„Blik 1974/Bréf til vinar míns og frænda, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 484: Lína 484:




'''Nýjung í atvinnulífi bæjarins'''
'''Nýjung í atvinnulífi bæjarins'''<br>
 
En nú var mikil breyting framundan í atvinnulífi Vestmannaeyinga.
En nú var mikil breyting framundan í atvinnulífi Vestmannaeyjinga.
[[Einar ríki|Einar vinur minn hinn ríki]] gerðist nú brautryðjandi mikill.<br>
Einar vinur minn hinn ríki gerðist nú brautryðjandi mikill.
Hann stofnaði til nýstárlegs atvinnureksturs í stórum stíl í kaupstaðnum. Það gerðist árið 1940. Þá tók hann að reka ''[[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]''. Fjöldi unglinga m.a. gátu fengið þarna góða atvinnu. Hreyfing komst á allt bæjarlífið. Unglingar, sem stunduðu nám í gagnfræðaskólanum,  hættu  margir
Hann stofnaði til nýstárlegs atvinnureksturs í stórum stíl í kaupstaðnum. Það gerðist árið 1940. Þá tók hann að reka Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Fjöldi unglinga m. a. gátu fengið þarna góða atvinnu. Hreyfing komst á allt bæjarlífið. Unglingar, sem stunduðu nám í gagnfræðaskólanum,  hættu  margir
námi á miðjum vetri til þess að vinna í þessari nýju framleiðslustofnun. Nú þurftu margir vissulega að neyta alls vinnuafls heimilanna til þess að ná sér upp efnalega eftir kreppuárin óskaplegu, þegar efnahagur og öll afkoma heimilanna dróst saman í ömurlegan dróma. Við þessu fyrirbæri var ekkert að segja, þó að við sæjum mjög mikið eftir nemendahópnum okkar úr skólanum.
námi á miðjum vetri til þess að vinna í þessari nýju framleiðslustofnun. Nú þurftu margir vissulega að neyta alls vinnuafls heimilanna til þess að ná sér upp efnalega eftir kreppuárin óskaplegu, þegar efnahagur og öll afkoma heimilanna dróst saman í ömurlegan dróma. Við þessu fyrirbæri var ekkert að segja, þó að við sæjum mjög mikið eftir nemendahópnum okkar úr skólanum.
Veturinn 1940-1941 stunduðu 90 nemendur nám í gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum, en veturinn 1942-1943 voru nemendur ekki nema 40-50. Þeim hafði fækkað um helming á þessum tveim árum. Svo víðtæk áhrif hafði þessi hreyting í atvinnulífi bæjarbúa haft á nemendafjöldann okkar.
Veturinn 1940-1941 stunduðu 90 nemendur nám í gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum, en veturinn 1942-1943 voru nemendur ekki nema 40-50. Þeim hafði fækkað um helming á þessum tveim árum. Svo víðtæk áhrif hafði þessi hreyting í atvinnulífi bæjarbúa haft á nemendafjöldann okkar.


