„Notandi:Sigmar thor“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Creating user page for new user.)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
Sigmar Þór Sveinbjörnsson Stýrimaður og skipaskoðunarmaðurSigmar Sigmar Þór Sveinbjörnsson Stýrimaður og skipaskoðunarmaðurór Sveinbjörnsson Stýrimaður og skipaskoðunarmaðurSigmar Þór Sveinbjörnsson Stýrimaður og skipaskoðunarmaðurSigmar Þór Sveinbjörnsson Stýrimaður og skipaskoðunarmaðurSigmar Þór Sveinbjörnsson Stýrimaður og skipaskoðunarmaðurSigmar Þór Sveinbjörnsson Stýrimaður og skipaskoðunarmaðurSigmar Þór Sveinbjörnsson Stýrimaður og skipaskoðunarmaður
Sigmar Þór Sveinbjörnsson vinna og starfsferill.
Árið 1962 þá 16 ára byrjaði ég minn sjómannsferil sem stóð óslitið til 1992.
Var vélstjóri á fiskiskipum  1963 til 1971 og  stýrimaður á fiskiskipum frá 1971 til 1976. 
Árið 1976 byrjaði ég sem stýrimaður á farþegaskipinu Herjólfi og var þar til ársins 1992 eða í 16 ár.
Í júlí 1992 hóf ég störf sem umdæmistjóri  Siglingamálastofnunar ríkisins í Vestmannaeyjum og starfaði þar sem skipaskoðunarmaður til 1998, flutti þá til Kópavogs og fór að vinna hjá Siglingastofnun Íslands.
 
Það sem ég hef unnið við frá því ég kom til starfa 1992 í Siglingamálastofnun ríkisins og síðar Siglingarstofnun Íslands er í stórum dráttum eftirfarandi:
Skoðað skip af öllum stærðum og gerðum allt frá litlum skemmtibátum upp í stæðstu fiskiskip og farþegaskip.
Ég hef haft eftirlit með nýsmíði bæði plast báta og stærri  stálskipa, einnig hef ég haft eftirlit og tekið út breytingar á öllum stærðum skipa.
 
Á vitasviði
Ég starfaði um tíma á vitasviði: Á sumrin vann ég mest við Borróborun og sýnatöku viðsvegar um landið. Á veturna vann ég ásamt fleirum  við að byggja hafnarlíkön og sá um keyrslu á ölduvélum líkansins. Keyrði sjö hafnarlíkön í samvinnu við verkfræðinga hafnarsviðs SÍ.
 
Nefndarstörf
Ég var skipaður í Rannsóknarnefnd Sjóslysa 14. ágúst 1986 til apríl 1991 og þá endurskipaður til júlí 1995 þannig starfaði ég í nefndinni í 9 ár sem er ómetanleg reynsla.
Ég hef allt frá 1969 haft mikinn áhuga á öryggismálum sjómanna og reynt ásamt félögum mínum í Eyjum að vinna að bættu öryggi sjómanna, þess vegna beittum við okkur fyrir stofnun Félags áhugamanna um öryggismál sjómanna í Vestmannaeyjum.
 
Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Núverandi breyting frá og með 19. nóvember 2013 kl. 14:40

Sigmar Þór Sveinbjörnsson vinna og starfsferill. Árið 1962 þá 16 ára byrjaði ég minn sjómannsferil sem stóð óslitið til 1992. Var vélstjóri á fiskiskipum 1963 til 1971 og stýrimaður á fiskiskipum frá 1971 til 1976. Árið 1976 byrjaði ég sem stýrimaður á farþegaskipinu Herjólfi og var þar til ársins 1992 eða í 16 ár. Í júlí 1992 hóf ég störf sem umdæmistjóri Siglingamálastofnunar ríkisins í Vestmannaeyjum og starfaði þar sem skipaskoðunarmaður til 1998, flutti þá til Kópavogs og fór að vinna hjá Siglingastofnun Íslands.

Það sem ég hef unnið við frá því ég kom til starfa 1992 í Siglingamálastofnun ríkisins og síðar Siglingarstofnun Íslands er í stórum dráttum eftirfarandi: Skoðað skip af öllum stærðum og gerðum allt frá litlum skemmtibátum upp í stæðstu fiskiskip og farþegaskip. Ég hef haft eftirlit með nýsmíði bæði plast báta og stærri stálskipa, einnig hef ég haft eftirlit og tekið út breytingar á öllum stærðum skipa.

Á vitasviði Ég starfaði um tíma á vitasviði: Á sumrin vann ég mest við Borróborun og sýnatöku viðsvegar um landið. Á veturna vann ég ásamt fleirum við að byggja hafnarlíkön og sá um keyrslu á ölduvélum líkansins. Keyrði sjö hafnarlíkön í samvinnu við verkfræðinga hafnarsviðs SÍ.

Nefndarstörf Ég var skipaður í Rannsóknarnefnd Sjóslysa 14. ágúst 1986 til apríl 1991 og þá endurskipaður til júlí 1995 þannig starfaði ég í nefndinni í 9 ár sem er ómetanleg reynsla. Ég hef allt frá 1969 haft mikinn áhuga á öryggismálum sjómanna og reynt ásamt félögum mínum í Eyjum að vinna að bættu öryggi sjómanna, þess vegna beittum við okkur fyrir stofnun Félags áhugamanna um öryggismál sjómanna í Vestmannaeyjum.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson