„Guðjón Eyjólfsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
8. [[Þórarinn Guðjónsson (Kirkjubæ)|Þórarinn]], f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.<br>
8. [[Þórarinn Guðjónsson (Kirkjubæ)|Þórarinn]], f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Guðjón Eyjólfsson bjó góðu búi á Kirkjubæ jafnframt því að stunda útgerð, fisk- og fuglaveiðar af mesta kappi. Hann var einn af þeim er slyngastir voru í fuglaveiðum og fjallgöngum. <br>
Hann var tæplega meðalmaður að hæð en þrekinn vel, enda góður styrkleikamaður og lipur eins og köttur í öllum átökum og hreyfingum.<br>
Lengst af var Guðjón til fugla í [[Suðurey]] í viðlegum en við bjarggöngur í mörgum öðrum úteyjum við ógleymanlegan orðstír.<br>
Synir Guðjóns voru orðlagðir hreystimenn til allra hluta og lipurmennsku. En aðeins skamma stund naut hann þeirra því að  fjórir þeirra drukknuðu á blómaskeiði lífsins og var honum sár harmur að þeim öllum sem vænta mátti. En eftirlifandi börn þeirra hjóna sýndu þeim rómaða gæsku til hinstu stundar og gerðu sitt ýtrasta til að létta þeim harma þeirra. Þau hjónin nutu almennra vinsælda enda hollvinir vina og vandamanna.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval