindur. Það má með sanni segja að Jóel vandist ungur sjónum, því að innan við 10 ára aldur var hann farinn að skreppa með pabba sínum á sjóinn, þegar blíðast var og 12 ára gamall fór hann að róa að staðaldri með föður sínum á sumrin, sem fullgildur háseti.<br>
Jóel var 10 ár til sjós með [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefáni Stefánssyni]], frænda sínum frá Gerði, á þremur bátum, sem allir hétu Halkion. Var hann hjá Stefáni sem háseti, vélstjóri og stýrimaður, því að til þess hafði hann lærdóm og próf. Hafði hann lært á námskeiðum, sem haldin voru á hverju hausti í Eyjum á þeim árum. Vetrarvertíðina 1960 var Jóel skipstjóri á Ísleifi II, sem var 59 smálestir. Jóel var fremur fáskiptinn maður, en prúður og stilltur í allri framkomu og vann allra traust, sem með honum unnu á sjó eða landi. Hann var mjög fjölhæfur til allra verka og mátti teljast góður smiður á tré og járn, þó ekki hefði hann lært þær iðngreinar.<br>
Jóel var 10 ár til sjós með [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefáni Stefánssyni]], frænda sínum frá Gerði, á þremur bátum, sem allir hétu Halkion. Var hann hjá Stefáni sem háseti, vélstjóri og stýrimaður, því að til þess hafði hann lærdóm og próf. Hafði hann lært á námskeiðum, sem haldin voru á hverju hausti í Eyjum á þeim árum. Vetrarvertíðina 1960 var Jóel skipstjóri á Ísleifi II, sem var 59 smálestir. Jóel var fremur fáskiptinn maður, en prúður og stilltur í allri framkomu og vann allra traust, sem með honum unnu á sjó eða landi. Hann var mjög fjölhæfur til allra verka og mátti teljast góður smiður á tré og járn, þó ekki hefði hann lært þær iðngreinar.<br>
Hinn 11. október árið 1958 kvæntist Jóel eftirlifandi konu sinni [[Guðrún Pétursdóttir|Guðrúnu Pétursdóttur Guðjónssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum og seinni konu hans [[Lilju Sigfúsdóttur]].<br>
Hinn 11. október árið 1958 kvæntist Jóel eftirlifandi konu sinni [[Guðrún Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Guðrúnu Pétursdóttur]] [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ) |Guðjónssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum og seinni konu hans [[Lilja Sigfúsdóttir (Kirkjubæ)|Lilju Sigfúsdóttur]].<br>
Ungu hjónin byrjuðu búskap í leiguhúsnæði, en eftir fjögurra ára samveru keyptu þau [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstaði]] í Eyjum, sem var gamalt tveggja hæða steinhús, algerlega þægindalaust, en því gerbreyttu þau hjón og unnu bæði að því að bæta það og fegra svo að til fyrirmyndar var. Þar bjuggu þau hjón fram að gosi í Eyjum, en þá fluttu þau í Garðinn.<br>
Ungu hjónin byrjuðu búskap í leiguhúsnæði, en eftir fjögurra ára samveru keyptu þau [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstaði]] í Eyjum, sem var gamalt tveggja hæða steinhús, algerlega þægindalaust, en því gerbreyttu þau hjón og unnu bæði að því að bæta það og fegra svo að til fyrirmyndar var. Þar bjuggu þau hjón fram að gosi í Eyjum, en þá fluttu þau í Garðinn.<br>
[[Guðrún Pétursdóttir|Guðrún]] er mjög vel gefin dugnaðarkona, sem bjó manni sínum og börnum unaðslegt heimili. Eignuðust þau hjón fjögur börn, sem eru Guðmundur 22 ára, Sævar 17 ára, Lilja 15 ára og Sigrún 11 ára.<br>
[[Guðrún Pétursdóttir|Guðrún]] er mjög vel gefin dugnaðarkona, sem bjó manni sínum og börnum unaðslegt heimili. Eignuðust þau hjón fjögur börn, sem eru Guðmundur 22 ára, Sævar 17 ára, Lilja 15 ára og Sigrún 11 ára.<br>
Lína 155: Lína 155:
Þá réði hann sig sem beitningarmann á sjóinn til frænda síns [[Guðmundur Vigfússon (Holti)|Guðmundar Vigfússonar]] frá Holti á [[Von VE-113|Vonina}} VE 279, 26 tonna bát, og var með honum fáeinar vertíðar. Þar næst var hann eina vertíð á Þorgeiri goða og aðra á m.b. Leifi. Að þeirri vertíð lokinni réðist hann til [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeirs Jóelssonar]] á m.b. [[Lundi VE-141|Lunda]], en á þeim bát voru þá tveir bræður hans, Pétur og Jón. Á lunda var Kiddi síðan 12 vertíðir, en hætti þá á sjónum og réði sig í [[Vinnslustöðin hf|Vinnslustöð Vestmannaeyja]] og þar vann hann svo alla tíð meðan heilsa og orka leyfði.<br>
