„Blik 1974/Merk prestshjón að Ofanleiti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25: Lína 25:
Sóknarpresturinn kenndi hjá mér kristinfræði í gagnfræðaskólanum um árabil. Einnig skipaði Menntamálaráðuneytið hann prófdómara við skólann flest árin, sem við áttum samleið í bænum. Það starf hans var okkur styrkur og traust.<br>
Sóknarpresturinn kenndi hjá mér kristinfræði í gagnfræðaskólanum um árabil. Einnig skipaði Menntamálaráðuneytið hann prófdómara við skólann flest árin, sem við áttum samleið í bænum. Það starf hans var okkur styrkur og traust.<br>
Prestkonan að Ofanleiti, eiginkona séra Sigurjóns Þ. Árnasonar, var frú Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins prests að Staðarbakka í Miðfirði. Hún var fædd 23. janúar 1903. Þau giftust 4. janúar 1924.<br>                               
Prestkonan að Ofanleiti, eiginkona séra Sigurjóns Þ. Árnasonar, var frú Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins prests að Staðarbakka í Miðfirði. Hún var fædd 23. janúar 1903. Þau giftust 4. janúar 1924.<br>                               
[[Mynd: Sigurjón Þ. Árnason og fjölskylda.jpg|thumb|600px|''Prestshjónin á Ofanleiti, séra Sigurjón Árnason og frú Þórunn Kolbeins, ásamt fimm elztu börnum þeirra.]]''
[[Mynd: 1974 b 7.jpg|thumb|600px|''Prestshjónin á Ofanleiti, séra Sigurjón Árnason og frú Þórunn Kolbeins, ásamt fimm elztu börnum þeirra.]]''
Margir Eyjabúar, sóknarbörn prestsins, kynntust heimili þeirra hjóna að Ofanleiti. Jafnmargir og miklu fleiri dáðu prestkonuna þar, frú Þórunni Kolbeins, eiginkonuna, móðurina og húsmóðurina. Hún reyndist í hvívetna mikilhæf og mæt kona í öllum störfum sínum, einnig í félagsstörfum til eflingar kristinni menningu í bænum. Hún starfaði um árabil í forustuliði kvenna þeirra í kaupstaðnum, sem beittu sér fyrir fegrun kirkju og umhverfis hennar og svo annars, sem jafnan eflir með sóknarfólki virðingu fyrir kirkjustofnuninni og hlýju til stöðunnar og starfsins. Frú Þórunn Kolbeins var ritari þessa félagsskapar kvennanna og áhrifaríkur aðili í stjórn og starfi þessa félags. Fá menningarfélög í Vestmannaeyjum sýndu og hafa sýnt meiri árangur af starfi. Verkin sýna þar merkin enn í dag og munu sýna um ókomnar tíðir.<br>
Margir Eyjabúar, sóknarbörn prestsins, kynntust heimili þeirra hjóna að Ofanleiti. Jafnmargir og miklu fleiri dáðu prestkonuna þar, frú Þórunni Kolbeins, eiginkonuna, móðurina og húsmóðurina. Hún reyndist í hvívetna mikilhæf og mæt kona í öllum störfum sínum, einnig í félagsstörfum til eflingar kristinni menningu í bænum. Hún starfaði um árabil í forustuliði kvenna þeirra í kaupstaðnum, sem beittu sér fyrir fegrun kirkju og umhverfis hennar og svo annars, sem jafnan eflir með sóknarfólki virðingu fyrir kirkjustofnuninni og hlýju til stöðunnar og starfsins. Frú Þórunn Kolbeins var ritari þessa félagsskapar kvennanna og áhrifaríkur aðili í stjórn og starfi þessa félags. Fá menningarfélög í Vestmannaeyjum sýndu og hafa sýnt meiri árangur af starfi. Verkin sýna þar merkin enn í dag og munu sýna um ókomnar tíðir.<br>
Eftir að prestshjónin fluttust til Reykjavíkur, víkkaði starfssvið prestsins í þágu kirkju og kristindóms í landinu.<br>
Eftir að prestshjónin fluttust til Reykjavíkur, víkkaði starfssvið prestsins í þágu kirkju og kristindóms í landinu.<br>

Leiðsagnarval