„Blik 1967/Söngfélagið Vestmannakór“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]


<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
<big><big><big><center>IV. Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri</center></big></big></big>
<center>(1. hluti, síðari kafli)</center>




''Þessi grein birtist í greininni um [[Blik 1967/Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri, I. hluti|Brynjólf Sigfússon organista og söngstjóra]] í [[Blik 1967]].''
''Þessi grein birtist í greininni um [[Blik 1967/Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri, I. hluti|Brynjólf Sigfússon organista og söngstjóra]] í [[Blik 1967]].''


-----
 
<big><big><center>[[Söngfélagið Vestmannakór]]</center></big>
 
 
Þriðjudaginn 4. maí 1937 komu fjórir kunningjar [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfs Sigfússonar]], og samstarfsmenn og félagar í söngkór hans, heim til hans í því skyni að undirbúa stofnun nýs söngfélags, sem skyldi verða arftaki þess kórs, er söngstjórinn hafði stjórnað um tugi ára og borið hafði nafnið Vestmannakór síðan árið 1925. Þessir söngfélagar Brynjólfs Sigfússonar voru þeir [[Ragnar Benediktsson]] frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, [[Sigurður Bogason]] frá Búðardal, [[Sigmundur Einarsson]] frá Drumboddsstöðum og [[Þorsteinn Sigurðsson]] frá [[Melstaður|Melstað]] í Eyjum. Allt voru þetta gamlir samstarfsmenn og söngfélagar söngstjórans, vinir hans og velunnarar og skilningsríkir á gildi hins mikla hugsjóna- og fórnarstarf, - hugsjóna- og listamanninum ómetanleg stoð og hjálparhella.<br>
Þriðjudaginn 4. maí 1937 komu fjórir kunningjar [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfs Sigfússonar]], og samstarfsmenn og félagar í söngkór hans, heim til hans í því skyni að undirbúa stofnun nýs söngfélags, sem skyldi verða arftaki þess kórs, er söngstjórinn hafði stjórnað um tugi ára og borið hafði nafnið Vestmannakór síðan árið 1925. Þessir söngfélagar Brynjólfs Sigfússonar voru þeir [[Ragnar Benediktsson]] frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, [[Sigurður Bogason]] frá Búðardal, [[Sigmundur Einarsson]] frá Drumboddsstöðum og [[Þorsteinn Sigurðsson]] frá [[Melstaður|Melstað]] í Eyjum. Allt voru þetta gamlir samstarfsmenn og söngfélagar söngstjórans, vinir hans og velunnarar og skilningsríkir á gildi hins mikla hugsjóna- og fórnarstarf, - hugsjóna- og listamanninum ómetanleg stoð og hjálparhella.<br>
Þessir fimm-menningar sömdu þarna á heimili söngstjórans uppkast að lögum fyrir kórinn. Þar var að sjálfsögðu byggt á reynslu söngstjórans sjálfs, sem þá undanfarin 30 ár hafði stjórnað almennum söngkór í Vestmannaeyjum. Að sjálfsögðu voru einnig höfð til hliðsjónar lög sumra hinna merkustu söngkóra í landinu.<br>
Þessir fimm-menningar sömdu þarna á heimili söngstjórans uppkast að lögum fyrir kórinn. Þar var að sjálfsögðu byggt á reynslu söngstjórans sjálfs, sem þá undanfarin 30 ár hafði stjórnað almennum söngkór í Vestmannaeyjum. Að sjálfsögðu voru einnig höfð til hliðsjónar lög sumra hinna merkustu söngkóra í landinu.<br>
Lína 32: Lína 43:
:Mér skildist það svo, að jafnframt skemmtuninni ætti maður líka að læra af því, sem fram fer á leiksviðinu. Og það er auðvitað bæði gaman og alvara, sem þar er sýnt og fram fer. Eins er því háttað með söngstarfið. Það má gjarnan vera til skemmtunar og ánægju, en jafnhliða verður það líka að búa yfir eða veita lærdóm og alvöru, - já, miðla lærdómi og menntun.“
:Mér skildist það svo, að jafnframt skemmtuninni ætti maður líka að læra af því, sem fram fer á leiksviðinu. Og það er auðvitað bæði gaman og alvara, sem þar er sýnt og fram fer. Eins er því háttað með söngstarfið. Það má gjarnan vera til skemmtunar og ánægju, en jafnhliða verður það líka að búa yfir eða veita lærdóm og alvöru, - já, miðla lærdómi og menntun.“