'''Nú hófst nýtt órásartímabil'''
'''Nú hófst nýtt árásartímabil'''<br>
 
Eins og ég gat um eða drap á, þá átti Flokksforustan engan skítkastara í kaupstaðnum fyrstu árin eftir að S.S.S. hafði gengið sér til húðar. Þess vegna fengum við starfsfrið. En nú varð breyting á þessu. Nýr skriffinnur Flokksins hafði náð fullum þroska!<br>
Eins og ég gat um eða drap á, þá átti Flokksforustan engan skítkastara í kaupstaðnum fyrstu árin eftir að S. S. S. hafði gengið sér til húðar. Þess vegna fengum við starfsfrið. En nú varð breyting á þessu. Nýr skriffinnur Flokksins hafði náð fullum þroska!<br>
Árið 1938 hóf [[Guðlaugur Gíslason|Guðlaugur nokkur Gíslason]], síðar alþingismaður, ritmennskuferil sinn. Þá byrjaði hann að skrifa í Flokksblaðið um ''„Framsóknarhvolpana“'' í bænum. Jafnframt lét Flokksforustan kjósa hann í skólanefnd. Þá vissi ég, hvað klukkan sló. Eg hafði ekki þegið baunadiskinn og skyldi fá makleg málagjöld fyrir það.<br>
Árið 1938 hóf Guðlaugur nokkur Gíslason. síðar alþingismaður, ritmennskuferil sinn. Þá byrjaði hann að skrifa í Flokksblaðið um .,Framsóknarhvolpana" í bænum. Jafnframt lét Flokksforustan kjósa hann í skólanefnd. Þá vissi ég, hvað klukkan sló. Eg hafði ekki þegið baunadiskinn og skyldi fá makleg málagjöld fyrir það.<br>
Nýtt ófriðartímabil var í aðsigi.<br>
Nýtt ófriðartímabil var í aðsigi.<br>
Brátt fékk ég skammtinn minn á skólanefndarfundunum hjá manni þessum, sem óð þar uppi með skætingi og skömmum með fulltingi flokksmanna sinna þar. Ég fékk engu ráðið um bókun á fyrirbrigði þessu. Almenningur skyldi ekki fá neitt að vita um þessar nýju árásir. Andstætt hugmynd Flokksforustunnar voru árásirnar ekki mér til hins minnsta ama eða angurs. Ég hafði nánast ánægju af þeim.<br>
Brátt fékk ég skammtinn minn á skólanefndarfundunum hjá manni þessum, sem óð þar uppi með skætingi og skömmum með fulltingi flokksmanna sinna þar. Ég fékk engu ráðið um bókun á fyrirbrigði þessu. Almenningur skyldi ekki fá neitt að vita um þessar nýju árásir. Andstætt hugmynd Flokksforustunnar voru árásirnar ekki mér til hins minnsta ama eða angurs. Ég hafði nánast ánægju af þeim.<br>


'''Leynivopnið'''
'''Leynivopnið'''<br>
 
Árið 1940 eignaðist ég mikilvægt og biturt leynivopn í baráttunni við árásarmenn mína. Ég geymdi það vandlega og lét sem allra fæsta vita deili á því. Ekki segi ég þér heldur undir eins, hvert þetta leynivopn var. Ég hugsaði mér að láta Flokksforustuna og skriffinn flokksins gera sem mest og bezt undir sig, áður en ég beitti því.<br>
Árið 1940 eignaðist ég mikilvægt og biturt leynivopn í baráttunni við árásarmenn mína. Ég geymdi það vandlega og lét sem allra fæsta vita deili á því. Ekki segi ég þér heldur undir eins, hvert þetta leynivopn var. Ég hugsaði mér að láta Flokksforustuna og skriffinn flokksins gera sem mest og bezt undir sig, áður en ég beitti því.<br>
Tíminn leið og óðum styttist að bæjarstjórnarkosningunum 1946. Ég þekkti það orðið, að ég og gagnfræðaskólinn vorum jafnan mjög á dagskrá hjá Flokksforustunni, þegar kosningabaráttan var framundan. Þá voru Eyjamenn gjarnan minntir á svívirðinguna miklu, sem þeir urðu aðþola gegn vilja sínum og samþvkktum. þegar ég var skipaður skólastjóri gagnfræðaskólans í kaupstaðnum. Og svo mátti brýna beitt járn að biti, mátti um mig segja. varnarlausan vesalinginn gegn ofurveldinu  mikla.  Slíkum  einstakling gat komið það vel að eiga sér einhvers staðar leynivopn. <br>
Tíminn leið og óðum styttist að bæjarstjórnarkosningunum 1946. Ég þekkti það orðið, að ég og gagnfræðaskólinn vorum jafnan mjög á dagskrá hjá Flokksforustunni, þegar kosningabaráttan var framundan. Þá voru Eyjamenn gjarnan minntir á svívirðinguna miklu, sem þeir urðu að þola gegn vilja sínum og samþykktum, þegar ég var skipaður skólastjóri gagnfræðaskólans í kaupstaðnum. Og svo mátti brýna beitt járn að biti, mátti um mig segja, varnarlausan vesalinginn gegn ofurveldinu  mikla.  Slíkum  einstakling gat komið það vel að eiga sér einhvers staðar leynivopn. <br>




