„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1992/Tvo daga að sigla sama sólarhring“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
   
   
Það var árið 1972 að þeir félagar [[Kristinn Pálsson]] og [[Guðmundur Ingi Guðmundsson]] ákváðu að ráðast í það stórvirki að láta smíða fyrir sig skuttogara í Japan, þann fyrsta sem byggður var fyrir Vestmannaeyinga og stofnuðu um hann félagið [[Bergur - Huginn ehf]] s/f.<br>
Það var árið 1972 að þeir félagar [[Kristinn Pálsson]] og [[Guðmundur Ingi Guðmundsson]] ákváðu að ráðast í það stórvirki að láta smíða fyrir sig skuttogara í Japan, þann fyrsta sem byggður var fyrir Vestmannaeyinga og stofnuðu um hann félagið [[Bergur - Huginn ehf]] s/f.<br>
Í maímánuði það sama ár kom Kristinn að máli við mig og bauð mér skipið, sem ég þáði skömmu síðar. Eftir það hittumst við Kristinn nokkuð oft þar sem við í sameiningu ásamt öðrum kaupendum á togurum frá Japan fórum yfir smíðalýsingar og ýmislegt fleira. Síðsumars var skipinu hleypt af stokkunum og var gefið nafn af konsúli okkar íslendinga í Japan og hlaut nafnið [[Vestmannaey VE- 54]].
Í maímánuði það sama ár kom Kristinn að máli við mig og bauð mér skipið, sem ég þáði skömmu síðar. Eftir það hittumst við Kristinn nokkuð oft þar sem við í sameiningu ásamt öðrum kaupendum á togurum frá Japan fórum yfir smíðalýsingar og ýmislegt fleira. Síðsumars var skipinu hleypt af stokkunum og var gefið nafn af konsúli okkar íslendinga í Japan og hlaut nafnið [[Vestmannaey VE-54]].


'''Lyfjakistan hirt'''<br>
'''Lyfjakistan hirt'''<br>