„Hjálp:Efnisyfirlit“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Heimaslóð keyrir á MediaWiki hugbúnaðinum, sem er sérstaklega hannaður og forritaður af sjálfboðaliðum um heim allan til þess að hýsa ýmiskonar upplýsingaveitur þar sem að innbyrgðis tengsl upplýsinga er mikill.
Heimaslóð keyrir á MediaWiki hugbúnaðinum, sem er sérstaklega hannaður og forritaður af sjálfboðaliðum um heim allan til þess að hýsa ýmiskonar upplýsingaveitur þar sem að innbyrgðis tengsl upplýsinga er mikill.


Fyrir sakir Heimaslóðar hefur MediaWiki hugbúnaðinum verið breytt smávegis, til þess að aðlagast þeim kröfum sem að voru gerðar. Það að nota blik er tiltölulega einfalt, en þarfnast þó einhverrar kunnáttu, og er því búið að gera [[Hjálp:Leiðbeiningar|leiðbeiningarbækling]] um allt það helsta.
MediaWiki hugbúnaðinum verið breytt lítillega fyrir Heimaslóð.
[[Hjálp:Leiðbeiningar|Leiðbeiningar til þess að setja efni á Heimaslóð]]


== Hverjum er vefurinn ætlaður? ==
== Hverjum er vefurinn ætlaður? ==
Öllum sem eiga einhverjar rætur að rekja til Vestmannaeyja. Öllum sem að finna sig knúna til þess að fræðast um Vestmannaeyjar og læra um þann menningararf sem að eyjarnar hafa að geyma. Öllum sem að vilja vita eitthvað um Vestmannaeyjar, óháð því hversu lítilvægt eða ómerkilegt það kann að hljóma.
Öllum sem eiga einhverjar rætur að rekja til Vestmannaeyja. Öllum sem að finna sig knúna til þess að fræðast um Vestmannaeyjar og læra um þann menningararf sem að eyjarnar hafa að geyma. Öllum sem að vilja vita eitthvað um Vestmannaeyjar, óháð því hversu lítilvægt eða ómerkilegt það kann að hljóma.

Útgáfa síðunnar 28. desember 2007 kl. 23:35

Þessi síða er hugsuð sem hjálp fyrir notendur síðunnar.

Hvað er Heimaslóð?

Heimaslóð er gagnvirkur menningarsöguvefur fyrir Vestmannaeyjar - sögusetur á netinu sem hugsaður er til þess að varðveita menningararf Eyjanna um ókomna tíð.

Hvernig virkar Heimaslóð?

Heimaslóð keyrir á MediaWiki hugbúnaðinum, sem er sérstaklega hannaður og forritaður af sjálfboðaliðum um heim allan til þess að hýsa ýmiskonar upplýsingaveitur þar sem að innbyrgðis tengsl upplýsinga er mikill.

MediaWiki hugbúnaðinum verið breytt lítillega fyrir Heimaslóð.

Hverjum er vefurinn ætlaður?

Öllum sem eiga einhverjar rætur að rekja til Vestmannaeyja. Öllum sem að finna sig knúna til þess að fræðast um Vestmannaeyjar og læra um þann menningararf sem að eyjarnar hafa að geyma. Öllum sem að vilja vita eitthvað um Vestmannaeyjar, óháð því hversu lítilvægt eða ómerkilegt það kann að hljóma.