'''Deigt járn tók að bíða'''
'''Deigt járn tók að bíta'''<br>
 
Dag einn kom kunningi minn til mín til þess að segja mér fréttir. Hann hafði þá nýlega setið fund í bæjarstjórn kaupstaðarins, - verið þar áheyrandi.<br>
Dag einn kom kunningi minn til mín til þess að segja mér fréttir. Hann hafði þá nýlega setið fund í bæjarstjórn kaupstaðarins, - verið þar áheyrandi.
Á fundi þessum hafði einn bæjarfulltrúi Flokksins, kaupmaður og konsúll í bænum eins og 4 eða 5 aðrir valdamenn þar, flutt ræðu mikla og langa. Þar hafði hann m.a. hellt úr skálum reiði sinnar yfir hrygginn á mér og nítt skólann, því að ég átti þarna ekki sæti. Mér kom þetta á óvart. Ekkert hafði ég gert á hluta þessa manns annað en það að vera til í bænum. Kunningi minn tjáði mér meginefni skammanna. Ég tók þessu öllu vel og blíðlega og hugsaði til leynivopnsins, þegar kosningaáróðurinn og eldurinn magnaðist. Og þann eld ætlaði ég vissulega ekki að deyfa. Síður en svo. Með friði og spekt yrði því marki aldrei náð að fá byggt hús yfir gagnfræðaskólann. Með friði og afslætti næðist aldrei sá áfangi. Það var fullreynt. Baráttan var óumflýjanleg.<br>
Á fundi þessum hafði einn bæjarfulltrúi Flokksins, kaupmaður og konsúll í bænum eins og 4 eða 5 aðrir valdamenn þar, flutt ræðu mikla og langa. Þar hafði hann m. a. hellt úr skálum reiði sinnar yfir hrygginn á mér og nítt skólann, því að ég átti þarna ekki sæti. Mér kom þetta á óvart. Ekkert hafði ég gert á hluta þessa manns annað en það að vera til í bænum. Kunningi minn tjáði mér meginefni skammanna. Ég tók þessu öllu vel og blíðlega og hugsaði til leynivopnsins, þegar kosningaáróðurinn og eldurinn magnaðist. Og þann eld ætlaði ég vissulega ekki að deyfa. Síður en svo. Með friði og spekt yrði því marki aldrei náð að fá byggt hús yfir gagnfræðaskólann. Með friði og afslætti næðist aldrei sá áfangi. Það var fullreynt. Baráttan var óumflýjanleg.
Eg skrifaði blaðagrein og birti almenningi. Hún var mikið lesin og rædd í bænum, ekki sízt sökum fyrirsagnarinnar. Hún hét: „Þegar (svo stóð þar nafn kaupmannsins og konsúlsins, sem lastaði mig mest á bak á bæjarstjórnarfundinum) fékk innblástur.<br>
Eg skrifaði blaðagrein og birti almenningi. Hún var mikið lesin og rædd í bænum, ekki sízt sökum fyrirsagnarinnar. Hún hét: „Þegar (svo stóð þar nafn kaupmannsins og konsúlsins, sem lastaði mig mest á bak á bæjarstjórnarfundinum) fékk innblástur".<br>
Þarna reyndi ég að gera sem mest gys að bæjarfulltrúanum. Ég minnti á ræðu, sem ég hafði heyrt hann flytja þá fyrir skömmu. Þá taldi ég hann hafa fengið innblástur, þ.e.a.s. að andinn hefði komið yfir hann. Ég tók sem dæmi setningar, sem ég kunni orðréttar úr ræðunni. Dæmi: „Nú höfum við fengið nóg kol og nóg salt. Nú vantar bara þorsk, -meiri þorsk.Ræðan var flutt við upphaf vertíðar.<br>
Þarna reyndi ég að gera sem mest gys að bæjarfulltrúanum. Ég minnti á ræðu, sem ég hafði heyrt hann flytja þá fyrir skömmu. Þá taldi ég hann hafa fengið innblástur, þ. e. a. s. að andinn hefði komið yfir hann. Ég tók sem dæmi setningar, sem ég kunni orðréttar úr ræðunni. Dæmi: „Nú höfum við fengið nóg kol og nóg salt. Nú vantar bara þorsk, -meiri þorsk." Ræðan var flutt við upphaf vertíðar.<br>
Nú tók að hitna í kolunum.<br>
Nú tók að hitna í kolunum.<br>
Nokkru síðar kom ég í Samkomuhús Vestmannaeyja. Þá var þar ölvun töluverð. Bæjarfulltrúinn óð þar að mér ölvaður með krepptan hnefann hátt á lofti og gerði sig líklegan til alls. Ég hafði sem oftar hnúajárnið mitt í hægri jakkavasanum og kreppti að því hnefann. Til þess kom ekki, að ég þyrfti að nota það. Þeir gripu peyja og kjössuðu, svo að hann lét sefast.
Nokkru síðar kom ég í Samkomuhús Vestmannaeyja. Þá var þar ölvun töluverð. Bæjarfulltrúinn óð þar að mér ölvaður með krepptan hnefann hátt á lofti og gerði sig líklegan til alls. Ég hafði sem oftar hnúajárnið mitt í hægri jakkavasanum og kreppti að því hnefann. Til þess kom ekki, að ég þyrfti að nota það. Þeir gripu peyja og kjössuðu, svo að hann lét sefast.<br>
Ég hafði ánægju af því að uppgötva, hvaða áhrif grein mín hafði haft á sálarlíf bæjarfulltrúans. Svona var ég orðinn spilltur af því að búa við látlausar svívirðingar árum saman. Ég gat búizt við ýmsu á götum bæjarins. Þess vegna hafði ég hlutinn minn í vasanum.<br>
Ég hafði ánægju af því að uppgötva, hvaða áhrif grein mín hafði haft á sálarlíf bæjarfulltrúans. Svona var ég orðinn spilltur af því að búa við látlausar svívirðingar árum saman. Ég gat búizt við ýmsu á götum bæjarins. Þess vegna hafði ég hlutinn minn í vasanum.<br>


