„Sigurbjörg Sigurðardóttir (Burstafelli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
'''Sigurbjörg Sigurðardóttir''' fæddist 25. júní 1883 að Stóru-Breiðavíkurhjáleigu og lést 15. mars 1970.
'''Sigurbjörg Sigurðardóttir''' fæddist 25. júní 1883 að Stóru-Breiðavíkurhjáleigu og lést 15. mars 1970.


==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Foreldrar Sigurbjargar voru Sigurður bóndi á Stuðlum í Norðfjarðarhreppi, f. 5. maí 1855 á Fáskrúðsfirði, d. 8. apríl 1931, Finnboga bónda í Brimnesgerði  
Foreldrar Sigurbjargar voru Sigurður bóndi á Stuðlum í Norðfjarðarhreppi, f. 5. maí 1855 á Fáskrúðsfirði, d. 8. apríl 1931, Finnboga bónda í Brimnesgerði  
á Faskrúðsfirði, f. 1823, Erlendssonar og konu Finnboga, Elínar húsfreyju, f. 1821 í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, Þorsteinsdóttur, Þorlákssonar. Móðir Sigurbjargar og kona Sigurðar var Guðfinna húsfreyja, f. 1859 í Hólmasókn í Reyðarfirði, d. 3. október 1892, Árna bónda á Völlum og Breiðavíkurhjáleigu við Reyðarfjörð, f. 1820, Ólafssonar og konu Árna bónda, Þuríðar húsfreyju, f. 1821 í Breiðavíkurhjáleigu, Jónsdóttur, Andréssonar.
á Faskrúðsfirði, f. 1823, Erlendssonar og konu Finnboga, Elínar húsfreyju, f. 1821 í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, Þorsteinsdóttur, Þorlákssonar. Móðir Sigurbjargar og kona Sigurðar var Guðfinna húsfreyja, f. 1859 í Hólmasókn í Reyðarfirði, d. 3. október 1892, Árna bónda á Völlum og Breiðavíkurhjáleigu við Reyðarfjörð, f. 1820, Ólafssonar og konu Árna bónda, Þuríðar húsfreyju, f. 1821 í Breiðavíkurhjáleigu, Jónsdóttur, Andréssonar.


==Lífsferill==
=Lífsferill=
23 ára gömul er Sigurbjörg ráðskona í Kastala í Mjóafirði. Þar kynntist hún Einari Einarssyni af Álftanesi, sem þá var húsmaður í Kastala 23 ára gamall. Sigurbjörg og Einar gengu í hjónaband þann 6. júní 1906 í Mjóafjarðarkirkju. Þau fara að búa að Stuðlum í Norðfirði 1906. Einar lést ári síðar, 12. júlí 1907, á Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Þeirra barn var [[Guðfinna Einarsdóttir]] fædd 22. júlí 1906.
23 ára gömul er Sigurbjörg ráðskona í Kastala í Mjóafirði. Þar kynntist hún Einari Einarssyni af Álftanesi, sem þá var húsmaður í Kastala 23 ára gamall. Sigurbjörg og Einar gengu í hjónaband þann 6. júní 1906 í Mjóafjarðarkirkju. Þau fara að búa að Stuðlum í Norðfirði 1906. Einar lést ári síðar, 12. júlí 1907, á Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Þeirra barn var [[Guðfinna Einarsdóttir]] fædd 22. júlí 1906.


Lína 49: Lína 49:
*[[Sigurbergur Hávarðsson]], munnl. heimild.
*[[Sigurbergur Hávarðsson]], munnl. heimild.
*[[Helga Árnadóttir]]}}
*[[Helga Árnadóttir]]}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Verkakonur]]
[[Flokkur:Verkakonur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]

Leiðsagnarval