=== Stofnendur Vestmannakórs voru: ===
 
[[Mynd: Vestmannakór 1935.jpg|thumb|600px|
<big><center>Stofnendur Vestmannakórs voru:</center></big>
Vestmannakór 1935<br>
 
 
[[Mynd: 1967 b 50 A.jpg|thumb|600px|
Vestmannakór 1935.<br>
<br>
<br>
''Tvær öftustu raðirnar frá vinstri: 1. [[Oddgeir Hjartarson]], 2. [[Sigurður Gottskálksson]], 3. [[Sigurður Bogason]], 4. [[Kjartan Jónsson]], 5. [[Júlíus Þórarinsson]], 6. [[Sveinbjörn Guðlaugsson]], 7. [[Sigmundur Einarsson]], 8. [[Ragnar Benediktsson]], 9. [[Hannes Hreinsson]], 10. [[Þorgils Þorgilsson]], 11. [[Vilhjálmur Jónsson]], 12. [[Sigurður Sæmundsson]], 13. [[Ármann Guðmundsson]], 14. [[Ingólfur Guðmundsson]], 15. [[Þorsteinn Sigurðsson]]''.<br>  
''Tvær öftustu raðirnar frá vinstri: 1. [[Oddgeir Hjartarson]], 2. [[Sigurður Gottskálksson]], 3. [[Sigurður Bogason]], 4. [[Kjartan Jónsson]], 5. [[Júlíus Þórarinsson]], 6. [[Sveinbjörn Guðlaugsson]], 7. [[Sigmundur Einarsson]], 8. [[Ragnar Benediktsson]], 9. [[Hannes Hreinsson]], 10. [[Þorgils Þorgilsson]], 11. [[Vilhjálmur Jónsson]], 12. [[Sigurður Sæmundsson]], 13. [[Ármann Guðmundsson]], 14. [[Ingólfur Guðmundsson]], 15. [[Þorsteinn Sigurðsson]]''.<br>  
Lína 69: Lína 83:
Allir stofnendur búsettir í Eyjum.
Allir stofnendur búsettir í Eyjum.


=== Lög fyrir Söngfélagið Vestmannakór í Vestmannaeyjum ===
<big><center>Lög fyrir Söngfélagið Vestmannakór í Vestmannaeyjum</center></big>
:1. gr.
 
 
<center>1. gr.</center>
Félagið heitir Vestmannakór.
Félagið heitir Vestmannakór.
:2. gr.
 
<center>2. gr.</center>
 
Tilgangur félagsins er að æfa og efla söng í blönduðum kóri í Vestmannaeyjum og syngja opinberlega þar og jafnvel annars staðar, ef ástæður þykja til, þegar söngstjóra í samráði við stjórn félagsins þykir fært.
Tilgangur félagsins er að æfa og efla söng í blönduðum kóri í Vestmannaeyjum og syngja opinberlega þar og jafnvel annars staðar, ef ástæður þykja til, þegar söngstjóra í samráði við stjórn félagsins þykir fært.
:3. gr.
 
<center>3. gr.</center>
Í stjórn félagsins eru þrír menn, formaður, ritari og féhirðir, kosnir á aðalfundi til eins árs í senn. Formaður kveður til funda og stjórnar þeim. Féhirðir annast fjárreiður félagsins og sér um bókfærslu þess. Engan reikning má féhirðir greiða nema formaður samþykki. Ritari gegni venjulegum ritarastörfum, semur félagsskrá, ritar bréf-handrit og annað að nótum undanskildum. Starfsár félagsins skal telja frá 1. september (síðar breytt: 1. okt.) til 1. apríl og lengur, ef ástæður mæla með því.
Í stjórn félagsins eru þrír menn, formaður, ritari og féhirðir, kosnir á aðalfundi til eins árs í senn. Formaður kveður til funda og stjórnar þeim. Féhirðir annast fjárreiður félagsins og sér um bókfærslu þess. Engan reikning má féhirðir greiða nema formaður samþykki. Ritari gegni venjulegum ritarastörfum, semur félagsskrá, ritar bréf-handrit og annað að nótum undanskildum. Starfsár félagsins skal telja frá 1. september (síðar breytt: 1. okt.) til 1. apríl og lengur, ef ástæður mæla með því.
:4. gr.
 
