„Blik 1950/Myndir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:




[[Mynd: 1950, bls. 76.jpg|ctr|500px ]]
''Fyrsta röð niður frá vinstri:''<br>
''1. Muggur og Mannsi staddir á
flæðiskeri. Sjómannseðlið birtist.'' <br>
''2. „Öldungaráðið“ á skemmtigöngu.'' <br>
''3.  Loksins  kom  snjórinn.  Kátt á hjalla! ''<br>
''4. Meyjar ylja ellinni og yngja upp gamla fauska“. Á göngu í Stór-Höfða.''
''Önnur röð  niður:''
''1. Á skemmtigöngu hjá Urðavita. „Hátt hreykir...“'' <br>
''2. Jessý  í leikkonustellingum.'' <br>
''3. Sveinn Tómasson hefur fengið snjókúlu í toppinn.'' <br>
''4. Skólastjóri gerist skotspónn.''
''Þriðja röð niður:''<br>
''1. Trúða „trió“ skólans. Friðrik á Löndum, Sigurgeir í Skuld og Víglundur í Goðasteini. Þeir spóka sig á sólbjörtum febrúardegi eftir átök í vel heppnuðum skyndiprófum.'' <br>
''2. Garpar á göngu. Eiríkur íþróttamaður í Grænlandsúlpunni og Þórir með hvítt um hálsinn.'' <br>
''3. Þórir Óskarssom í hefndarhug, eftir að Jessý frænka hans hefur klipið hann í nefið og hent síðan snjókúlu í skallann á honum.'' <br>
''4. Meyjar 2. bekkjar í sólskinsskapi, því að lífið er leikur, þegar lánið er með í dönskunni.'' <br>
''5. Meyjar 3. bekkjar í örvæntingu nema Svana.''


[[Mynd: 1950, bls. 73.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd: 1950, bls. 73.jpg|ctr|400px]]

Leiðsagnarval