Þá réði hann sig sem beitningarmann á sjóinn til frænda síns [[Guðmundur Vigfússon (Holti)|Guðmundar Vigfússonar]] frá Holti á [[Von VE-113|Vonina}} VE 279, 26 tonna bát, og var með honum fáeinar vertíðar. Þar næst var hann eina vertíð á Þorgeiri goða og aðra á m.b. Leifi. Að þeirri vertíð lokinni réðist hann til [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeirs Jóelssonar]] á m.b. [[Lundi VE-141|Lunda]], en á þeim bát voru þá tveir bræður hans, Pétur og Jón. Á lunda var Kiddi síðan 12 vertíðir, en hætti þá á sjónum og réði sig í [[Vinnslustöðin hf|Vinnslustöð Vestmannaeyja]] og þar vann hann svo alla tíð meðan heilsa og orka leyfði.<br>
Kristófer var góður lundaveiðimaður, enda vandist hann þeim veiðiskap ungur, því ekki var hann nema 6 ára gamall, þegar hann fór fyrst með föður sínum til viðlegu í Ellirey og í þeirri eyju mun hann alls hafa verið nær 50 sumur, þar af um 40 sumur sem veiðimaður.<br>
Kristófer var góður lundaveiðimaður, enda vandist hann þeim veiðiskap ungur, því ekki var hann nema 6 ára gamall, þegar hann fór fyrst með föður sínum til viðlegu í Ellirey og í þeirri eyju mun hann alls hafa verið nær 50 sumur, þar af um 40 sumur sem veiðimaður.<br>
Kristófer var kvæntur góðri konu, [[Þórkatla Bjarnadóttir|Þórkötlu Bjarnadóttur]] frá Grindavík. Hún andaðist 13. júlí 1975. Þau giftust haustið 1923 og byrjuðu sinn búskap á Oddsstöðum, en stuttu síðar keyptu þau húsið [[Bjarmahlíð|Bjarmahlíð (Brekastíg 26)]] og í því húsi bjuggu þau hjón alla sína búskapartíð. Þau hjón eignuðust fjögur börn, sem öll lifa foreldra sína.<br>
Kristófer var kvæntur góðri konu, [[Þorkatla Bjarnadóttir (Bjarmahlíð)|Þórkötlu Bjarnadóttur]] frá Grindavík. Hún andaðist 13. júlí 1975. Þau giftust haustið 1923 og byrjuðu sinn búskap á Oddsstöðum, en stuttu síðar keyptu þau húsið [[Bjarmahlíð|Bjarmahlíð (Brekastíg 26)]] og í því húsi bjuggu þau hjón alla sína búskapartíð. Þau hjón eignuðust fjögur börn, sem öll lifa foreldra sína.<br>
Kristófer var drengur góður, sem öllum var vel til, er honum kynntust. Hann lést í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] 11. apríl 1981.<br>
Kristófer var drengur góður, sem öllum var vel til, er honum kynntust. Hann lést í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] 11. apríl 1981.<br>
'''´[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>
'''´[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>
Lína 169: Lína 169:
Á seinni árum sínum, milli vertíða, vann Friðrik oftast við múrverk. Þegar Friðrik hætti á sjónum, þá hálfsjötugur, vann hann í mörg ár við fiskflökun í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]].<br>
Á seinni árum sínum, milli vertíða, vann Friðrik oftast við múrverk. Þegar Friðrik hætti á sjónum, þá hálfsjötugur, vann hann í mörg ár við fiskflökun í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]].<br>
Friðrik flutti frá Batavíu árið 1971 ásamt konu sinni á elliheimili í Eyjum og þaðan 1973 á elliheimilið Grund í Reykjavík, þar sem hann andaðist 10. júní 1980.<br>
Friðrik flutti frá Batavíu árið 1971 ásamt konu sinni á elliheimili í Eyjum og þaðan 1973 á elliheimilið Grund í Reykjavík, þar sem hann andaðist 10. júní 1980.<br>
Friðrik var kvæntur góðri og myndarlegri konu, [[Sigríður Guðmundsdóttir|Sigríði Guðmundsdóttur]] frá ólafsvík. Þau eignuðust fjögur börn, eru þrjú þeirra dáin, en eftir lifir Sölvi, sem hefur lengi unnið, og vinnur enn, við köfun í Vestmannaeyjahöfn og fleiri höfnum á vegum Vita- og hafnamálastjórnar.<br>
Friðrik var kvæntur góðri og myndarlegri konu, [[Sigríður Guðmundsdóttir (Batavíu)|Sigríði Guðmundsdóttur]] frá Ólafsvík. Þau eignuðust fjögur börn, eru þrjú þeirra dáin, en eftir lifir Sölvi, sem hefur lengi unnið, og vinnur enn, við köfun í Vestmannaeyjahöfn og fleiri höfnum á vegum Vita- og hafnamálastjórnar.<br>
'''[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>
'''[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>


Lína 185: Lína 185:
[[Guðni Runólfsson]] var Skaftfellingur í ættir fram, fæddur að Suður-Vík í Mýrdal. For-eldrar hans voru hjónin Ragnhildur Sig-urðardóttir og Runólfur Runólfsson. Bjuggu þau lengst af í Vík í Mýrdal. Eignuðust þau hjónin þrjú börn, dóu tvö þeirra ung, drengur og stúlka. Guðni einn náði fullorðins aldri og skorti hann þrjá og hálfan mánuð í fullnuð sjötíu ár ævigöngu sinnar hér í heimi.<br>