<center>4. gr.</center>
 
Félagi getur hver sá orðið, sem hefur sönghæfileika, og að undangengnu söngprófi hlýtur meðmæli söngstjóra og tveggja eða fleiri dómara (innan eða utan félags) tilnefnda af söngstjóra. Innsækjandi starfi ekki í öðru söngfélagi eða söngflokki. Þetta skilyrði gildir einnig fyrir félaga, þó má stjórnin í samráði við söngstjóra veita undanþágu, ef sérstök ástæða er til.
Félagi getur hver sá orðið, sem hefur sönghæfileika, og að undangengnu söngprófi hlýtur meðmæli söngstjóra og tveggja eða fleiri dómara (innan eða utan félags) tilnefnda af söngstjóra. Innsækjandi starfi ekki í öðru söngfélagi eða söngflokki. Þetta skilyrði gildir einnig fyrir félaga, þó má stjórnin í samráði við söngstjóra veita undanþágu, ef sérstök ástæða er til.
Sönghæfileikar skulu prófaðir, þegar söngstjóra þykir þess þörf, og framkvæmi hann þá prófun, en heimilt er honum að kjósa sér tvo félaga eða aðra til aðstoðar. - Nú fullnægir félagi ekki kröfum söngstjóra og aðstoðarmanna hans að afloknu prófi, skal hann þá færður til í aðalrödd, ef þess er kostur, en reynist hann óhæfur í hvaða rödd, sem er, skal honum tilkynnt, að hann teljist ekki lengur félagi. Úrskurðinn ber stjórninni að tilkynna.
Sönghæfileikar skulu prófaðir, þegar söngstjóra þykir þess þörf, og framkvæmi hann þá prófun, en heimilt er honum að kjósa sér tvo félaga eða aðra til aðstoðar. - Nú fullnægir félagi ekki kröfum söngstjóra og aðstoðarmanna hans að afloknu prófi, skal hann þá færður til í aðalrödd, ef þess er kostur, en reynist hann óhæfur í hvaða rödd, sem er, skal honum tilkynnt, að hann teljist ekki lengur félagi. Úrskurðinn ber stjórninni að tilkynna.
:5. gr.
 
<center>5. gr.</center>
 
Skylt er hverjum félaga að mæta stundvíslega á öllum boðuðum æfingum og samsöngvum. Geti félagi ekki mætt, er honum skylt að tilkynna forföll söngstjóra eða raddformanni. Lögleg forföll eru: Veikindi, fjarvera úr bænum og skyldustörf, sem ekki má fresta. Óheimilt skal félaga að fara burt af æfingu, nema með leyfi söngstjóra.
Skylt er hverjum félaga að mæta stundvíslega á öllum boðuðum æfingum og samsöngvum. Geti félagi ekki mætt, er honum skylt að tilkynna forföll söngstjóra eða raddformanni. Lögleg forföll eru: Veikindi, fjarvera úr bænum og skyldustörf, sem ekki má fresta. Óheimilt skal félaga að fara burt af æfingu, nema með leyfi söngstjóra.
:6. gr.
 
