„Skógarþröstur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


Tilhugalíf fuglsins er talið hefjast snemma árs. Karlfuglinn helgar sér óðal og gerir öllum ljóst með söng og látbragði að hans sé ríkið. Skógarþrösturinn verpir oft tvisvar til þrisvar sinnum á sumri, en varpið hefst í maí. Margir byggja hreiður sín gjarnan í trjám og runnum. Eggin eru oftast 4-6, en geta þó orðið allt að 7. Eggin eru blágræn að lit, alsett smágerðum, rauðbrúnum dílum. Eggin klekjast út eftir um 10-14 daga. Ungarnir koma hálfnaktir og ósjálfbjarga í heiminn, þeir eru hreiðurkærir, en vaxa hratt, eins og algengt er hjá spörfuglum. Báðir foreldrar sjá um að færa þeim fæðu og sjá um þá. Þeir verða fleygir á 8-13 dögum, en eru háðir foreldrunum um mat fyrst um sinn. Íslenski stofninn er talinn vera um 100.000–300.000 pör.
Tilhugalíf fuglsins er talið hefjast snemma árs. Karlfuglinn helgar sér óðal og gerir öllum ljóst með söng og látbragði að hans sé ríkið. Skógarþrösturinn verpir oft tvisvar til þrisvar sinnum á sumri, en varpið hefst í maí. Margir byggja hreiður sín gjarnan í trjám og runnum. Eggin eru oftast 4-6, en geta þó orðið allt að 7. Eggin eru blágræn að lit, alsett smágerðum, rauðbrúnum dílum. Eggin klekjast út eftir um 10-14 daga. Ungarnir koma hálfnaktir og ósjálfbjarga í heiminn, þeir eru hreiðurkærir, en vaxa hratt, eins og algengt er hjá spörfuglum. Báðir foreldrar sjá um að færa þeim fæðu og sjá um þá. Þeir verða fleygir á 8-13 dögum, en eru háðir foreldrunum um mat fyrst um sinn. Íslenski stofninn er talinn vera um 100.000–300.000 pör.
[[Flokkur:Fuglar]]