„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 51: Lína 51:
* [[Karl Ólafsson]], [[Ólafshúsum]]
* [[Karl Ólafsson]], [[Ólafshúsum]]


Upp úr þessu virðist svo sem starf félagsins hafi dalað og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira.  Varð nú fimm til sex ára hlé á starfsemi félagsins og það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að Hótel Berg fyrir það fólk sem áhuga hefði fyrir skáklist.
Upp úr þessu virðist svo sem starf félagsins hafi dalað og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira.
Svo segir í Víði 22. september 1934 undir fyrirsögninni Taflfélag: "... Veðrið er einnig farið að versna svo ekki er hægt að eyða frístundum sínum, — kvöldunum — úti. En hvað á þá að gera til þess að láta tímann líða? Það getur reyndar verið álitamál hvað helst á að gera, en ég er viss um að hverjum einasta manni, sem kann að tefla, þykir tíminn líða fljótast og skemmtir sér best við að sitja og tefla við félaga sína og skáka, máta —, og tapa. En; Nú vill svo illa til, að hér er ekki til neitt taflfélag núna, sem má þó þykja skömm, því að í næstum hverju einasta kauptúni, hvað þá kaupsttöðum á landinu, er til taflfélag og í þeim stytta menn sér hinar ömurlegu kveldstundir að haustinu til. Til þess að reyna að bæta úr þessu hafa nokkrir taflmenn hér tekið sig saman um að reyna að koma upp taflfélagi, en ef þetta á að takast verða allir þeir, sem hafa skemmtun af umræddu, að vera samtaka um að koma og stofna hér félag, sem getur starfað í allt haust, — án þess að vera alltaf með öndina í hálsinum. Þeir, sem ætla sér að vera með í þessu tilvonandi félagi ættu því sem fyrst að gefa sig fram við Karl Sigurhansson, sem allir þekkja og vita hvar er að hitta." Undir þetta er ritað Z.
  Varð nú fimm til sex ára hlé á starfsemi félagsins og það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að Hótel Berg fyrir það fólk sem áhuga hefði fyrir skáklist.


== Blómaskeiðið eftir 1936 ==
== Blómaskeiðið eftir 1936 ==
494

breytingar

Leiðsagnarval