„Hans Edvard Thomsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
3. Hans Thomsen, f. 1. apríl 1837, d. 13. maí 1837.<br>
3. Hans Thomsen, f. 1. apríl 1837, d. 13. maí 1837.<br>
4. Juliana Thomsen (Julie Thomsen) húsfreyja í Tönder og Vordingborg, skírð 3. nóvember 1838, d. 1868. Hún var með móður sinni og systkinum á Vatneyri 1840. Maður hennar var Peter Martin Petræus læknir, f. 10. október 1838, d. 16. janúar 1900. <br>
4. Juliana Thomsen (Julie Thomsen) húsfreyja í Tönder og Vordingborg, skírð 3. nóvember 1838, d. 1868. Hún var með móður sinni og systkinum á Vatneyri 1840. Maður hennar var Peter Martin Petræus læknir, f. 10. október 1838, d. 16. janúar 1900. <br>
5. Hans Edvard Thomsen, f. 24. september 1842. Hann var verslunarstjóri við Knudtzonsverslun á Þingeyri 1862-1864, fluttist til Kaupmannahafnar 1867 og gerðist bakarameistari. Kona hans var Ragnheiður Metta Pétursdóttir húsfreyja, f. 27. nóvember 1842 á Búðum á Snæfellsnesi, d. 13. mars 1885.<br>
5. Hans Edvard Thomsen, f. 24. september 1842. Hann var assistent við Godthaabsverslun 1859, verslunarstjóri við Knudtzonsverslun á Þingeyri 1862-1864, fluttist til Kaupmannahafnar 1867 og gerðist bakarameistari. Kona hans var Ragnheiður Metta Pétursdóttir húsfreyja, f. 27. nóvember 1842 á Búðum á Snæfellsnesi, d. 13. mars 1885.<br>
Barnsmóðir Hans Edvards var Ólöf Bjarnadóttir, f. 11. apríl 1838 í
Dýrafirði.<br>
6. [[Nicolaj Heinrich Thomsen]] verslunarstjóri, síðan kaupmaður í  
6. [[Nicolaj Heinrich Thomsen]] verslunarstjóri, síðan kaupmaður í  
[[Godthaabverzlun]], f. 9. desember 1844 í Kaupmannahöfn, d. 23. apríl 1923 þar.<br>
[[Godthaabverzlun]], f. 9. desember 1844 í Kaupmannahöfn, d. 23. apríl 1923 þar.<br>