'''Deilur taka að harðna. Skólanefndarfundur'''
'''Deilur taka að harðna. Skólanefndarfundur'''<br>
 
Og nú tóku deilurnar að harðna og verða opinskáar. Skriffinnur Flokksins [[Guðlaugur Gíslason|(G. G.)]] skrifaði nú hverja skammar- og áróðursgreinina eftir aðra. Töluverðan hluta fékk ég í minn garð, eins og ég ætlaðist til. Rétt bráðum veiti ég þér nasaþef af þeim skrifum öllum.<br>
Og nú tóku deilurnar að harðna og verða opinskáar. Skriffinnur Flokksins (G. G.) skrifaði nú hverja skammar- og áróðursgreinina eftir aðra. Töluverðan hluta fékk ég í minn garð, eins og ég ætlaðist til. Rétt bráðum veiti ég þér nasaþef af þeim skrifum öllum.<br>
Ég freistast til að gefa þér svolitla hugmynd um skólanefndarfundina okkar, eftir að Flokksstjórnin lét kjósa G. G., skriffinn Flokksins, í skólanefndina mér til höfuðs. Frásögn þessi er skráð í dagbók mína að fundinum loknum, en ég hef haldið dagbók meir en 40 ár og skráð þar það helzta, sem á dagana hefur drifið. Nokkurn hluta frásagnar minnar hér sendi ég þér orðréttan. Dæmdu svo sjálfur um menningarblæinn yfir slíkum fundum.<br>
Ég freistast til að gefa þér svolitla hugmynd um skólanefndarfundina okkar, eftir að Flokksstjórnin lét kjósa G. G., skriffinn Flokksins, í skólanefndina mér til höfuðs. Frásögn þessi er skráð í dagbók mína að fundinum loknum, en ég hef haldið dagbók meir en 40 ár og skráð þar það helzta, sem á dagana hefur drifið. Nokkurn hluta frásagnar minnar hér sendi ég þér orðréttan. Dæmdu svo sjálfur um menningarblæinn yfir slíkum fundum.<br>
Skólanefndarfundur þessi var haldinn 29. jan. 1943. Þá stunduðu aðeins 44 nemendur nám í skólanum. Tveim árum fyrr voru þeir um 90 talsins. Og tveim árum síðar voru þeir rúmir 90. Þá hafði framtak Einars Sigurðssonar í atvinnumálunum skapað heimilunum bættan fjárhag, svo að foreldrar höfðu efni á að láta unglingana sína stunda skólanámið á ný.<br>
Skólanefndarfundur þessi var haldinn 29. jan. 1943. Þá stunduðu aðeins 44 nemendur nám í skólanum. Tveim árum fyrr voru þeir um 90 talsins. Og tveim árum síðar voru þeir rúmir 90. Þá hafði framtak Einars Sigurðssonar í atvinnumálunum skapað heimilunum bættan fjárhag, svo að foreldrar höfðu efni á að láta unglingana sína stunda skólanámið á ný.<br>
En nú hefst skólanefndarfundurinn.<br>
En nú hefst skólanefndarfundurinn.<br>
Brátt hefur G. G. persónulegar skammir á mig fyrir það að hafa ekki sagt af mér skólastjórastarfinu fyrir löngu, - stöðu, sem Jónas frá Hriflu skipaði mig í gegn vilja ráðandi manna í bænum. Og nú sannaði samdráttur skólans, hversu ég væri lélegur skólastjóri og illa liðinn í alla staði í stöðu þessari. Allir skólanefndarmennirnir hinir þögðu fyrst í stað og lögðu við eyra. Loks komst ég að og fékk að leggja nokkrar spurningar fram á borðið.
