„Oddhóll“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Oddhóll.jpg|thumb|300px|Oddhóll]]
Húsið '''Oddhóll''' stóð á [[Brekastígur|Brekastíg]] 5b. Húsið brann 4. ágúst árið 2000 og var rifið í febrúar 2001.
Húsið '''Oddhóll''' stóð á [[Brekastígur|Brekastíg]] 5b. Húsið brann 4. ágúst árið 2000 og var rifið í febrúar 2001.



Útgáfa síðunnar 4. september 2006 kl. 12:59

Oddhóll

Húsið Oddhóll stóð á Brekastíg 5b. Húsið brann 4. ágúst árið 2000 og var rifið í febrúar 2001.

Húsnafnið kemur til vegna þess að fyrsti eigandi hússins Ólafur Guðmundsson, var kenndur við Oddhól á Rangárvöllum.

Eigendur og íbúar

  • Ólafur Guðmundsson og fjölskylda
  • Sigurbjörg Magnúsdóttir og börn
  • Magnúsína Sæmundsdóttir og fjölskylda
  • Páll Sveinsson
  • Sigurjón Ingólfsson
  • Ríkhard Guðmundsson
  • Fannberg Stefánsson og fjölskylda
  • Viðar Sigurbjörnsson

Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.