„Aðalsteinn Sigurhansson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Hann fórst með [[Mínerva VE-241|Mínervu VE-241]] ásamt fjórum öðrum.
Hann fórst með [[Mínerva VE-241|Mínervu VE-241]] ásamt fjórum öðrum.


=Frekari umfjöllun=
'''Aðalsteinn Sigurhansson''' sjómaður fæddist  27. nóvember 1903 í Gerðakoti u. Eyjafjöllum og drukknaði 24. janúar 1927.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurhans Ólafsson (Brimnesi)|Sigurhans Ólafsson]] bóndi í Gerðakoti u. Fjöllunum, síðar verkamaður í Eyjum, f. 12. september 1861 í Stóru-Mörk,  d. 26. september 1931, og  kona hans [[Dóróthea Sveinsdóttir (Brimnesi)|Dóróthea Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 30. október 1864 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 5. mars 1941.
Börn Sigurhans og Dórótheu í Eyjum:<br>
1. [[Ágúst Sigurhansson|Ólafur Ágúst Sigurhansson]] sjómaður, f. 27. ágúst 1888, drukknaði 14. janúar 1915.<br>
2. [[Sveinn Sigurhansson]] vélstjóri, múrari, f. 21. júní 1902, d. 6. desember 1963.<br>
3. [[Þorbjörg Sigurhansdóttir (Brimnesi)|Þorbjörg Sigurhansdóttir]] ráðskona, f. 21. mars 1894, d. 4. mars 1964.<br>
4. [[Þorbjörn Sigurhansson]] sjómaður, f. 7. febrúar 1896, d. 13. ágúst 1981.<br>
5. [[Karl Sigurhansson|Tómas Karl Sigurhansson]] skósmiður, f. 21. janúar 1898, d. 24. janúar 1987.<br>
5. [[Berent Sigurhansson]] smiður, f. 24. mars 1900, d. 24. desember 1922.<br>
6. [[Óskar Sigurhansson]] vélsmiður, f. 29. apríl 1902, d. 1. apríl 1979.<br>
7. [[Aðalsteinn Sigurhansson]] sjómaður, f. 27. nóvember 1903, drukknaði 23. janúar 1927.
Aðalsteinn var með fjölskyldu sinni í Gerðakoti í æsku og fluttist með foreldrum sínum að [[Bræðraborg]] 1911. Hann fór í Mýrdal 1915, 11 ára, var kominn  að [[Steinar|Steinum]] 1918, var sjómaður þar  1920-dd. <br>
Hann drukknaði, er [[Minerva VE-241]] fórst 24. janúar 1927.
[[Mynd: 1961, bls. 42.jpg|ctr|400px]]
''Mínerva VE-241.''
Sjá nánar grein [[Ingibjörg Ólafsdóttir|Ingibjargar í Bólstaðarhlíð]] um Mínervuslysið í [[Blik 1961|Bliki 1961]], [[Blik 1961/Minervuslysið|„Minervuslysið“]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [http://www.islendingabok.is Íslendingabók]
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
}}
*Manntöl.
 
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
*Prestþjónustubækur.}}
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Bræðraborg]]
[[Flokkur: Íbúar í Steinum]]