„Einar Valur Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Else og Einar.jpeg|thumb|250px|Else og Einar.]]
[[Mynd:Else og Einar.jpeg|thumb|250px|Else og Einar.]]


'''Einar Valur Bjarnason''' var sjúkrahúslæknir. Einar fæddist í Vestmannaeyjum þann 25. mars 1932. Foreldrar hans voru hjónin í [[Breiðholt]]i, [[Bjarni Bjarnason (Breiðholti)|Bjarni Bjarnason]] dýralæknir og [[Sigurbjörg Einarsdóttir]].
'''Einar Valur Bjarnason''' var sjúkrahúslæknir. Einar fæddist í Vestmannaeyjum þann 25. mars 1932. Foreldrar hans voru hjónin í [[Breiðholt]]i, [[Bjarni Bjarnason (Breiðholti)|Bjarni Bjarnason]] dýralæknir og [[Sigurbjörg Einarsdóttir (Breiðholti)|Sigurbjörg Einarsdóttir]].


Einar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1952. Tók próf cand. med frá Háskóla Íslands árið 1961. Einar starfaði sem aðstoðarlæknir á Landspítalanum frá 1961 til 1962 og við [[Sjúkrahús Vestmannaeyja]] 1962 til 1963. Hann vann síðan við lyflækningadeild Amts og Bys. Sgh. í Kolding í Danmörku og víðar erlendis. Hann fékk almennt lækningaleyfi árið 1972 og varð sérfræðingur í lyflækningum árið 1974. Einar Starfaði sem yfirlæknir við lyflækningadeild Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum til ársins 2000.
Einar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1952. Tók próf cand. med frá Háskóla Íslands árið 1961. Einar starfaði sem aðstoðarlæknir á Landspítalanum frá 1961 til 1962 og við [[Sjúkrahús Vestmannaeyja]] 1962 til 1963. Hann vann síðan við lyflækningadeild Amts og Bys. Sgh. í Kolding í Danmörku og víðar erlendis. Hann fékk almennt lækningaleyfi árið 1972 og varð sérfræðingur í lyflækningum árið 1974. Einar Starfaði sem yfirlæknir við lyflækningadeild Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum til ársins 2000.


Fyrri kona hans er Jakobína Hjálmarsdóttur og þau áttu saman tvær dætur.  
Fyrri kona hans er [[Jakobína Hjálmarsdóttir]] og áttu þau saman tvær dætur.  


Seinni kona hans er Else Madsen og þau eiga saman einn son. Þau búa á Selfossi.
Seinni kona hans er [[Else Madsen]] og þau eiga saman einn son. Þau búa á Selfossi.





Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2013 kl. 12:18

Else og Einar.

Einar Valur Bjarnason var sjúkrahúslæknir. Einar fæddist í Vestmannaeyjum þann 25. mars 1932. Foreldrar hans voru hjónin í Breiðholti, Bjarni Bjarnason dýralæknir og Sigurbjörg Einarsdóttir.

Einar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1952. Tók próf cand. med frá Háskóla Íslands árið 1961. Einar starfaði sem aðstoðarlæknir á Landspítalanum frá 1961 til 1962 og við Sjúkrahús Vestmannaeyja 1962 til 1963. Hann vann síðan við lyflækningadeild Amts og Bys. Sgh. í Kolding í Danmörku og víðar erlendis. Hann fékk almennt lækningaleyfi árið 1972 og varð sérfræðingur í lyflækningum árið 1974. Einar Starfaði sem yfirlæknir við lyflækningadeild Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum til ársins 2000.

Fyrri kona hans er Jakobína Hjálmarsdóttir og áttu þau saman tvær dætur.

Seinni kona hans er Else Madsen og þau eiga saman einn son. Þau búa á Selfossi.



Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.