„Guðný Sigurmundsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 3718.jpg|thumb|220px|Guðný]]
'''Guðný Sigurmundsdóttir''' fæddist 7. júlí 1926 og lést 6. október, 37 ára gömul. Foreldrar hennar voru [[Sigurmundur Einarsson]] og [[Margrét Þorsteinsdóttir]].
'''Guðný Sigurmundsdóttir''' fæddist 7. júlí 1926 og lést 6. október, 37 ára gömul. Foreldrar hennar voru [[Sigurmundur Einarsson]] og [[Margrét Þorsteinsdóttir]].


Lína 13: Lína 15:
Mynd:Betelstjórn.jpg
Mynd:Betelstjórn.jpg
Mynd:Blik 1967 88.jpg
Mynd:Blik 1967 88.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3723.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4022.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4022.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4023.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4023.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5866.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5866.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3721.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3720.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3720.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3722.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3719.jpg


</gallery>
</gallery>

Útgáfa síðunnar 3. ágúst 2012 kl. 10:48

Guðný

Guðný Sigurmundsdóttir fæddist 7. júlí 1926 og lést 6. október, 37 ára gömul. Foreldrar hennar voru Sigurmundur Einarsson og Margrét Þorsteinsdóttir.

Þann 23. maí árið 1948 giftist Guðný Einari J. Gíslasyni. Þau bjuggu í Arnarhóli við Faxastíg. Börn þeirra urðu þrjú. Elst er Guðrún Margrét, fædd 16. desember 1949. Hún er meðferðarfulltrúi hjá Samhjálp og býr í Reykjavík og á hún tvö börn. Í miðjunni er Guðni, fæddur 23. febrúar 1953. Guðni er blaðamaður á Morgunblaðinu og býr í Breiðholti. Hann er kvæntur Guðfinnu Helgadóttur og eiga þau fjögur börn. Yngstur barna Einars og Guðnýjar er Sigurmundur Gísli, fæddur 26. september 1957. Sigurmundur rekur ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum ásamt fjölskyldu. Hann er kvæntur Unni Ólafsdóttur og eiga þau fimm börn.

Einar var forstöðumaður Betelsafnaðarins og tók Guðný virkan þátt í safnaðarstarfinu með söng og hljóðfæraleik.

Guðný skrifaði tvær skemmtilegar sögur í Blik á unglingsaldri:

Myndir