[[Guðni Runólfsson]] var Skaftfellingur í ættir fram, fæddur að Suður-Vík í Mýrdal. For-eldrar hans voru hjónin Ragnhildur Sig-urðardóttir og Runólfur Runólfsson. Bjuggu þau lengst af í Vík í Mýrdal. Eignuðust þau hjónin þrjú börn, dóu tvö þeirra ung, drengur og stúlka. Guðni einn náði fullorðins aldri og skorti hann þrjá og hálfan mánuð í fullnuð sjötíu ár ævigöngu sinnar hér í heimi.<br>
16 ára gamall er Guðni kominn til Eyja, gerist sjómaður og stundaði sjó um 35 ára skeið eða til ársins 1961, að hann gerðist starfsmaður Hafnarsjóðs Vestmannaeyja og var það óslitið fram að gosi 1973. Þá hraktist hann burtu og búsetti sig á Selfossi, þar sem hann dó snögglega 9. júní s.l. að morgni dags, er hann var að hefja sín daglegu störf.<br>
16 ára gamall er Guðni kominn til Eyja, gerist sjómaður og stundaði sjó um 35 ára skeið eða til ársins 1961, að hann gerðist starfsmaður Hafnarsjóðs Vestmannaeyja og var það óslitið fram að gosi 1973. Þá hraktist hann burtu og búsetti sig á Selfossi, þar sem hann dó snögglega 9. júní s.l. að morgni dags, er hann var að hefja sín daglegu störf.<br>
Guðni var ungur hjá [[Torfi Einarsson|Torfa í Áshól]] á Gammi og féll honum vel hjá Torfa á allan hátt. Síðar var hann hjá [[Haraldur Hannesson|Haraldi Hannessyni]] í [[Fagurlyst]], bæði sumar og vetur á Hilmi og Baldri. Árið 1953 kaupir Guðni [[Kristbjörg VE|Kristbjörgu VE]] 70, með [[Sveinn Hjörleifsson|Sveini Hjörleifssyni]], síðar aðra Kristbjörgu frá Danmörku. Eftir það kaupir hann [[Ófeigur VE|Ófeig]] 2. með [[Sigurjón Ólafsson frá Litlabæ|Sigurjóni Ólafssyni frá Litlabæ]]. Sá bátur var síðar nefndur [[Hrímnir]]. 1955 öðlaðist Guðni réttindi stýrimanns og var það til ársins 1961.<br>
Guðni var ungur hjá [[Torfi Einarsson (Áshól)|Torfa í Áshól]] á Gammi og féll honum vel hjá Torfa á allan hátt. Síðar var hann hjá [[Haraldur Hannesson|Haraldi Hannessyni]] í [[Fagurlyst]], bæði sumar og vetur á Hilmi og Baldri. Árið 1953 kaupir Guðni [[Kristbjörg VE|Kristbjörgu VE]] 70, með [[Sveinn Hjörleifsson|Sveini Hjörleifssyni]], síðar aðra Kristbjörgu frá Danmörku. Eftir það kaupir hann [[Ófeigur VE|Ófeig]] 2. með [[Sigurjón Ólafsson frá Litlabæ|Sigurjóni Ólafssyni frá Litlabæ]]. Sá bátur var síðar nefndur [[Hrímnir]]. 1955 öðlaðist Guðni réttindi stýrimanns og var það til ársins 1961.<br>
Um meira en sex ára bil vorum við Guðni vinnufélagar, starfsmenn Hafnarsjóðs. Það var enginn svikinn af verkum hans. Stundvís, viljugur og framúrskarandi iðjusamur. Duglegur og klár til allra verka. Guðni var umtalsfrómur og óáreitinn. Hann hófst úr fátækt í að vera sjálfum sér og sínum nógur. Guðni var velgiftur og skeði það 11. janúar 1936 að hann giftist [[Vilborg Sigurbergsdóttir|Vilborgu Sigurbergsdóttur]] ættaðri frá Hlíð undir A-Eyjafjöllum. Bjuggu þau lengst af í [[Steinn|Steini]], við [[Vesturvegur|Vesturveg]], þar sem Vilborg bjó Guðna og börnum þeirra vistlegt og fagurt heimili. Börn þeirra eru [[Jóhann Sigurbergur]] vélstjóri, giftur [[Lilja Árnadóttir|Lilju Árnadóttur]], búa þau á Selfossi síðan um gos. [[Ragnar Matthías]] stýrimaður og starfandi sjómaður, giftur [[Ásta Kristinsdóttir|Ástu Kristinsdóttur]]. Lilja búsett í Eyjum. Vilhjálm son sinn sem fæddur var 1950 misstu þau á fyrsta ári.<br>
Um meira en sex ára bil vorum við Guðni vinnufélagar, starfsmenn Hafnarsjóðs. Það var enginn svikinn af verkum hans. Stundvís, viljugur og framúrskarandi iðjusamur. Duglegur og klár til allra verka. Guðni var umtalsfrómur og óáreitinn. Hann hófst úr fátækt í að vera sjálfum sér og sínum nógur. Guðni var velgiftur og skeði það 11. janúar 1936 að hann giftist [[Vilborg Sigurbergsdóttir|Vilborgu Sigurbergsdóttur]] ættaðri frá Hlíð undir A-Eyjafjöllum. Bjuggu þau lengst af í [[Steinn|Steini]], við [[Vesturvegur|Vesturveg]], þar sem Vilborg bjó Guðna og börnum þeirra vistlegt og fagurt heimili. Börn þeirra eru [[Jóhann Sigurbergur]] vélstjóri, giftur [[Lilja Árnadóttir|Lilju Árnadóttur]], búa þau á Selfossi síðan um gos. [[Ragnar Matthías]] stýrimaður og starfandi sjómaður, giftur [[Ásta Kristinsdóttir|Ástu Kristinsdóttur]]. Lilja búsett í Eyjum. Vilhjálm son sinn sem fæddur var 1950 misstu þau á fyrsta ári.<br>
