„Friðarhöfn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:DSCF7678.jpg|thumb|300px|right|Friðarhöfn]]
Höfnin '''Friðarhöfn''' er vestasti hluti hafnarinnar. Framkvæmdir hófust árið 1943 þegar það þurfti að dýpka höfnina í [[Botn|Botni]] en eiginlegar framkvæmdir hófust ekki fyrr en í lok árs 1954. Þá voru austur- og suðurhlið voru þá settar niður. Mikið af hléum voru á framkvæmdum Friðarhafnar og voru norður- og vesturhlið settar niður árið 1960. Bryggjan var seinna endurbyggð árin 1965 og 1966 og síðar árin 1997-1999 og frá 2002 og stendur enn, en áætlað er að ljúka við framkvæmdir árið 2006.
Höfnin '''Friðarhöfn''' er vestasti hluti hafnarinnar. Framkvæmdir hófust árið 1943 þegar það þurfti að dýpka höfnina í [[Botn|Botni]] en eiginlegar framkvæmdir hófust ekki fyrr en í lok árs 1954. Þá voru austur- og suðurhlið voru þá settar niður. Mikið af hléum voru á framkvæmdum Friðarhafnar og voru norður- og vesturhlið settar niður árið 1960. Bryggjan var seinna endurbyggð árin 1965 og 1966 og síðar árin 1997-1999 og frá 2002 og stendur enn, en áætlað er að ljúka við framkvæmdir árið 2006.



Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2005 kl. 19:23

Friðarhöfn

Höfnin Friðarhöfn er vestasti hluti hafnarinnar. Framkvæmdir hófust árið 1943 þegar það þurfti að dýpka höfnina í Botni en eiginlegar framkvæmdir hófust ekki fyrr en í lok árs 1954. Þá voru austur- og suðurhlið voru þá settar niður. Mikið af hléum voru á framkvæmdum Friðarhafnar og voru norður- og vesturhlið settar niður árið 1960. Bryggjan var seinna endurbyggð árin 1965 og 1966 og síðar árin 1997-1999 og frá 2002 og stendur enn, en áætlað er að ljúka við framkvæmdir árið 2006.

Friðarhöfn má gjarnan skipta í tvo hluta:

  • Friðarhafnardokkin
  • Friðarhafnarbryggjan

Viðlegurými og lengd hafnarkanta eru við Friðarhafnarbryggju 70 m austan og 210 m norðan og Friðarhafnardokkin er 480 m að lengd.

Nafnið Fiðarhöfn er fregið af því hversu kyrrt er þarna innst í höfninni. Einnig töluðu sjómenn á stríðsárunum að þeir væru komnir í friðarhöfn, þegar að þeir lögðu skipum sínum við bryggju í Vestmannaeyjahöfn.


Heimildir

  • Helgi Benónýsson, 1974. Fjörtíu ár í Eyjum, Reykjavík: Vesturhús hf
  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár, II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1991.