„Ingveldur Magnúsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
#Sesselja, f. 10. ágúst 1815.  
#Sesselja, f. 10. ágúst 1815.  
#Sigurður, f. 24. júlí 1817.  
#Sigurður, f. 24. júlí 1817.  
#[[Magnús Oddsson|Magnús]], f. 1822, drukknaði 1867.  
#[[Magnús Oddsson|Magnús]] skipherra, f. 24. október 1822, fórst með þilskipinu Helgu í apríl 1867.  
#Oddur, f. 12. október 1826, d. 17. október sama ár.  
#Oddur, f. 12. október 1826, d. 17. október sama ár.  
#[[Þuríður Oddsdóttir|Þuríður]], f. 12. maí 1829, d. 1903.  
#[[Þuríður Oddsdóttir|Þuríður]], f. 12. maí 1829, d. 31. október 1903, giftist [[Þórarinn Hafliðason|Þórarni Hafliðasyni]] mormónatrúboða 15. ágúst 1850, en hann drukknaði 6. marz 1852. Hún giftist svo Jóni Árnasyni í Sjólyst og Þorlaugargerði. <br>
#Ingveldur, f. 1831. Hún er ásamt móður sinni hjá Magnúsi bróður sínum 1845.
#[[Ingveldur Oddsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldur]], f. 2. nóvember 1831, d. 22. september 1890. Hún fór til Vesturheims 1883. <br>
 


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2014 kl. 18:06

Ingveldur Magnúsdóttir frá Löndum, húsmóðir á Kirkjubæ, f. 2. janúar 1796 í Yztabæliskoti u. Eyjafjöllum, d. 13. október 1868 í Eyjum.

Foreldrar hennar voru Magnús bóndi í Yztabæliskoti, síðar í Háagarði, f. um 1765, Jónsson, f. 1732, Þorleifssonar og kona hans, (16. maí 1793), Sesselja Árnadóttir, f. um 1769, d. 7. febr. 1841 í Eyjum.

Ingveldur var ekkja á Kirkjubæ 1845.
Maki: Oddur Ögmundsson, f. um 1787, d. 1837.
Börn:

  1. Sesselja, f. 10. ágúst 1815.
  2. Sigurður, f. 24. júlí 1817.
  3. Magnús skipherra, f. 24. október 1822, fórst með þilskipinu Helgu í apríl 1867.
  4. Oddur, f. 12. október 1826, d. 17. október sama ár.
  5. Þuríður, f. 12. maí 1829, d. 31. október 1903, giftist Þórarni Hafliðasyni mormónatrúboða 15. ágúst 1850, en hann drukknaði 6. marz 1852. Hún giftist svo Jóni Árnasyni í Sjólyst og Þorlaugargerði.
  6. Ingveldur, f. 2. nóvember 1831, d. 22. september 1890. Hún fór til Vesturheims 1883.



Heimildir