Nóttina áður en ég fékk framangreindar upplýsingar frá mágkonu Guðna heitins á blaði, dreymdi mig hann, glaðan og hressan heima í Eyjum. Ertu kominn Guðni minn, fannst mér ég segja. Já ég er kominn. Þó svo að Guðni sé dáinn þá lifir minnig um góðan dreng, er ekki vildi vamm sitt vita og var allsstaðar til góðs, þar sem hann lagði hönd á plóginn. Blessuð veri minning hans Guðna Runólfssonar.<br>
Nóttina áður en ég fékk framangreindar upplýsingar frá mágkonu Guðna heitins á blaði, dreymdi mig hann, glaðan og hressan heima í Eyjum. Ertu kominn Guðni minn, fannst mér ég segja. Já ég er kominn. Þó svo að Guðni sé dáinn þá lifir minnig um góðan dreng, er ekki vildi vamm sitt vita og var allsstaðar til góðs, þar sem hann lagði hönd á plóginn. Blessuð veri minning hans Guðna Runólfssonar.<br>
Lína 203: Lína 203:
<big>'''[[Friðrik J. Guðmundsson (Batavíu)|Friðrik Guðmundsson]] Batavíu F. 2. 11. 1888 - D. 10. 6. 1980.'''</big><br>
<big>'''[[Friðrik J. Guðmundsson (Batavíu)|Friðrik Guðmundsson]] Batavíu F. 2. 11. 1888 - D. 10. 6. 1980.'''</big><br>
Hann var fæddur í Vestmannaeyjum 2. nóvember árið 1888. Hann andaðist Reykjavík 10. júní 1980 og hvílir þar við hlið eiginkonu sinnar [[Sigríður Guðmundsdóttur (Batavíu)|Sigríðar Guðmundsdóttur]], sem var Snæfellingur að ætt og uppruna.<br>
Hann var fæddur í Vestmannaeyjum 2. nóvember árið 1888. Hann andaðist Reykjavík 10. júní 1980 og hvílir þar við hlið eiginkonu sinnar [[Sigríður Guðmundsdóttur (Batavíu)|Sigríðar Guðmundsdóttur]], sem var Snæfellingur að ætt og uppruna.<br>
Sigríði giftist hann ungur og byrjuðu þau búskap sinn í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] en faðir Friðriks var þar þá vitavörður. Þau eignuðust 4 börn og sáu á eftir þeim öllum yfir móðuna miklu, nema [[Sölvi Friðriksson|Sölva]] járnsmið og kafara, sem allir Eyjamenn þekkja vel. [[Filippía Friðriksdóttir|Filippía]] dó á besta aldri, [[Helgi Friðriksson|Helgi]] innan við fermingaraldur og [[Ingibergur Friðriksson|Ingibergur]], kunnur borgari um árabil í Eyjum sem verkstjóri grafskipsins og afgreiðslumaður Herjólfs.<br>
Sigríði giftist hann ungur og byrjuðu þau búskap sinn í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] en faðir Friðriks var þar þá vitavörður. Þau eignuðust 4 börn og sáu á eftir þeim öllum yfir móðuna miklu, nema [[Sölvi Friðriksson (Batavíu)|Sölva]] járnsmið og kafara, sem allir Eyjamenn þekkja vel. [[Filippía Friðriksdóttir (Batavíu)|Filippía]] dó á besta aldri, [[Helgi Friðriksson|Helgi]] innan við fermingaraldur og [[Ingibergur Friðriksson (Batavíu)|Ingibergur]], kunnur borgari um árabil í Eyjum sem verkstjóri grafskipsins og afgreiðslumaður Herjólfs.<br>
Heimili Friðriks stóð alla tíð í [[Batavía|Batavíu]] og við þann bæ var hann jafnan kenndur. Þar bjó Sigríður honum fagurt og gott heimili, laust við tildur og íburð, en þar ríkti hlýja og gestrisni var þar í hávegum höfð.<br>
Heimili Friðriks stóð alla tíð í [[Batavía|Batavíu]] og við þann bæ var hann jafnan kenndur. Þar bjó Sigríður honum fagurt og gott heimili, laust við tildur og íburð, en þar ríkti hlýja og gestrisni var þar í hávegum höfð.<br>
Ungur lagði Friðrik fangbrögð sín við Ægi konung og var það megin lífsstarf hans. Hann aflaði sér vélstjórnarréttinda og fiskaði með aflamönnum: [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] frá [[Lönd-vestri|Löndum]], [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteini Jónssyni]] í [[Laufás|Laufási]], [[Sigfús Scheving|Sigfúsi Scheving]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], [[Einar Sveinn Jóhannesson|Einari Sveini Jóhannessyni]] á Lóðsinum og undir það síðasta mun hann hafa verið með [[Ingibergur Gíslason|Ingibergi Gíslasyni]] á Gauja gamla. Um árabil sótti hann austurland á sumrum og utan vertíða stundaði hann múrverk og var þar vel liðtækur og góður verkmaður. Síðustu starfsár sín vann Friðrik í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]], dyggur og trúr verkmaður.<br>