Brátt hefur G. G. persónulegar skammir á mig fyrir það að hafa ekki sagt af mér skólastjórastarfinu fyrir löngu, - stöðu, sem Jónas frá Hriflu skipaði mig í gegn vilja ráðandi manna í bænum. Og nú sannaði samdráttur skólans, hversu ég væri lélegur skólastjóri og illa liðinn í alla staði í stöðu þessari. Allir skólanefndarmennirnir hinir þögðu fyrst í stað og lögðu við eyra. Loks komst ég að og fékk að leggja nokkrar spurningar fram á borðið.<br>
Skólastjóri (til G. G.1: „Er eitthvað út á einkalíf mitt að setja, siðfágun eða siðgæði?"<br>
Skólastjóri (til G. G.): „Er eitthvað út á einkalíf mitt að setja, siðfágun eða siðgæði?<br>
G. G.: „Síður en svo. Reglusemi í skólanum er í bezta lagi. Ég veit, að þú vilt skólanum allt hið bezta."<br>
G. G.: „Síður en svo. Reglusemi í skólanum er í bezta lagi. Ég veit, að þú vilt skólanum allt hið bezta.<br>
Haraldur Eiríksson (Flokksbróðir G. G., kunnur rafmagnsmeistari í bænum):
[[Haraldur Eiríksson]] (Flokksbróðir G. G., kunnur rafmagnsmeistari í bænum):
„Þú ert of eftirgefanlegur við börnin. Þess vegna skortir aga í skólanum."
„Þú ert of eftirgefanlegur við börnin. Þess vegna skortir aga í skólanum.“<br>
Skólastj.: „Svo að þú veizt þetta, sem aldrei hefur látið svo lítið að líta inn í skólann öll þau ár, sem þú ert búinn að vera í skólanefndinni. og hefur þér þó árlega verið boðið til skólaslita."<br>
Skólastj.: „Svo að þú veizt þetta, sem aldrei hefur látið svo lítið að líta inn í skólann öll þau ár, sem þú ert búinn að vera í skólanefndinni, og hefur þér þó árlega verið boðið til skólaslita.<br>
Haraldur: „Það er ekki satt. Ég hef einu sinni verið við skólaslit."
Haraldur: „Það er ekki satt. Ég hef einu sinni verið við skólaslit.
Þá hlógu allir fundarmenn.<br>
Þá hlógu allir fundarmenn.<br>
Prestur (séra Sigurjón Arnason): „Það er ósannindi, að ekki sé góður agi í skólanum. Ég á þar barn og veit það."<br>
Prestur (séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Árnason]]): „Það er ósannindi, að ekki sé góður agi í skólanum. Ég á þar barn og veit það.<br>
Sveinn Guðmundsson (skólanefndarformaður): „Ég hef oft heyrt því fleygt, að skólastjóri þætti helzt of strangur en of mildur stjórnari." Skólastj. (til bæjarstjóra, mágs G. G., valins drengs, sem hafði verið prófdómari við skólann): „Hvað segir bæjarstjóri um þetta sem prófdómari? Hvernig er kennslan í skólanum?<br>
[[Sveinn Guðmundsson]] (skólanefndarformaður): „Ég hef oft heyrt því fleygt, að skólastjóri þætti helzt of strangur en of mildur stjórnari.“<br>
Bæjarstjóri (Hinrik Jónsson): „Hún er góð."<br>
Skólastj. (til bæjarstjóra, mágs G. G., valins drengs, sem hafði verið prófdómari við skólann): „Hvað segir bæjarstjóri um þetta sem prófdómari? Hvernig er kennslan í skólanum?<br>
Skólastj.: „Hvað heldurðu um agann (<br>
Bæjarstjóri ([[Hinrik G. Jónsson|Hinrik Jónsson]]): „Hún er góð.<br>
Bæjarstjóri: „Ég hygg hann góðan.<br>