<center>6. gr.</center>
 
Mæti félagi ekki á þrem fyrirfram ákveðnum æfingum og tilkynni ekki lögleg forföll samkv. 5. grein, skal stjórninni skylt að senda honum skriflega áminningu, - en beri sú áminning engan árangur, skal stjórninni heimilt að víkja honum úr félaginu. Heimild þessi nær einnig til þess, ef félagi hvað eftir annað mætir ekki nema á annarri og þriðju hverri æfingu. Sama gildir, komi félagi ekki fram með fullri prúðmennsku, hvort heldur er á æfingum, samsöngvum, eða ef hann á annan hátt verður til þess að spilla áliti félagsins eða vekja þar sundrung. Geti félagi ekki sótt æfingar meiri hluta starfsársins skal stjórninni heimilt að víkja honum úr félaginu.
Mæti félagi ekki á þrem fyrirfram ákveðnum æfingum og tilkynni ekki lögleg forföll samkv. 5. grein, skal stjórninni skylt að senda honum skriflega áminningu, - en beri sú áminning engan árangur, skal stjórninni heimilt að víkja honum úr félaginu. Heimild þessi nær einnig til þess, ef félagi hvað eftir annað mætir ekki nema á annarri og þriðju hverri æfingu. Sama gildir, komi félagi ekki fram með fullri prúðmennsku, hvort heldur er á æfingum, samsöngvum, eða ef hann á annan hátt verður til þess að spilla áliti félagsins eða vekja þar sundrung. Geti félagi ekki sótt æfingar meiri hluta starfsársins skal stjórninni heimilt að víkja honum úr félaginu.
:7. gr.
 
<center>7. gr.</center>
 
Hver rödd kýs sér á aðalfundi raddformann fyrir árið. Raddformenn halda skrá yfir meðlimi hverrar raddar og hvernig mætt er.
Hver rödd kýs sér á aðalfundi raddformann fyrir árið. Raddformenn halda skrá yfir meðlimi hverrar raddar og hvernig mætt er.
:8. gr.
 
<center>8. gr.</center>
 
Söngstjóri ákveður viðfangsefni félagsins í samráði við stjórnina (síðar breytt: söngmálanefnd). Hann kveður á um æfingar og tilkynnir þær raddformönnum, en þeir tilkynna hver sinni rödd. Söngstjóri hafi jafnan aðgang að fundum stjórnarinnar.
Söngstjóri ákveður viðfangsefni félagsins í samráði við stjórnina (síðar breytt: söngmálanefnd). Hann kveður á um æfingar og tilkynnir þær raddformönnum, en þeir tilkynna hver sinni rödd. Söngstjóri hafi jafnan aðgang að fundum stjórnarinnar.
:9. gr.
 
<center>9. gr.</center>
 
Aðalfund skal halda fyrri hluta september (síðar: október-) mánaðar ár hvert. Skulu þá lagðir fram reikningar félagsins endurskoðaðir, kosin stjórn, varastjórn, endurskoðendur og varaendurskoðendur. Formann, varaformann, meðstjórnendur og varameðstjórnendur ber að kjósa sinn í hvoru lagi leynilegri kosningu. Kosning formanns skal því aðeins teljast gild, að hann hljóti meiri hluta atkvæða fundarins. Aðalfundur er lögmætur, þegar tveir þriðju hlutar félagsmanna eru mættir, og ræður afl atkvæða úrslitum. Verði fundur ekki lögmætur, skal stjórnin boða til fundar á ný. Skal sá fundur teljast lögmætur, hversu fáir sem mæta, enda skal þess getið í síðara fundarboðinu. Stjórnin skal boða til aðalfundar skriflega með viku fyrirvara.
Aðalfund skal halda fyrri hluta september (síðar: október-) mánaðar ár hvert. Skulu þá lagðir fram reikningar félagsins endurskoðaðir, kosin stjórn, varastjórn, endurskoðendur og varaendurskoðendur. Formann, varaformann, meðstjórnendur og varameðstjórnendur ber að kjósa sinn í hvoru lagi leynilegri kosningu. Kosning formanns skal því aðeins teljast gild, að hann hljóti meiri hluta atkvæða fundarins. Aðalfundur er lögmætur, þegar tveir þriðju hlutar félagsmanna eru mættir, og ræður afl atkvæða úrslitum. Verði fundur ekki lögmætur, skal stjórnin boða til fundar á ný. Skal sá fundur teljast lögmætur, hversu fáir sem mæta, enda skal þess getið í síðara fundarboðinu. Stjórnin skal boða til aðalfundar skriflega með viku fyrirvara.
:10. gr.
 