Ungur lagði Friðrik fangbrögð sín við Ægi konung og var það megin lífsstarf hans. Hann aflaði sér vélstjórnarréttinda og fiskaði með aflamönnum: [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] frá [[Lönd-vestri|Löndum]], [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteini Jónssyni]] í [[Laufás|Laufási]], [[Sigfús Scheving|Sigfúsi Scheving]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], [[Einar Sveinn Jóhannesson|Einari Sveini Jóhannessyni]] á Lóðsinum og undir það síðasta mun hann hafa verið með [[Ingibergur Gíslason (Sandfelli)|Ingibergi Gíslasyni]] á Gauja gamla. Um árabil sótti hann austurland á sumrum og utan vertíða stundaði hann múrverk og var þar vel liðtækur og góður verkmaður. Síðustu starfsár sín vann Friðrik í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]], dyggur og trúr verkmaður.<br>
Friðrik var umtalsfrómur og í verunni hlédrægur maður. Verk hans töluðu hærra en nokkur orð. Sem vélstjóri var hann lánsamur og þrátt fyrir oft harða hildarleiki og mannskaðaveður, þá sigldu fleyin þar sem Friðrik hafði ábyrgð á vél, alltaf með sitt í höfn.<br>
Friðrik var umtalsfrómur og í verunni hlédrægur maður. Verk hans töluðu hærra en nokkur orð. Sem vélstjóri var hann lánsamur og þrátt fyrir oft harða hildarleiki og mannskaðaveður, þá sigldu fleyin þar sem Friðrik hafði ábyrgð á vél, alltaf með sitt í höfn.<br>
Friðrik hélt minni sínu vel, framundir það síðasta, sem hann dvaldi á Grund í Reykjavík. Kom ég oft til hans og rifjaði hann upp gamla tíma, var hann glöggur á menn og málefni og atburði liðinna ára.<br>  
Friðrik hélt minni sínu vel, framundir það síðasta, sem hann dvaldi á Grund í Reykjavík. Kom ég oft til hans og rifjaði hann upp gamla tíma, var hann glöggur á menn og málefni og atburði liðinna ára.<br>  
Lína 215: Lína 215:
<big>'''[[Guðmundur Stefánsson]] frá Ási F. 20. júní 1905 - d. 31. ágúst 1980'''</big><br>
<big>'''[[Guðmundur Stefánsson]] frá Ási F. 20. júní 1905 - d. 31. ágúst 1980'''</big><br>
Foreldrar Guðmundar voru hjónin [[Sigríður Jónsdóttir (Ási)|Sigríður Jónsdóttir]] frá [[Mandalur|Mandal]] og [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán Gíslason]] frá [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsum]]. Þau byggðu og bjuggu í húsinu Ás við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] hér í Eyjum.<br>
Foreldrar Guðmundar voru hjónin [[Sigríður Jónsdóttir (Ási)|Sigríður Jónsdóttir]] frá [[Mandalur|Mandal]] og [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán Gíslason]] frá [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsum]]. Þau byggðu og bjuggu í húsinu Ás við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] hér í Eyjum.<br>
Heimilið í Ási var mannmargt, börnin mörg og vertíðarfólk. Stefán Gíslason var formaður á róðraskipum og eftir að vélbáturinn kom eignaðist hann vélbát og var formaður með hann. Stefán var með öruggustu fjallamönnum, þegar hann var á besta aldri, einn af þremur sem fyrst klifu [[Eldey]] ásamt [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágústi]] frá [[Valhöll|Valhöll]], bróðir Stefáns, og [[Hjalti Jónsson|Hjalta Jónssyni]] (bókin Eldeyjar-Hjalti).<br>
Heimilið í Ási var mannmargt, börnin mörg og vertíðarfólk. Stefán Gíslason var formaður á róðraskipum og eftir að vélbáturinn kom eignaðist hann vélbát og var formaður með hann. Stefán var með öruggustu fjallamönnum, þegar hann var á besta aldri, einn af þremur sem fyrst klifu [[Eldey]] ásamt [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágústi]] frá [[Valhöll|Valhöll]], bróður Stefáns, og  
[[Eldeyjar-Hjalti|Eldeyjar-Hjalta, Hjalta Jónssyni]] (bókin Eldeyjar-Hjalti).<br>
Á þessum vettvangi ólst Guðmundur upp, við fiski- og fuglaveiðar, mikið starf sumar og vetur. Þessi störf voru það sem ungir Eyja-drengir ólust upp við mann eftir mann, kynslóð eftir kynslóð.<br>
Á þessum vettvangi ólst Guðmundur upp, við fiski- og fuglaveiðar, mikið starf sumar og vetur. Þessi störf voru það sem ungir Eyja-drengir ólust upp við mann eftir mann, kynslóð eftir kynslóð.<br>