Skólastj.: „Hvað heldurðu um agann?“ <br>
Skólastjóri: „Hvað heldurðu þá um stjórnina í heild og kennsluna í skólanum?"
Bæjarstjóri: „Ég hygg hann góðan.<br>
Bæjarstjóri: „Ég hygg það all right."<br>
Skólastjóri: „Hvað heldurðu þá um stjórnina í heild og kennsluna í skólanum?
Skólastjóri: (til Guðlaugs og Haraldar): Er þessi árás ykkar á mig ekki jafn grunnfærnisleg og ef ég t. d. skoraði á valdhafana í bænum að segja af sér nú þegar, þar sem vitað er. að þeir tapa hér fylgi við hverjar kosningar, eins og sannazt hefur?"<br>
Bæjarstjóri: „Ég hygg það all right.<br>
Skólastjóri: (til Guðlaugs og Haraldar): „Er þessi árás ykkar á mig ekki jafn grunnfærnisleg og ef ég t.d. skoraði á valdhafana í bænum að segja af sér nú þegar, þar sem vitað er, að þeir tapa hér fylgi við hverjar kosningar, eins og sannazt hefur?<br>
Allir nefndarmenn hlógu.<br>
Allir nefndarmenn hlógu.<br>
Síðast samþykkti svo skólanefndin tillögu frá G. G. þess efnis, að skólanefnd skrifaði öllum foreldrum í bænum, sem áttu unglinga á gagnfræðaskólaaldri og sendu þá ekki til náms í skólann. Spyrjast skyldi fyrir um ástæðurnar.
Síðast samþykkti svo skólanefndin tillögu frá G. G. þess efnis, að skólanefnd skrifaði öllum foreldrum í bænum, sem áttu unglinga á gagnfræðaskólaaldri og sendu þá ekki til náms í skólann. Spyrjast skyldi fyrir um ástæðurnar.<br>
Síðan sendi formaður nefndarinnar 77 bréf til réttra aðila og gerði fyrirspurnina.<br>
Síðan sendi formaður nefndarinnar 77 bréf til réttra aðila og gerði fyrirspurnina.<br>
Aðeins átta foreldrar svöruðu skólanefndinni. Þau bréf öll voru á þá lund, að efnahagur þeirra hefði ekki leyft skólagönguna að svo stöddu. Einn bréfritarinn (móðir) lýsti yfir trausti sínu á hinum ofsótta skólastjóra.
Aðeins átta foreldrar svöruðu skólanefndinni. Þau bréf öll voru á þá lund, að efnahagur þeirra hefði ekki leyft skólagönguna að svo stöddu. Einn bréfritarinn (móðir) lýsti yfir trausti sínu á hinum ofsótta skólastjóra.<br>
Flestir foreldranna áttu persónulegt viðtal við skólanefndarformanninn og tjáðu honum, að þeir vissu ekki til þess, að skólanefndinni kæmi það hið minnsta við, hvort þeir létu unglinga sína sitja á skólabekk eða ekki. - Foreldrarnir höfðu áður sagt mér sannleikann um þetta allt saman. Ég vissi um hinn erfiða efnahag þeirra.<br>
Flestir foreldranna áttu persónulegt viðtal við skólanefndarformanninn og tjáðu honum, að þeir vissu ekki til þess, að skólanefndinni kæmi það hið minnsta við, hvort þeir létu unglinga sína sitja á skólabekk eða ekki. - Foreldrarnir höfðu áður sagt mér sannleikann um þetta allt saman. Ég vissi um hinn erfiða efnahag þeirra.<br>
Svona fór um sjóferð þá. Þeir fengu enga átyllu út úr þessari leit. Nú þurfti að leita annarra ráða.<br>
Svona fór um sjóferð þá. Þeir fengu enga átyllu út úr þessari leit. Nú þurfti að leita annarra ráða.<br>

Leiðsagnarval