„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(bæti við texta)
(bæti við texta)
Lína 23: Lína 23:
Strax og ljóst var að björgunaraðgerðir á fólki höfðu heppnast sem skildi var hafist handa við að bjarga því sem var hægt að bjarga af eignum fólks. Hafist var handa í austurbænum, þeim hluta sem að stóð næst eldsupptökum. Hjólin tóku að snúast eftir nokkra daga. Björgunarsveitir komu ofan af landi og fljótt varð til samfélag. Samfélag þar sem að flestir unnu kauplaust, fengu einungis mat og húsaskjól í laun og ekkert var öruggt varðandi starfsumhverfi. Sjálfboðaliðar úr trésmiðafélögum í Reykjavík negldu fyrir glugga sem sneru að eldgosinu. Nokkur hús féllu saman vegna gjalls á þökum og því fóru trésmiðirnir einnig í að styrkja húsþök, á meðan stúdentar ruddu gjallið af þökunum. Nóg var að gera og var mikið álag á lúnu hjálparfólki. Heilu búslóðirnar voru fluttar upp á land eða komið í örugga geymslu. [[Bílaeign]] Vestmannaeyinga var mikil og hátt í þúsund bílum komið á fast Ísland. Með ótrúlegu þrekvirki náðist að koma í veg fyrir milljarðatjón á eignum bæjarbúa.
Strax og ljóst var að björgunaraðgerðir á fólki höfðu heppnast sem skildi var hafist handa við að bjarga því sem var hægt að bjarga af eignum fólks. Hafist var handa í austurbænum, þeim hluta sem að stóð næst eldsupptökum. Hjólin tóku að snúast eftir nokkra daga. Björgunarsveitir komu ofan af landi og fljótt varð til samfélag. Samfélag þar sem að flestir unnu kauplaust, fengu einungis mat og húsaskjól í laun og ekkert var öruggt varðandi starfsumhverfi. Sjálfboðaliðar úr trésmiðafélögum í Reykjavík negldu fyrir glugga sem sneru að eldgosinu. Nokkur hús féllu saman vegna gjalls á þökum og því fóru trésmiðirnir einnig í að styrkja húsþök, á meðan stúdentar ruddu gjallið af þökunum. Nóg var að gera og var mikið álag á lúnu hjálparfólki. Heilu búslóðirnar voru fluttar upp á land eða komið í örugga geymslu. [[Bílaeign]] Vestmannaeyinga var mikil og hátt í þúsund bílum komið á fast Ísland. Með ótrúlegu þrekvirki náðist að koma í veg fyrir milljarðatjón á eignum bæjarbúa.


Nýbyggða [[Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum|sjúkrahúsið]] var á þessum tíma með flatt þak, og var jarðýtu komið fyrir ofan á þakinu til þess að vinna við það að moka gjalli ofan af því til þess að það myndi síður leggjast saman. Austan til á sjúkrahúsinu var hægt að keyra bílum alveg upp á þakið á gjallinu, en byggingin er um þrjár hæðir. Svipaða sögu er að segja af mörgum öðrum húsum, en vinna var viðhöfð við að sópa gjallinu af húsunum eins og best var unt, til þess að minnka skemmdirnar.
Nýbyggða [[Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum|sjúkrahúsið]] var á þessum tíma með flatt þak, og var jarðýtu komið fyrir ofan á þakinu til þess að vinna við það að moka gjalli ofan af því til þess að það myndi síður leggjast saman. Austan til á sjúkrahúsinu var hægt að keyra bílum alveg upp á þakið á gjallinu, en byggingin er um þrjár hæðir. Svipaða sögu er að segja af mörgum öðrum húsum, en vinna var viðhöfð við að sópa gjallinu af húsunum eins og best var unnt, til þess að minnka skemmdirnar.