Þegar ég man fyrst eftir Guðmundi þá var hann skipverji á m.b. [[Emma VE-219|Emmu VE219]], [[Eiríkur Ásbjörnsson]] formaður og [[Björn Bjarnason]] vélstjóri. Þeir voru eigendur og útgerðarmenn Emmu, mikið aflað og góður afrakstur, enda sóst á eftir skipsrúmi hjá Eiríki og Birni.<br>
Þegar ég man fyrst eftir Guðmundi þá var hann skipverji á m.b. [[Emma VE-219|Emmu VE219]], [[Eiríkur Ásbjörnsson]] formaður og [[Björn Bjarnason]] vélstjóri. Þeir voru eigendur og útgerðarmenn Emmu, mikið aflað og góður afrakstur, enda sóst á eftir skipsrúmi hjá Eiríki og Birni.<br>
Lína 226: Lína 227:


<big>'''[[Jóhann Gunnar Ólafsson]] fyrrverandi bæjarfógeti F. 19. nóvember 1902 - d. 1. september 1979'''</big><br>
<big>'''[[Jóhann Gunnar Ólafsson]] fyrrverandi bæjarfógeti F. 19. nóvember 1902 - d. 1. september 1979'''</big><br>
Með nokkrum kveðju- og minningarorðum langar mig til þess að geyma mynd og æviágrip Jóhanns Gunnars Ólafssonar fyrrverandi bæjarfógeta og fræðimanns í blaði sjómanna í Vestmannaeyjum. Hann fluttist barn að aldri til Vestmannaeyja og þangað lágu sterkar rætur hans. Jóhann Gunnar Ólafsson var framúrskarandi fræðimaður og sagnfræðingur og skilaði hann ótrúlega miklu og merku verki á því sviði samhliða umfangsmiklum embættisstörfum. Jóhann Gunnar hafði mikinn áhuga á [[Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja]] sem öðru er varðaði menningu Vestmannaeyja og skrifaði merkar greinar í blaðið.<br>
Með nokkrum kveðju- og minningarorðum langar mig til þess að geyma mynd og æviágrip Jóhanns Gunnars Ólafssonar fyrrverandi bæjarfógeta og fræðimanns í blaði sjómanna í Vestmannaeyjum. Hann fluttist barn að aldri til Vestmannaeyja og þangað lágu sterkar rætur hans. Jóhann Gunnar Ólafsson var framúrskarandi fræðimaður og sagnfræðingur og skilaði hann ótrúlega miklu og merku verki á því sviði samhliða umfangsmiklum embættisstörfum. Jóhann Gunnar hafði mikinn áhuga á [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja]] sem öðru er varðaði menningu Vestmannaeyja og skrifaði merkar greinar í blaðið.<br>
Til mikils tjóns fyrir sagnfræði og sögu Eyjanna flutti hann frá Vestmannaeyjum á besta aldri og lifði síðan blómann úr manndómsárum sínum á Ísafirði en þar gegndi hann embætti bæjarfógeta og sýslumanns samfleytt í fjórðung aldar frá 1943 til 1968. Hann varð aflvaki í menningarmálum Ísafjarðar og Vestfjarða, en í embættisstörfum sínum þótti hann réttlátt og gott yfirvald. Hann var virtur og lögfróður dómari, og felldi dóma sem stóðust. Á Ísafirði varð hann frumkvöðull Byggðasafns Vestfjarða og stofnaði ásamt fleirum og gaf út Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, þá var hann einn af stofnendum Tónlistarfélags Ísfirðinga og fyrsti formaður félagsins, en formaður Sögufélagsins var hann samfleytt í 26 ár.<br>
Til mikils tjóns fyrir sagnfræði og sögu Eyjanna flutti hann frá Vestmannaeyjum á besta aldri og lifði síðan blómann úr manndómsárum sínum á Ísafirði en þar gegndi hann embætti bæjarfógeta og sýslumanns samfleytt í fjórðung aldar frá 1943 til 1968. Hann varð aflvaki í menningarmálum Ísafjarðar og Vestfjarða, en í embættisstörfum sínum þótti hann réttlátt og gott yfirvald. Hann var virtur og lögfróður dómari, og felldi dóma sem stóðust. Á Ísafirði varð hann frumkvöðull Byggðasafns Vestfjarða og stofnaði ásamt fleirum og gaf út Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, þá var hann einn af stofnendum Tónlistarfélags Ísfirðinga og fyrsti formaður félagsins, en formaður Sögufélagsins var hann samfleytt í 26 ár.<br>
Þó að Jóhann Gunnar væri svo mikinn hluta ævi sinnar fjarri Vestmannaeyjum var hugur hans þó oft bundinn sögu þeirra og lífi. „Vestmannaeyjar fyrst og síðast", skrifaði Ólafur Þ. Kristjánsson í Ársrit Sögufélags Ísfirðinga um Jóhann Gunnar Ólafsson lát-inn.<br>
Þó að Jóhann Gunnar væri svo mikinn hluta ævi sinnar fjarri Vestmannaeyjum var hugur hans þó oft bundinn sögu þeirra og lífi. „Vestmannaeyjar fyrst og síðast", skrifaði Ólafur Þ. Kristjánsson í Ársrit Sögufélags Ísfirðinga um Jóhann Gunnar Ólafsson lát-inn.<br>
Lína 238: Lína 239:
Af ritverkum hans sem varða Vestmannaeyjar má nefna: Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum I. og II. útg. 1938 og aukin 2. útgáfa 1966. Vestmannaeyjar - Árbók Ferðafélags Íslands 1948 - sígild bók um örnefni og sögu Vestmannaeyja. Saga Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja 75 ára - 1862-1937 og önnur bók um Bátaábyrgðarfélagið 100 ára; árið 1962. Hafnargerðin í Vestmannaeyjum - Rvík 1947. Þættir úr sögu Eyjanna I og II komu út árið 1938. Auk þess ritaði hann fjölmargar blaðagreinar um sögu Vestmannaeyja og er hann andaðist vann hann að sögu Landakirkju. Ekki verður hér rakinn þáttur Jóhanns Gunnars í sagnaritun Vestfjarða, en sem dæmi um það traust er menn báru til hans þar vestra í þessum efnum, þá valdi bæjarstjórn Ísafjarðar hann einróma til að skrifa afmælisrit um eitt hundrað ára sögu bæjarstjórnar Ísafjarðar árið 1966 og kom það ár út all stór bók, sem nefnist Bæjarstjórn Ísafjarðar 100 ára.<br>
Af ritverkum hans sem varða Vestmannaeyjar má nefna: Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum I. og II. útg. 1938 og aukin 2. útgáfa 1966. Vestmannaeyjar - Árbók Ferðafélags Íslands 1948 - sígild bók um örnefni og sögu Vestmannaeyja. Saga Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja 75 ára - 1862-1937 og önnur bók um Bátaábyrgðarfélagið 100 ára; árið 1962. Hafnargerðin í Vestmannaeyjum - Rvík 1947. Þættir úr sögu Eyjanna I og II komu út árið 1938. Auk þess ritaði hann fjölmargar blaðagreinar um sögu Vestmannaeyja og er hann andaðist vann hann að sögu Landakirkju. Ekki verður hér rakinn þáttur Jóhanns Gunnars í sagnaritun Vestfjarða, en sem dæmi um það traust er menn báru til hans þar vestra í þessum efnum, þá valdi bæjarstjórn Ísafjarðar hann einróma til að skrifa afmælisrit um eitt hundrað ára sögu bæjarstjórnar Ísafjarðar árið 1966 og kom það ár út all stór bók, sem nefnist Bæjarstjórn Ísafjarðar 100 ára.<br>
Til hinstu stundar var Jóhann Gunnar Ólafsson vakinn og sofinn í leit sinni að sögulegum fróðleik. Jóhann Gunnar var í vina- og kunningjahópi glaðbeittur og hress. Vinátta hans var traust og heil og gömlum Vestmanneyingum sýndi hann órofa tryggð.<br>
Til hinstu stundar var Jóhann Gunnar Ólafsson vakinn og sofinn í leit sinni að sögulegum fróðleik. Jóhann Gunnar var í vina- og kunningjahópi glaðbeittur og hress. Vinátta hans var traust og heil og gömlum Vestmanneyingum sýndi hann órofa tryggð.<br>
Hann var kvæntur [[Ragna Haraldsdóttir|Rögnu Haraldsdóttur]] frá [[Sandur|Sandi]] í Vestmannaeyjum og eignuðust þau 5 syni; komust 4 þeirra til fullorðinsára en son sinn 6 ára misstu þau af slysförum. Ragna andaðist 11. maí 1966. Hinn 1.<br> september 1979 andaðist Jóhann Gunnar í Reykjavík, en þar hafði hann búið eftir að hann lét af embætti vestra; átti hann við nokkuð heilsuleysi að stríða sín síðustu æviár.<br>
Hann var kvæntur [[Ragna Haraldsdóttir |Rögnu Haraldsdóttur]] frá [[Sandur|Sandi]] í Vestmannaeyjum og eignuðust þau 5 syni; komust 4 þeirra til fullorðinsára en son sinn 6 ára misstu þau af slysförum. Ragna andaðist 11. maí 1966. Hinn 1.<br> september 1979 andaðist Jóhann Gunnar í Reykjavík, en þar hafði hann búið eftir að hann lét af embætti vestra; átti hann við nokkuð heilsuleysi að stríða sín síðustu æviár.<br>
Svo lengi sem fjallað er um sögu Vestmannaeyja og lífsbaráttu Eyjamanna mun Jóhanns Gunnars Úlafssonar verða minnst.<br>
Svo lengi sem fjallað er um sögu Vestmannaeyja og lífsbaráttu Eyjamanna mun Jóhanns Gunnars Úlafssonar verða minnst.<br>
'''G.Á.E.'''<br>
'''G.Á.E.'''<br>


<big>'''[[Einar Jónsson]] F. 17. apríl 1911 - d. 30. apríl 1981'''</big><br>
<big>'''[[Einar Jónsson (Kalmanstjörn)|Einar Jónsson]] F. 17. apríl 1911 - d. 30. apríl 1981'''</big><br>
Einar Jónsson var fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna [[Jónína Einarsdóttir|Jónínu Einarsdóttur]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og [[Jón Guðmundsson|Jóns Guðmundssonar]] frá Seljalandi í Landeyjum. Foreldrar hans byggðu sér hús við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]] og nefndu það [[Seljaland|Seljaland]] sem Einar var almennt kenndur við.<br>