<center>10. gr.</center>
 
Aukafundi skal halda, þá er stjórnin telur þess þörf eða ef einn þriðji hluti félagsmanna óskar þess.
Aukafundi skal halda, þá er stjórnin telur þess þörf eða ef einn þriðji hluti félagsmanna óskar þess.
:11. gr.
 
<center>11. gr.</center>
 
Inntökugjald í félagið er kr. 5,00 - fimm krónur -. Árstillag í félagið er kr. 5,00 (síðar breytt: kr. 3,00), og fellur það í gjalddaga 1. september (síðar breytt: 1. okt.) ár hvert.
Inntökugjald í félagið er kr. 5,00 - fimm krónur -. Árstillag í félagið er kr. 5,00 (síðar breytt: kr. 3,00), og fellur það í gjalddaga 1. september (síðar breytt: 1. okt.) ár hvert.
:12. gr.
 
<center>12. gr.</center>
 
Allur nettó-ágóði af tekjum félagsins skal renna í félagssjóð.
Allur nettó-ágóði af tekjum félagsins skal renna í félagssjóð.
:13. gr.
 
<center>13. gr.</center>
 
Komi til þess að slíta þurfi félaginu, skulu 3/4 starfandi félaga samþykkja það, og skal sá fundur einnig ráðstafa eignum félagsins og skuldum, ef nokkrar eru.
Komi til þess að slíta þurfi félaginu, skulu 3/4 starfandi félaga samþykkja það, og skal sá fundur einnig ráðstafa eignum félagsins og skuldum, ef nokkrar eru.
:14. gr.
 
<center>14. gr.</center>
 
Lögum þessum verður aðeins breytt á aðalfundi félagsins.
Lögum þessum verður aðeins breytt á aðalfundi félagsins.
:15. gr.
 
<center>15. gr.</center>
 
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Lög þessi öðlast þegar gildi.


Fyrstu stjórn Söngfélagsins Vestmannakórs skipuðu þessir menn:
Fyrstu stjórn Söngfélagsins Vestmannakórs skipuðu þessir menn:
Lína 127: Lína 171:
#[[Margrét Eiríksdóttir]].  
#[[Margrét Eiríksdóttir]].  
#[[Laufey Eyvindsdóttir]].
#[[Laufey Eyvindsdóttir]].
#[[Magna Hannesdóttir]] frá [[Hæli]].  
#[[Magnea Hannesdóttir]] frá [[Hæli]].  
#[[Gísli J. Á. Johnsen|Gísli J. Árnason Johnsen]]  
#[[Gísli J. Á. Johnsen|Gísli J. Árnason Johnsen]]  
#[[Jóhann Ágústsson]] frá Kiðjabergi.
#[[Jóhann Ágústsson]] frá Kiðjabergi.
Lína 159: Lína 203:
#[[Erlendur Jónsson]], [[Ólafshús]]um.  
#[[Erlendur Jónsson]], [[Ólafshús]]um.  
#[[Lárus Ársælsson]] frá Fögrubrekku.
#[[Lárus Ársælsson]] frá Fögrubrekku.


Hér verða greindir stjórnendur Vestmannakórs frá 1937-1957. Það gefur auga leið, að þetta fólk hefur verið hin styrka stoð söngstjórans öll þau ár, sem kórinn starfaði, létt honum starfið á ýmsa lund, veitt honum þrek og hvatningu, eflt hann til dáða og dugs, svo sem góður og trúrækinn félagi getur verið öðrum, sem hann á samhug og samleið með.
Hér verða greindir stjórnendur Vestmannakórs frá 1937-1957. Það gefur auga leið, að þetta fólk hefur verið hin styrka stoð söngstjórans öll þau ár, sem kórinn starfaði, létt honum starfið á ýmsa lund, veitt honum þrek og hvatningu, eflt hann til dáða og dugs, svo sem góður og trúrækinn félagi getur verið öðrum, sem hann á samhug og samleið með.

Leiðsagnarval