Sum hús sem fóru ekki undir hraun urðu samt eldfjallinu að bráð, þar sem að hraunbombur lentu á þeim og kveiktu í. Önnur hús urðu grafin alveg undir gjall, til dæmis húsin á [[Suðurvegur|Suðurvegi]], og var í talið ógjörningur að grafa flest þeirra þaðan uppúr.
Sum hús sem fóru ekki undir hraun urðu samt eldfjallinu að bráð, þar sem að hraunbombur lentu á þeim og kveiktu í. Önnur hús urðu grafin alveg undir gjall, til dæmis húsin á [[Suðurvegur|Suðurvegi]], og var í talið ógjörningur að grafa flest þeirra þaðan uppúr.
Lína 29: Lína 29:
Af hálfu hins opinbera var strax hafist handa við að gera ráðstafanir vegna hamfaranna. Ríkisstjórnin kom saman mannavörnum björgunarstarf og gæsli eigna í Vestmannaeyjum í samráði við Bæjarstjórn Vestmannaeyja. Rauði Krossinn skyldi annast veglast fólk og var skipuð nefnd þriggja ráðuneytisstjóra til að vinna með Rauða Krossinum að lausn mála. Ríkisstjórnin skipaði sérstaka Vestmannaeyjanefnd sem skyldi aðstoða Bæjarstjórn Vestmannaeyja og Vestmannaeyinga í þeim vanda sem að steðjaði.  
Af hálfu hins opinbera var strax hafist handa við að gera ráðstafanir vegna hamfaranna. Ríkisstjórnin kom saman mannavörnum björgunarstarf og gæsli eigna í Vestmannaeyjum í samráði við Bæjarstjórn Vestmannaeyja. Rauði Krossinn skyldi annast veglast fólk og var skipuð nefnd þriggja ráðuneytisstjóra til að vinna með Rauða Krossinum að lausn mála. Ríkisstjórnin skipaði sérstaka Vestmannaeyjanefnd sem skyldi aðstoða Bæjarstjórn Vestmannaeyja og Vestmannaeyinga í þeim vanda sem að steðjaði.  


Nefndin kom til fundar með Bæjarstjórn Vestmannaeyja í Eyjum á skrifstofum bæjarsjóðs fimmtudaginn 25. janúar. Um leið og Alþingi kom saman þann sama dag tók þingið til meðferðar þau vandamál sem urðu við náttúruhamfarirnar. Rædd voru þau áhrif sem eldgosið myndi hafa á hag þjóðarbúsins og hvaða úrræðum ætti að beita til aðstoðar og síðar uppbyggingar í Vestmannaeyjum.
Nefndin kom til fundar með Bæjarstjórn Vestmannaeyja í Eyjum á skrifstofum bæjarsjóðs fimmtudaginn 25. janúar. Um leið og Alþingi kom saman þann sama dag tók þingið til meðferðar þau vandamál sem urðu við náttúruhamfarirnar. Rædd voru þau áhrif sem eldgosið myndi hafa á hag þjóðarbúsins og hvaða úrræðum ætti að beita til aðstoðar og síðar uppbyggingar í Vestmannaeyjum.  


== Ávarp biskups Íslands og forseta Íslands ==
== Ávarp biskups Íslands og forseta Íslands ==
Lína 55: Lína 55:


== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
Strax fyrstu gosnóttina hófst gríðarleg skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi hátta. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. Viðlagasjóður og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] föt öllum sem þurftu. Samhugurinn og samúðin var hjá Eyjamönnum. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðsvegar að. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim plantað víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.
Strax fyrstu gosnóttina hófst gríðarleg skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi hátta. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. Viðlagasjóður og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] öllum sem þurftu fatnað. Samhugurinn og samúðin var hjá Eyjamönnum. Rauði krossinn átti mikinn þátt í hjálparstarfinu og hjálpaði Eyjamönnum að koma sér fyrir á fastalandinu. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðsvegar að. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim plantað víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.


Eyjamenn voru fljótir að koma sér fyrir og gera sig gagnlega í nýjum störfum og lifnaðarháttum á meðan að þeir biðu milli vonar og ótta eftir að vita hvort að þeim yrði nokkurn tíman heimangengt. Flestir tóku þessum flóttamönnum mjög vel, en þó var Eyjamönnum ekki allstaðar vel tekið, og hafa margir Eyjamenn sögur af því að hafa fengið viðurnefni á borð við „þurfalingar“, sökum þeirrar bágu aðstöðu sem þeir fundu sig í. Eyjabúar voru mjög þakklátir fyrir þær móttökur sem þeir fengu þessa nótt á meginlandinu.
Eyjamenn voru fljótir að koma sér fyrir og gera sig gagnlega í nýjum störfum og lifnaðarháttum á meðan að þeir biðu milli vonar og ótta eftir að vita hvort að þeim yrði nokkurn tíman heimangengt. Flestir tóku þessum flóttamönnum mjög vel, en þó var Eyjamönnum ekki allstaðar vel tekið, og hafa margir Eyjamenn sögur af því að hafa fengið viðurnefni á borð við „þurfalingar“, sökum þeirrar bágu aðstöðu sem þeir fundu sig í. Eyjabúar voru mjög þakklátir fyrir þær móttökur sem þeir fengu þessa nótt á meginlandinu.