Einar Jónsson var fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna [[Jónína Einarsdóttir (Seljalandi)|Jónínu Einarsdóttur]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og [[Jón Guðmundsson (Dal)|Jóns Guðmundssonar]] frá Seljalandi í Landeyjum. Foreldrar hans byggðu sér hús við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]] og nefndu það [[Seljaland|Seljaland]] sem Einar var almennt kenndur við.<br>
Föður sinn missti hann á barnsaldri og má nærri geta að ekki hefur verið bjart í búi fyrir móður hans með tvö ung börn og nýbyggt hús, vafalaust í einhverjum skuldum, að framfleyta fjölskyldunni á þeim tímum.<br>
Föður sinn missti hann á barnsaldri og má nærri geta að ekki hefur verið bjart í búi fyrir móður hans með tvö ung börn og nýbyggt hús, vafalaust í einhverjum skuldum, að framfleyta fjölskyldunni á þeim tímum.<br>
Sjómennska varð aðalstarf Einars og mun hann ekki hafa verið mikið yfir fermingu er hann byrjaði á sjó og telja má fullvíst að Einar hafi róið yfir 40 vetrarvertíðir frá Vestmannaeyjum á ýmsum bátum oft með fengsælum skipstjórum. Einar var sérstaklega iðjusamur maður og þegar hann var ekki við sjóróðra var hann í lausavinnu oft við höfnina, í skipavinnu eða annari vinnu sem bauðst. Einar var tvíkvæntur; fyrri kona hans, [[Guðmunda Kristjánsdóttir]], var frá Blönduósi og áttu þau saman fjögur börn og komust þrjú þeirra til fullorðinsára. Þau Guðmunda slitu sambúð eftir nokkur ár. Árið 1953 giftist Einar [[Lilja Guðmundsdóttir|Lilju Guðmundsdóttur]] og áttu þau saman tvo syni. Þau bjuggu allan sinn búskap á [[Kalmannstjörn]] við [[Vestmannabraut]]. Nokkrum árum fyrir gosið í Eyjum var Einar orðinn það heilsutæpur að hann var hættur að vinna og hefur það eflaust verið þungbært fyrir svo vinnufúsan mann. Þegar hann varð svo að flýja með fjölskyldu sína eins og aðrir í janúar 73, fékk hann samastað með konu sinni á elliheimilinu Ási í Hveragerði og áttu þar heima síðan. Hann kunni vel víð sig í Hveragerði og leið vel þar á meðan hann hafði heilsu til að fara í gönguferðir og hreyfa sig útivið. Í febrúar 1980 varð Einar fyrir þeirri sorg að missa son sinn [[Hjálmar Einarsson|Hjálmar]], en hann fórst með rækjubát í ofviðri á Arnarfirði og var búsettur á Bíldudal. Síðast liðið hálft ár var Einar orðinn nær rúmfastur og var þá á elliheimilinu Grund í Reykjavík, þar sem hann andaðist 30. apríl s.l. Útförin var gerð frá Hveragerðiskirkju og hann var jarðsettur að Kotströnd.<br>
Sjómennska varð aðalstarf Einars og mun hann ekki hafa verið mikið yfir fermingu er hann byrjaði á sjó og telja má fullvíst að Einar hafi róið yfir 40 vetrarvertíðir frá Vestmannaeyjum á ýmsum bátum oft með fengsælum skipstjórum. Einar var sérstaklega iðjusamur maður og þegar hann var ekki við sjóróðra var hann í lausavinnu oft við höfnina, í skipavinnu eða annari vinnu sem bauðst. Einar var tvíkvæntur; fyrri kona hans, [[Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir]], var frá Blönduósi og áttu þau saman fjögur börn og komust þrjú þeirra til fullorðinsára. Þau Guðmunda slitu sambúð eftir nokkur ár. Árið 1953 giftist Einar [[Lilja Guðmundsdóttir (Kalmanstjörn)|Lilju Guðmundsdóttur]] og áttu þau saman tvo syni. Þau bjuggu allan sinn búskap á [[Kalmanstjörn]] við [[Vestmannabraut]]. Nokkrum árum fyrir gosið í Eyjum var Einar orðinn það heilsutæpur að hann var hættur að vinna og hefur það eflaust verið þungbært fyrir svo vinnufúsan mann. Þegar hann varð svo að flýja með fjölskyldu sína eins og aðrir í janúar 73, fékk hann samastað með konu sinni á elliheimilinu Ási í Hveragerði og áttu þar heima síðan. Hann kunni vel víð sig í Hveragerði og leið vel þar á meðan hann hafði heilsu til að fara í gönguferðir og hreyfa sig útivið. Í febrúar 1980 varð Einar fyrir þeirri sorg að missa son sinn [[Hjálmar Húnfjörð Einarsson|Hjálmar]], en hann fórst með rækjubát í ofviðri á Arnarfirði og var búsettur á Bíldudal. Síðast liðið hálft ár var Einar orðinn nær rúmfastur og var þá á elliheimilinu Grund í Reykjavík, þar sem hann andaðist 30. apríl s.l. Útförin var gerð frá Hveragerðiskirkju og hann var jarðsettur að Kotströnd.<br>


<big>'''[[Gunnólfur Einarsson]] F. 13. apríl 1899 - d. 10. febrúar 1981.'''</big><br>
<big>'''[[Gunnólfur Einarsson]] F. 13. apríl 1899 - d. 10. febrúar 1981.'''</big><br>